Bale myndi íhuga endurkomu til Englands ef Real leyfir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2020 23:00 Gareth Bale nýtur þess að æfa með Wales þessa dagana. Vísir/Getty Images Gareth Bale var í viðtali hjá Sky Sports í kvöld. Þar segir Walesverjinn að hann myndi skoða þann möguleika á að spila aftur í Englandi ef hann stæði til boða. Félag hans, Spánarmeistarar Real Madrid, séu hins vegar ekki á því að leyfa honum að fara. Gareth Bale says he would consider a return to the Premier League if Real Madrid finally let him leave the club.— Sky Sports (@SkySports) September 2, 2020 Hinn 31 árs gamli Bale viðurkenndi að það væri gaman að vera þar sem hann er mikilsmetinn. Eitthvað sem Bale finnst hann ekki vera í herbúðum Real Madrid. Hann er nú staddur með landsliði Wales sem undirbýr sig fyrir leiki gegn Finnlandi og Búlgaríu í Þjóðadeildinni. Bale segir að hann myndi glaður skoða þann möguleika að spila aftur í ensku úrvalsdeildinni en hann lék með Tottenham Hotspur og Southampton á sínum tíma. Real standi hins vegar í vegi hans. „Ég reyndi að fara síðasta sumar en þeir komu í veg fyrir það. Það hafa komið önnur tilfelli þar sem ég hef reynt að fara en félagið leyfir það ekki. Þetta er þeirra höndum,“ segir Bale til að mynda í viðtalinu við Sky Sports. Come on @SpursOfficial get @GarethBale11 on a season loan, would suit all concerned. #COYS— Cliff Jones (@Cliff_Jones11) September 2, 2020 „Ég vill spila fótbolta. Ég er hungraður í að spila en félagið ræður öllu. Ég er samningsbundinn. Það eina sem ég get gert er að halda áfram að gera það sem ég er að gera og vonandi kemur eitthvað upp. Ég er aðeins 31 árs en mér líður frábærlega og að ég hafi enn mikið upp á að bjóða. Þetta er í höndum félagsins en þeir hafa gert hlutina frekar erfiða ef ég á að vera hreinskilinn.“ Að lokum sagðist Bale vera spenntur fyrir komandi landsleikjum og segir þá vera fínan undirbúning fyrir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Gareth Bale var í viðtali hjá Sky Sports í kvöld. Þar segir Walesverjinn að hann myndi skoða þann möguleika á að spila aftur í Englandi ef hann stæði til boða. Félag hans, Spánarmeistarar Real Madrid, séu hins vegar ekki á því að leyfa honum að fara. Gareth Bale says he would consider a return to the Premier League if Real Madrid finally let him leave the club.— Sky Sports (@SkySports) September 2, 2020 Hinn 31 árs gamli Bale viðurkenndi að það væri gaman að vera þar sem hann er mikilsmetinn. Eitthvað sem Bale finnst hann ekki vera í herbúðum Real Madrid. Hann er nú staddur með landsliði Wales sem undirbýr sig fyrir leiki gegn Finnlandi og Búlgaríu í Þjóðadeildinni. Bale segir að hann myndi glaður skoða þann möguleika að spila aftur í ensku úrvalsdeildinni en hann lék með Tottenham Hotspur og Southampton á sínum tíma. Real standi hins vegar í vegi hans. „Ég reyndi að fara síðasta sumar en þeir komu í veg fyrir það. Það hafa komið önnur tilfelli þar sem ég hef reynt að fara en félagið leyfir það ekki. Þetta er þeirra höndum,“ segir Bale til að mynda í viðtalinu við Sky Sports. Come on @SpursOfficial get @GarethBale11 on a season loan, would suit all concerned. #COYS— Cliff Jones (@Cliff_Jones11) September 2, 2020 „Ég vill spila fótbolta. Ég er hungraður í að spila en félagið ræður öllu. Ég er samningsbundinn. Það eina sem ég get gert er að halda áfram að gera það sem ég er að gera og vonandi kemur eitthvað upp. Ég er aðeins 31 árs en mér líður frábærlega og að ég hafi enn mikið upp á að bjóða. Þetta er í höndum félagsins en þeir hafa gert hlutina frekar erfiða ef ég á að vera hreinskilinn.“ Að lokum sagðist Bale vera spenntur fyrir komandi landsleikjum og segir þá vera fínan undirbúning fyrir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira