Víkingur Ó. náði í stig í Safamýri | Víkingur R. kom til baka gegn Gróttu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2020 22:30 Gonzalo Zamorano skoraði mark Víkings Ólafsvíkur í kvöld. Vísir Víkingur Ólafsvík náði nokkuð óvæntu jafntefli gegn toppliði Fram í Safamýrinni í kvöld. Staðan var markalaus í hálfleik en Gonzalo Zamorano kom Víking yfir með marki úr vítaspyrnu í upphafi þess síðari. Voru gestirnir með 1-0 foryst allt þangað til heimamenn fengu einnig víti þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Alex Freyr Elísson fór á punktinn og skoraði af öryggi. Lokatölur því 1-1 og ljóst að Fram nagar sig í handarbökin yfir að ná ekki betra forskoti á toppi deildarinnar. Fram heldur toppsæti Lengjudeildarinnar en liðið er með 28 stig að loknum 13 umferðum. Víkingur Ólafsvík nældi á sama tíma í gott stig í fallbaráttunni, liðið er með 12 stig í 9. sæti. Þá gerðu Þróttur Reykjavík og Leiknir Fáskrúðsfjörður markalaust jafntefli í Laugardalnum. Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks virtist sem Bergsteinn Magnússon, markvörður Leiknis, hefði misst boltann í eigið net en dómari leiksins flautaði einfaldlega til hálfleiks. Stigið lyftir Þrótti upp fyrir Magna í töflunni en liðin eru bæði með átta stig á botni deildarinnar. Þar fyrir ofan situr Leiknir F. með 11 stig þegar 13 umferðum er lokið. Í Lengjudeild kvenna fór einn leikur fram. Grótta fékk Víking Reykjavík í heimsókn á Seltjarnarnesið. Tinna Jónsdóttir kom Gróttu yfir eftir aðeins níu mínútur og bætti við öðru marki sínu á 27. mínútu. Heimastúlkur voru yfir allt fram að lokum fyrri hálfleiks þegar Stefanía Ásta Tryggvadóttir minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu. Í síðari hálfleik var aðeins skorað eitt mark og það gerði Nadía Atladóttir í liði Víkings. Lokatölur því 2-2 og bæði lið fóru heim með aðeins eitt stig. Grótta hefði með sigri komust upp að hlið Keflavíkur í 2. sæti deildarinnar en er eftir jafntefli kvöldsins í 4. sæti með 19 stig. Víkingur er í harðri fallbaráttu og situr í 8. sæti með níu stig. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Fram Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Leiknir fyrsta liðið til að leggja ÍBV | Magnavélin farin að malla Leiknir Reykjavík varð í kvöld fyrsta liðið til að sigra ÍBV í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þá vann Magni Grenivík sigur á Aftureldingu og Vestri valtaði yfir Þór Akureyri. 2. september 2020 19:50 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Fleiri fréttir Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ Sjá meira
Víkingur Ólafsvík náði nokkuð óvæntu jafntefli gegn toppliði Fram í Safamýrinni í kvöld. Staðan var markalaus í hálfleik en Gonzalo Zamorano kom Víking yfir með marki úr vítaspyrnu í upphafi þess síðari. Voru gestirnir með 1-0 foryst allt þangað til heimamenn fengu einnig víti þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Alex Freyr Elísson fór á punktinn og skoraði af öryggi. Lokatölur því 1-1 og ljóst að Fram nagar sig í handarbökin yfir að ná ekki betra forskoti á toppi deildarinnar. Fram heldur toppsæti Lengjudeildarinnar en liðið er með 28 stig að loknum 13 umferðum. Víkingur Ólafsvík nældi á sama tíma í gott stig í fallbaráttunni, liðið er með 12 stig í 9. sæti. Þá gerðu Þróttur Reykjavík og Leiknir Fáskrúðsfjörður markalaust jafntefli í Laugardalnum. Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks virtist sem Bergsteinn Magnússon, markvörður Leiknis, hefði misst boltann í eigið net en dómari leiksins flautaði einfaldlega til hálfleiks. Stigið lyftir Þrótti upp fyrir Magna í töflunni en liðin eru bæði með átta stig á botni deildarinnar. Þar fyrir ofan situr Leiknir F. með 11 stig þegar 13 umferðum er lokið. Í Lengjudeild kvenna fór einn leikur fram. Grótta fékk Víking Reykjavík í heimsókn á Seltjarnarnesið. Tinna Jónsdóttir kom Gróttu yfir eftir aðeins níu mínútur og bætti við öðru marki sínu á 27. mínútu. Heimastúlkur voru yfir allt fram að lokum fyrri hálfleiks þegar Stefanía Ásta Tryggvadóttir minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu. Í síðari hálfleik var aðeins skorað eitt mark og það gerði Nadía Atladóttir í liði Víkings. Lokatölur því 2-2 og bæði lið fóru heim með aðeins eitt stig. Grótta hefði með sigri komust upp að hlið Keflavíkur í 2. sæti deildarinnar en er eftir jafntefli kvöldsins í 4. sæti með 19 stig. Víkingur er í harðri fallbaráttu og situr í 8. sæti með níu stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Fram Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Leiknir fyrsta liðið til að leggja ÍBV | Magnavélin farin að malla Leiknir Reykjavík varð í kvöld fyrsta liðið til að sigra ÍBV í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þá vann Magni Grenivík sigur á Aftureldingu og Vestri valtaði yfir Þór Akureyri. 2. september 2020 19:50 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Fleiri fréttir Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ Sjá meira
Leiknir fyrsta liðið til að leggja ÍBV | Magnavélin farin að malla Leiknir Reykjavík varð í kvöld fyrsta liðið til að sigra ÍBV í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þá vann Magni Grenivík sigur á Aftureldingu og Vestri valtaði yfir Þór Akureyri. 2. september 2020 19:50