Heimir Hallgríms með fimm mörk í stærsta sigrinum í sögu Íslandsmótsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 10:00 Heimir Hallgrímsson frá tíma sínum sem þjálfari íslenska landsliðsins. Getty/VI Images ÍH vann 25-1 sigur á Afríku í 4. deild karla í knattspyrnu á dögunum en þetta er samt ekki Íslandsmet. Metið er enn í eigu Smástundar frá Vestmannaeyjum. 24 marka sigur ÍH-inga er vissulega stærsti sigur Hafnarfjarðarfélagsins á Íslandsmóti því liðið hafði mest áður unnið 15-1 og 14-0 á Íslandsmótinu. Félagsmetið var því slegið með glæsibrag en Íslandsmetið stendur enn. Íslandsmetið er í eigu Knattspyrnufélagsins Smástundar frá Vestmannaeyjum og er orðið 24 ára gamalt. Smástundarmenn setti metið með því að vinna 31-1 sigur á Skautafélagi Reykjavíkur út í Eyjum 27. júlí 1996. Leikur @IHKnattspyrna og Afríku United var frekar ójafn eins og lokatölurnar gefa til kynna.https://t.co/xFKxifMILx— Sportið á Vísi (@VisirSport) August 26, 2020 Smástundarliðið skoraði samtals 70 mörk í 12 leikjum það sumar og komu því 44 prósent marka liðsins í þessum eina leik. Leikmenn Skautafélagsins komu bara tíu til Eyja og þá meiddist einn leikmaður liðsins snemma leiksins. Liðið var því níu á móti ellefu stóran hluta leiksins. Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, fór á kostum í þessum sögulega leik og skoraði fimm mörk. Hann var samt bara þriðji markahæsti maður liðsins í leiknum. Óðinn Sæbjörnsson skoraði nefnilega átta mörk í leiknum og Rúnar Vöggsson var með sex mörk. Alls voru fimm leikmenn liðsins með þrennu því Magnús Steindórsson skoraði fjögur mörk og Emil Hadzic var með þrjú mörk. Heimir Hallgrímsson var þarna bara 19 ára gamall, og hafði skipt yfir í Smástund frá ÍBV í júnímánuði. Fótbolti Vestmannaeyjar Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
ÍH vann 25-1 sigur á Afríku í 4. deild karla í knattspyrnu á dögunum en þetta er samt ekki Íslandsmet. Metið er enn í eigu Smástundar frá Vestmannaeyjum. 24 marka sigur ÍH-inga er vissulega stærsti sigur Hafnarfjarðarfélagsins á Íslandsmóti því liðið hafði mest áður unnið 15-1 og 14-0 á Íslandsmótinu. Félagsmetið var því slegið með glæsibrag en Íslandsmetið stendur enn. Íslandsmetið er í eigu Knattspyrnufélagsins Smástundar frá Vestmannaeyjum og er orðið 24 ára gamalt. Smástundarmenn setti metið með því að vinna 31-1 sigur á Skautafélagi Reykjavíkur út í Eyjum 27. júlí 1996. Leikur @IHKnattspyrna og Afríku United var frekar ójafn eins og lokatölurnar gefa til kynna.https://t.co/xFKxifMILx— Sportið á Vísi (@VisirSport) August 26, 2020 Smástundarliðið skoraði samtals 70 mörk í 12 leikjum það sumar og komu því 44 prósent marka liðsins í þessum eina leik. Leikmenn Skautafélagsins komu bara tíu til Eyja og þá meiddist einn leikmaður liðsins snemma leiksins. Liðið var því níu á móti ellefu stóran hluta leiksins. Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, fór á kostum í þessum sögulega leik og skoraði fimm mörk. Hann var samt bara þriðji markahæsti maður liðsins í leiknum. Óðinn Sæbjörnsson skoraði nefnilega átta mörk í leiknum og Rúnar Vöggsson var með sex mörk. Alls voru fimm leikmenn liðsins með þrennu því Magnús Steindórsson skoraði fjögur mörk og Emil Hadzic var með þrjú mörk. Heimir Hallgrímsson var þarna bara 19 ára gamall, og hafði skipt yfir í Smástund frá ÍBV í júnímánuði.
Fótbolti Vestmannaeyjar Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira