Andy Murray leið vel í endurkomunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2020 10:15 Murray leið bara nokkuð vel í endurkomunni. Hann mun taka þátt í Opna bandaríska meistaramótinu sem hefst í lok mánaðar. Matthew Stockman/Getty Images Breski tennisspilarinn Andu Murray vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe í þremur settum í fyrstu umferð Opna Vestur & Suður mótinu á Flushing Meadows, í New York. Sami völlur og Opna bandaríska meistaramótið fer fram. Mótið er hluti af ATP-mótaröðinni og var þetta fyrsta ATP-mótið síðan allt var sett í lás í mars vegna kórónufaraldursins. Murray vann fyrsta settið eftir upphækkun, 8-6. Hann tapaði öðru settinu 3-6 en kom sterkur til baka og vann síðasta sett dagsins 6-1. Bretinn hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarna mánuði var nokkuð sáttur með frammistöðu dagsins. „Mér leið vel líkamlega og gerði nokkuð vel. Ég hefði getað spilað betur en ég hreyfði mig betur en ég þorði að vona,“ sagði hann í viðtali við BBC eftir keppni. „Það sem er mikilvægast fyrir mig er að mér líði vel líkamlega, það hefur ekki verið staðan undanfarna tíu mánuði.“ Hinn 33 ára gamli Murray er hægt og bítandi að ná vopnum sínum en hann fór í sína aðra mjaðmaaðgerð í janúar á síðasta ári. Hann er sem stendur í 129. sæti á heimslistanum eftir að hafa verið meðal þeirra bestu í heimi fyrir meiðslin. Hann mætir Þjóðverjanum næst Alexander Zverev í fyrstu umferð Opna bandaríska í New York á sama velli þann 31. ágúst. Í kvennaflokki töpuðu bæði Coco Gauff og Venus Williams nokkuð óvænt og eru því dottnar út. Tennis Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Breski tennisspilarinn Andu Murray vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe í þremur settum í fyrstu umferð Opna Vestur & Suður mótinu á Flushing Meadows, í New York. Sami völlur og Opna bandaríska meistaramótið fer fram. Mótið er hluti af ATP-mótaröðinni og var þetta fyrsta ATP-mótið síðan allt var sett í lás í mars vegna kórónufaraldursins. Murray vann fyrsta settið eftir upphækkun, 8-6. Hann tapaði öðru settinu 3-6 en kom sterkur til baka og vann síðasta sett dagsins 6-1. Bretinn hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarna mánuði var nokkuð sáttur með frammistöðu dagsins. „Mér leið vel líkamlega og gerði nokkuð vel. Ég hefði getað spilað betur en ég hreyfði mig betur en ég þorði að vona,“ sagði hann í viðtali við BBC eftir keppni. „Það sem er mikilvægast fyrir mig er að mér líði vel líkamlega, það hefur ekki verið staðan undanfarna tíu mánuði.“ Hinn 33 ára gamli Murray er hægt og bítandi að ná vopnum sínum en hann fór í sína aðra mjaðmaaðgerð í janúar á síðasta ári. Hann er sem stendur í 129. sæti á heimslistanum eftir að hafa verið meðal þeirra bestu í heimi fyrir meiðslin. Hann mætir Þjóðverjanum næst Alexander Zverev í fyrstu umferð Opna bandaríska í New York á sama velli þann 31. ágúst. Í kvennaflokki töpuðu bæði Coco Gauff og Venus Williams nokkuð óvænt og eru því dottnar út.
Tennis Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira