Tónleikar alla daga í fjárhúsinu í sauðburði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. maí 2020 19:15 Kindurnar og lömbin á bænum Vestur - Meðalholti í Flóahreppi njóta ákveðinna fríðinda því þær fá tónleika á hverjum degi í sauðburðinum. Þá vekur eitt lamb í fjárhúsinu sérstaka athygli fyrir fallega litasamsetningu. Magnús Erlendsson og María Weiss eru kúa og sauðfjárbændur á bænum en sauðburður stendur þar yfir. Nýlega komi í heiminn hjá þeim mjög falleg gimbur með allskonar liti. „Þetta eru margir litir, hvítar lappir og svartir leggir, brún kápa og hvít króna,“ segir Magnús Erlendsson, bóndi. Lambið hefur fengið Embla en það er tvílembingur. Hún fær örugglega að lifa. Það er dekrað við kindurnar og lömbin á bænum því María Weiss sem er fiðluleikari spilar í fjárhúsinu á hverjum degi. Embla er með nokkra liti og mjög fallegt lamb, sem verður framtíðarkind á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Á þessum tíma er maður mikið í fjárhúsinu, frá sex á morgnanna og fram að miðnætti, þá fær fiðlan að vera með. Kindunum og lömbunum líkar tónlistin vel, ærnar mjólka allavega vel“, segir María og hlær. Þá segir hún mjög gaman að eiga fallegt lamb eins og Emblu með alla þessa liti. En eiga kindurnar og lömbin eitthvað uppáhalds lag hjá Maríu þegar hún og Magnús eru í fjárhúsinu með þeim? „Já, ég held að það sé Sprengisandur, það er frekar vinsælt hjá þeim.“ Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Kindurnar og lömbin á bænum Vestur - Meðalholti í Flóahreppi njóta ákveðinna fríðinda því þær fá tónleika á hverjum degi í sauðburðinum. Þá vekur eitt lamb í fjárhúsinu sérstaka athygli fyrir fallega litasamsetningu. Magnús Erlendsson og María Weiss eru kúa og sauðfjárbændur á bænum en sauðburður stendur þar yfir. Nýlega komi í heiminn hjá þeim mjög falleg gimbur með allskonar liti. „Þetta eru margir litir, hvítar lappir og svartir leggir, brún kápa og hvít króna,“ segir Magnús Erlendsson, bóndi. Lambið hefur fengið Embla en það er tvílembingur. Hún fær örugglega að lifa. Það er dekrað við kindurnar og lömbin á bænum því María Weiss sem er fiðluleikari spilar í fjárhúsinu á hverjum degi. Embla er með nokkra liti og mjög fallegt lamb, sem verður framtíðarkind á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Á þessum tíma er maður mikið í fjárhúsinu, frá sex á morgnanna og fram að miðnætti, þá fær fiðlan að vera með. Kindunum og lömbunum líkar tónlistin vel, ærnar mjólka allavega vel“, segir María og hlær. Þá segir hún mjög gaman að eiga fallegt lamb eins og Emblu með alla þessa liti. En eiga kindurnar og lömbin eitthvað uppáhalds lag hjá Maríu þegar hún og Magnús eru í fjárhúsinu með þeim? „Já, ég held að það sé Sprengisandur, það er frekar vinsælt hjá þeim.“
Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira