Tólf ára stelpa keypti sundlaug fyrir afmælispeninginn sinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. apríl 2020 19:00 Sundlaugin er 4 þúsund lítra og tekur dágóðan tíma að láta renna í hana en foreldrar Hrafnhildar Lóu sjá um það og borga reikninginn fyrir allt heita vatnið. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hrafnhildur Lóa Kvaran, tólf ára stelpa í Árbænum, sem elskar það að fara í sund dó ekki ráðalaus þegar bannað er að fara í sund því hún keypti sér sjálf sundlaug fyrir afmælispeningana sína og syndir í lauginni alla daga út í garði heima hjá sér. Á tímum samkomubanns og þegar öll íþróttamannvirki eru lokuð reyna allir að bjarga sér með mismunandi útfærsla á hreyfingu. Hrafnhildur Lóa Kvaran, sem býr í Árbænum í Reykjavík með fjölskyldu sinni æfir sund með sunddeild Ármanns fimm til sex sinnum í viku. Hún var orðin ómöguleg að komast ekki í sund en hún fann lausnina. „Já, ég hugsaði bara að ég ætti nóg af afmælispeningum eftir og hringdi í frænku mína og við fórum saman í Costco og keyptum sundlaug. Þar æfi ég sundtökin, ég get ekki æft fótatökin vegna plássleysis en skriðsundstökin og bringustundatökin,“ segir Hrafnhildur Lóa. Hrafnhildur Lóa er alsæl að geta æft sundtökin heima í garði hjá sér í Árbænum á hverjum degi á meðan samkomubannið stendur yfir og íþróttamannvirki eru lokuð vegna kórónuveirunnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Þrátt fyrir ungan aldur hefur Hrafnhildur Lóa unnið til fjölmargra verðlauna í sundi enda á sundið hug hennar allan. Hrafnhildur setur teygju utan um fæturna, sem er bundin með bandi í tré þegar hún æfir sundtökin í lauginni. En hvað finnst henni skemmtilegast við sundið? „Það eru margar tegundir af sundi þannig að maður fær ekki leið á að synda bara eitt sund heldur getur maður alltaf skipt um sund. Ég er mjög spennt að geta mætt aftur í sund og ná þá almennilegum og löngum æfingum,“ segir Hrafnhildur Lóa brosandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira
Hrafnhildur Lóa Kvaran, tólf ára stelpa í Árbænum, sem elskar það að fara í sund dó ekki ráðalaus þegar bannað er að fara í sund því hún keypti sér sjálf sundlaug fyrir afmælispeningana sína og syndir í lauginni alla daga út í garði heima hjá sér. Á tímum samkomubanns og þegar öll íþróttamannvirki eru lokuð reyna allir að bjarga sér með mismunandi útfærsla á hreyfingu. Hrafnhildur Lóa Kvaran, sem býr í Árbænum í Reykjavík með fjölskyldu sinni æfir sund með sunddeild Ármanns fimm til sex sinnum í viku. Hún var orðin ómöguleg að komast ekki í sund en hún fann lausnina. „Já, ég hugsaði bara að ég ætti nóg af afmælispeningum eftir og hringdi í frænku mína og við fórum saman í Costco og keyptum sundlaug. Þar æfi ég sundtökin, ég get ekki æft fótatökin vegna plássleysis en skriðsundstökin og bringustundatökin,“ segir Hrafnhildur Lóa. Hrafnhildur Lóa er alsæl að geta æft sundtökin heima í garði hjá sér í Árbænum á hverjum degi á meðan samkomubannið stendur yfir og íþróttamannvirki eru lokuð vegna kórónuveirunnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Þrátt fyrir ungan aldur hefur Hrafnhildur Lóa unnið til fjölmargra verðlauna í sundi enda á sundið hug hennar allan. Hrafnhildur setur teygju utan um fæturna, sem er bundin með bandi í tré þegar hún æfir sundtökin í lauginni. En hvað finnst henni skemmtilegast við sundið? „Það eru margar tegundir af sundi þannig að maður fær ekki leið á að synda bara eitt sund heldur getur maður alltaf skipt um sund. Ég er mjög spennt að geta mætt aftur í sund og ná þá almennilegum og löngum æfingum,“ segir Hrafnhildur Lóa brosandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira