Segir varnarleik ÍA óboðlegan í efstu deild Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2020 11:00 Aron Kristófer Lárusson og félagar í vörn ÍA áttu ekki góðan dag á Meistaravöllum á sunnudaginn. vísir/bára Varnarleikur, eða öllu heldur varnarleysi ÍA í leiknum gegn KR, var til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudaginn. Skagamenn töpuðu 4-1 fyrir KR-ingum í Pepsi Max-deild karla á sunnudaginn þar sem varnarleikur liðsins var ekki merkilegur eins og strákarnir í Pepsi Max stúkunni fóru yfir. „Maður var bara pirraður að horfa á Skagann í þessum leik. Það er ekki hægt að segja annað. Varnarleikur Skagamanna og markvörðurinn voru algjörlega úti á þekju og þetta er algjörlega óboðlegt í efstu deild,“ sagði Þorkell Máni Pétursson. Árni Snær Ólafsson, markvörður og fyrirliði ÍA, átti alls ekki góðan leik á Meistaravöllum á sunnudaginn og hefur ekki leikið vel í sumar eins og farið var yfir í Pepsi Max stúkunni. „Mér finnst hann hafa verið mjög mistækur í ár. Hverju er um að kenna er erfitt að segja. En svona mörk á maður ekki að fá á sig. Mér fannst hann líka eiga að gera betur í skallamarkinu hans Atla [Sigurjónssonar] því þetta var ekki fastur skalli,“ sagði Tómas Ingi Tómasson. „Árni hefur verið mistækur á þessu tímabili eins og Skagavörnin og varnarleikur Skagamanna. Það þarf engan prófessor til að reikna það út. Við kíkjum bara á markatölu liðsins. Það skorar mikið en fær meira á sig,“ bætti Tómas Ingi við en ÍA hefur fengið á sig flest mörk allra liða í Pepsi Max-deildinni í sumar, eða 29 talsins. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA Tengdar fréttir Máni segir Ágúst hugrakkan | Botnliðin ekki unnið jafn fáa leiki síðan 1997 Í síðasta þætti Pepsi Max Stúkunnar var farið yfir stöðuna hjá Gróttu en liðið situr sem stendur í 11. sæti Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og stefnir í að nýliðarnir verði aðeins eitt ár í efstu deild. 1. september 2020 23:00 Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. 1. september 2020 17:00 Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. 1. september 2020 13:29 Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. 1. september 2020 12:30 Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. 1. september 2020 11:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. 30. ágúst 2020 19:25 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Varnarleikur, eða öllu heldur varnarleysi ÍA í leiknum gegn KR, var til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudaginn. Skagamenn töpuðu 4-1 fyrir KR-ingum í Pepsi Max-deild karla á sunnudaginn þar sem varnarleikur liðsins var ekki merkilegur eins og strákarnir í Pepsi Max stúkunni fóru yfir. „Maður var bara pirraður að horfa á Skagann í þessum leik. Það er ekki hægt að segja annað. Varnarleikur Skagamanna og markvörðurinn voru algjörlega úti á þekju og þetta er algjörlega óboðlegt í efstu deild,“ sagði Þorkell Máni Pétursson. Árni Snær Ólafsson, markvörður og fyrirliði ÍA, átti alls ekki góðan leik á Meistaravöllum á sunnudaginn og hefur ekki leikið vel í sumar eins og farið var yfir í Pepsi Max stúkunni. „Mér finnst hann hafa verið mjög mistækur í ár. Hverju er um að kenna er erfitt að segja. En svona mörk á maður ekki að fá á sig. Mér fannst hann líka eiga að gera betur í skallamarkinu hans Atla [Sigurjónssonar] því þetta var ekki fastur skalli,“ sagði Tómas Ingi Tómasson. „Árni hefur verið mistækur á þessu tímabili eins og Skagavörnin og varnarleikur Skagamanna. Það þarf engan prófessor til að reikna það út. Við kíkjum bara á markatölu liðsins. Það skorar mikið en fær meira á sig,“ bætti Tómas Ingi við en ÍA hefur fengið á sig flest mörk allra liða í Pepsi Max-deildinni í sumar, eða 29 talsins.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA Tengdar fréttir Máni segir Ágúst hugrakkan | Botnliðin ekki unnið jafn fáa leiki síðan 1997 Í síðasta þætti Pepsi Max Stúkunnar var farið yfir stöðuna hjá Gróttu en liðið situr sem stendur í 11. sæti Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og stefnir í að nýliðarnir verði aðeins eitt ár í efstu deild. 1. september 2020 23:00 Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. 1. september 2020 17:00 Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. 1. september 2020 13:29 Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. 1. september 2020 12:30 Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. 1. september 2020 11:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. 30. ágúst 2020 19:25 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Máni segir Ágúst hugrakkan | Botnliðin ekki unnið jafn fáa leiki síðan 1997 Í síðasta þætti Pepsi Max Stúkunnar var farið yfir stöðuna hjá Gróttu en liðið situr sem stendur í 11. sæti Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og stefnir í að nýliðarnir verði aðeins eitt ár í efstu deild. 1. september 2020 23:00
Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. 1. september 2020 17:00
Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. 1. september 2020 13:29
Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. 1. september 2020 12:30
Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. 1. september 2020 11:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. 30. ágúst 2020 19:25