Eyjamenn eru mikið bikarlið: Í níunda sinn í átta liða úrslitunum á tíu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 14:30 Óskar Elías Zoega Óskarsson og félagar í Eyjaliðinu þekkja það vel að spila marga bikarleiki á sumri. Vísir/Daníel Þór Lengjudeildarliðin ÍBV og Fram mætast í kvöld í fyrsta leik átta liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu en í boði er sæti í undanúrslitum sem væri frábær árangur hjá b-deildarliði. Leikurinn hefst klukkan 17.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Það er að koma september og því þarf að byrja leikinn svo snemma því það fer að dimma fyrr á kvöld. Eyjamenn og Framarar eru í toppbarráttu Lengjudeildarinnar og að berjast um sæti í Pepsi Max deildinni 2021. Framarar komust upp fyrir Eyjamenn með sigri á Leikni F. í síðustu umferð en það munar bara einu stigi á liðunum. Það er von á góðu ef marka má deildarleik liðanna á dögunum en liðin gerðu þá 4-4 jafntefli í Safarmýrinni í ótrúlegum leik þar sem Eyjamenn komust yfir í 1-0, 2-1 og 4-2. Aron Snær Ingason tryggði Framliðinu jafntefli í uppbótatíma. Mörk ÍBV í leiknum skoruðu Tómas Bent Magnússon, Felix Örn Friðriksson og Gary John Martin en fjórða markið var sjálfsmark. Eyjamenn skoruðu líka sjálfsmark en hin mörk Fram skoruðu Aron Snær, Þórir Guðjónsson og Tryggvi Snær Geirsson. Eyjamenn eru mikið bikarlið og fóru síðasta alla leið í bikarúrslitaleikinn árin 2016 og 2017. ÍBV vann bikarinn seinna árið. Eyjamenn hafa líka nánast verið fastagestir í átta liða úrslitum bikarkeppninnar undanfarin ár. Leikurinn í kvöld verður níundi leikur Eyjaliðsins í átta liða úrslitum á síðustu tíu árum. Framarar eru eftir á móti að spila sinn fyrsta leik í átta liða úrslitunum síðan sumarið 2016 þegar liðið datt út á móti Selfossi. ÍBV í átta liða úrslitunum undanfarin áratug 2020 - Leikur við Fram í kvöld 2019 - Tap á móti Víkingi R. á heimavelli (2-3) 2018 - Duttu út í 16 liða 2017 - Sigur á Víkingi R. á útivelli (2-1) 2016 - Sigur á Breiðabliki á útivelli (3-2) 2015 - Sigur á Fylki á heimavelli (4-0) 2014 - Sigur á Þrótti R á útivelli (1-0) 2013 - Tap á móti KR á heimavelli (0-3) 2012 - Tap á móti KR á heimavelli (1-2) 2011 - Sigur á Fjölni á útivelli (2-1) Mjólkurbikarinn Lengjudeildin ÍBV Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Lengjudeildarliðin ÍBV og Fram mætast í kvöld í fyrsta leik átta liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu en í boði er sæti í undanúrslitum sem væri frábær árangur hjá b-deildarliði. Leikurinn hefst klukkan 17.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Það er að koma september og því þarf að byrja leikinn svo snemma því það fer að dimma fyrr á kvöld. Eyjamenn og Framarar eru í toppbarráttu Lengjudeildarinnar og að berjast um sæti í Pepsi Max deildinni 2021. Framarar komust upp fyrir Eyjamenn með sigri á Leikni F. í síðustu umferð en það munar bara einu stigi á liðunum. Það er von á góðu ef marka má deildarleik liðanna á dögunum en liðin gerðu þá 4-4 jafntefli í Safarmýrinni í ótrúlegum leik þar sem Eyjamenn komust yfir í 1-0, 2-1 og 4-2. Aron Snær Ingason tryggði Framliðinu jafntefli í uppbótatíma. Mörk ÍBV í leiknum skoruðu Tómas Bent Magnússon, Felix Örn Friðriksson og Gary John Martin en fjórða markið var sjálfsmark. Eyjamenn skoruðu líka sjálfsmark en hin mörk Fram skoruðu Aron Snær, Þórir Guðjónsson og Tryggvi Snær Geirsson. Eyjamenn eru mikið bikarlið og fóru síðasta alla leið í bikarúrslitaleikinn árin 2016 og 2017. ÍBV vann bikarinn seinna árið. Eyjamenn hafa líka nánast verið fastagestir í átta liða úrslitum bikarkeppninnar undanfarin ár. Leikurinn í kvöld verður níundi leikur Eyjaliðsins í átta liða úrslitum á síðustu tíu árum. Framarar eru eftir á móti að spila sinn fyrsta leik í átta liða úrslitunum síðan sumarið 2016 þegar liðið datt út á móti Selfossi. ÍBV í átta liða úrslitunum undanfarin áratug 2020 - Leikur við Fram í kvöld 2019 - Tap á móti Víkingi R. á heimavelli (2-3) 2018 - Duttu út í 16 liða 2017 - Sigur á Víkingi R. á útivelli (2-1) 2016 - Sigur á Breiðabliki á útivelli (3-2) 2015 - Sigur á Fylki á heimavelli (4-0) 2014 - Sigur á Þrótti R á útivelli (1-0) 2013 - Tap á móti KR á heimavelli (0-3) 2012 - Tap á móti KR á heimavelli (1-2) 2011 - Sigur á Fjölni á útivelli (2-1)
ÍBV í átta liða úrslitunum undanfarin áratug 2020 - Leikur við Fram í kvöld 2019 - Tap á móti Víkingi R. á heimavelli (2-3) 2018 - Duttu út í 16 liða 2017 - Sigur á Víkingi R. á útivelli (2-1) 2016 - Sigur á Breiðabliki á útivelli (3-2) 2015 - Sigur á Fylki á heimavelli (4-0) 2014 - Sigur á Þrótti R á útivelli (1-0) 2013 - Tap á móti KR á heimavelli (0-3) 2012 - Tap á móti KR á heimavelli (1-2) 2011 - Sigur á Fjölni á útivelli (2-1)
Mjólkurbikarinn Lengjudeildin ÍBV Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira