Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Þór Símon Hafþórsson skrifar 24. ágúst 2020 22:03 Nik Chamberlain, er þjálfari meistaraflokks Þróttar. Mynd/Þróttur „Ég er mjög stoltur af stelpunum. Þær lögðu sig alla fram og börðust af krafti og þetta var í raun bara 50-50 leikur að stærstum hluta,“ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir 3-1 tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Nik Anthony var þó ekki jafn ánægður með dómara tríóið og vandaði þeim ekki kveðjuna. „Það voru margar hræðilegar ákvarðanir hjá dómurunum í dag. Í hvert sinn sem þær féllu niður þá fengu þær aukaspyrnu. Stundum liðu jafnvel 2-3 sekúndur þangað til hann blés í flautuna þannig ég var mjög vonsvikin með frammistöðu dómarana í kvöld,“ sagði Nik og hélt áfram. „Þær þurftu bara að fara í jörðina og öskra og hann keypti það alltaf. Í fyrsta markinu sem dæmi var sparkað tvisvar í hælin á Morgan en einhvernvegin er dæmt á okkur. Boltinn fer á hin enda vallarsins og þær fá vítaspyrnu,“ sagði Nik og segist ekki hafa upplifað annað eins áður. „Þetta drap taktinn í leiknum. 50/50 og lykil ákvarðanir féllu alltaf með þeim. Ég vil samt ekki taka neitt frá Val og þær áttu líklegast sigurinn skilið heilt yfir,“ sagði Nik og segir fulla ástæðu til bjartsýni fyrir fallbaráttuna sem framundan er hjá Þrótt. „Við verðum að halda áfram að spila eins og við gerðum í dag. Við verðum að bæta okkur í ákvörðunartökur þegar við komumst á síðasta þriðjung vallarsins en með svona baráttu og kraft þá eigum við að geta haldið okkur í deildinni.“ Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
„Ég er mjög stoltur af stelpunum. Þær lögðu sig alla fram og börðust af krafti og þetta var í raun bara 50-50 leikur að stærstum hluta,“ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir 3-1 tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Nik Anthony var þó ekki jafn ánægður með dómara tríóið og vandaði þeim ekki kveðjuna. „Það voru margar hræðilegar ákvarðanir hjá dómurunum í dag. Í hvert sinn sem þær féllu niður þá fengu þær aukaspyrnu. Stundum liðu jafnvel 2-3 sekúndur þangað til hann blés í flautuna þannig ég var mjög vonsvikin með frammistöðu dómarana í kvöld,“ sagði Nik og hélt áfram. „Þær þurftu bara að fara í jörðina og öskra og hann keypti það alltaf. Í fyrsta markinu sem dæmi var sparkað tvisvar í hælin á Morgan en einhvernvegin er dæmt á okkur. Boltinn fer á hin enda vallarsins og þær fá vítaspyrnu,“ sagði Nik og segist ekki hafa upplifað annað eins áður. „Þetta drap taktinn í leiknum. 50/50 og lykil ákvarðanir féllu alltaf með þeim. Ég vil samt ekki taka neitt frá Val og þær áttu líklegast sigurinn skilið heilt yfir,“ sagði Nik og segir fulla ástæðu til bjartsýni fyrir fallbaráttuna sem framundan er hjá Þrótt. „Við verðum að halda áfram að spila eins og við gerðum í dag. Við verðum að bæta okkur í ákvörðunartökur þegar við komumst á síðasta þriðjung vallarsins en með svona baráttu og kraft þá eigum við að geta haldið okkur í deildinni.“
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 21:00