Útilokar ekki að byrja aftur með Megan Fox Sylvía Hall skrifar 30. ágúst 2020 22:13 Megan Fox og Brian Austin Green voru saman í um það bil fimmtán ár. Vísir/Getty Leikarinn Brian Austin Green segist opinn fyrir því að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Megan Fox. Green og Fox skildu í maí á þessu ári, en þau höfðu verið saman með hléum frá árinu 2004. Saman eiga þau þrjá syni, þá Noah Shannon, Bodhi Ransom og Journey River. Hann segir ómögulegt að spá fyrir um hvað gerist í framtíðinni en þau hafi gengið í gegnum margt saman í gegnum tíðina. Þau séu bara á ólíkum stað sem stendur. „Ég segi aldrei segja aldrei. Mér finnst fólk vera á ákveðnum leiðum í lífinu og stundum liggja þær leiðir saman, og þið farið þær leiðir saman,“ sagði leikarinn á Instagram í gær. Leikkonan er þó nú í sambandi með rapparanum Machine Gun Kelly, en Green hefur verið sagður nokkuð ósáttur við það samband. Hann segist þó ekki hafa neina skoðun, enda hafi hann ekki hitt hann. „Ég hef heyrt slæmar sögur um hann, en ég hef líka heyrt slæmar sögur um sjálfan mig og ég veit að flestar þeirra eru ósannar. Eins og staðan er núna hef ég ekkert á móti honum. Ég raunverulega vona að hann og Megan séu hamingjusöm.“ Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Fleiri fréttir Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Sjá meira
Leikarinn Brian Austin Green segist opinn fyrir því að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Megan Fox. Green og Fox skildu í maí á þessu ári, en þau höfðu verið saman með hléum frá árinu 2004. Saman eiga þau þrjá syni, þá Noah Shannon, Bodhi Ransom og Journey River. Hann segir ómögulegt að spá fyrir um hvað gerist í framtíðinni en þau hafi gengið í gegnum margt saman í gegnum tíðina. Þau séu bara á ólíkum stað sem stendur. „Ég segi aldrei segja aldrei. Mér finnst fólk vera á ákveðnum leiðum í lífinu og stundum liggja þær leiðir saman, og þið farið þær leiðir saman,“ sagði leikarinn á Instagram í gær. Leikkonan er þó nú í sambandi með rapparanum Machine Gun Kelly, en Green hefur verið sagður nokkuð ósáttur við það samband. Hann segist þó ekki hafa neina skoðun, enda hafi hann ekki hitt hann. „Ég hef heyrt slæmar sögur um hann, en ég hef líka heyrt slæmar sögur um sjálfan mig og ég veit að flestar þeirra eru ósannar. Eins og staðan er núna hef ég ekkert á móti honum. Ég raunverulega vona að hann og Megan séu hamingjusöm.“
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Fleiri fréttir Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Sjá meira