Valur gæti fengið enn eina stjörnuna úr KR Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 22:30 Kristófer Acox hefur verið einn af betri leikmönnum Domino´s-deildarinnar undanfarin ár. vísir/bára Samkvæmt heimildum Karfan.is eru miklar líkur á að Kristófer Acox fylgi Jón Arnóri Stefánssyni yfir í Val. Orðrómar þess efnis verða háværari með hverjum deginum. Þar með væru þrír af máttarstólpum KR undanfarin ár komnir í Val en Pavel Ermolinski samdi við félagið fyrir síðasta tímabil. Þjálfari Vals er svo Finnur Freyr Stefánsson sem gerði KR að Íslandsmeisturum öll fimm árin sem hann þjálfaði liðið. Hann þjálfaði í Danmörku síðasta vetur en tók við Val í sumar. Kristófer er samningsbundinn KR sem eru enn ríkjandi Íslandsmeistarar eftir að Domino´s-deildinni var aflýst síðasta vor vegna kórónufaraldursins. Körfuknattleiksdeild KR hefur lítinn áhuga á að hleypa Kristófer yfir lækinn til Vals enda tvisvar verið valin besti leikmaður deildarinnar á undanförnum árum ásamt því að vera fastamaður í íslenska landsliðinu. Karfan.is segist einnig hafa heimildir fyrir því að forráðamenn Vals séu að ræða við samningsbundna leikmenn deildarinnar. Eitthvað sem fer ekki vel í forráðamenn hinna liðanna í deildinni. Þó Finnur Freyr hafi sagt að markmið Vals sé að komast í úrslitakeppnina er ljóst að ef Kristófer endar á Hlíðarenda þá þarf liðið að setja markið töluvert hærra en það. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. 3. september 2020 22:00 ÍSÍ greiðir rúmar 150 milljónir króna til íþróttafélaga Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur ákveðið að greiða rúmlega 150 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar hér á landi. 3. september 2020 18:30 Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 14:35 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira
Samkvæmt heimildum Karfan.is eru miklar líkur á að Kristófer Acox fylgi Jón Arnóri Stefánssyni yfir í Val. Orðrómar þess efnis verða háværari með hverjum deginum. Þar með væru þrír af máttarstólpum KR undanfarin ár komnir í Val en Pavel Ermolinski samdi við félagið fyrir síðasta tímabil. Þjálfari Vals er svo Finnur Freyr Stefánsson sem gerði KR að Íslandsmeisturum öll fimm árin sem hann þjálfaði liðið. Hann þjálfaði í Danmörku síðasta vetur en tók við Val í sumar. Kristófer er samningsbundinn KR sem eru enn ríkjandi Íslandsmeistarar eftir að Domino´s-deildinni var aflýst síðasta vor vegna kórónufaraldursins. Körfuknattleiksdeild KR hefur lítinn áhuga á að hleypa Kristófer yfir lækinn til Vals enda tvisvar verið valin besti leikmaður deildarinnar á undanförnum árum ásamt því að vera fastamaður í íslenska landsliðinu. Karfan.is segist einnig hafa heimildir fyrir því að forráðamenn Vals séu að ræða við samningsbundna leikmenn deildarinnar. Eitthvað sem fer ekki vel í forráðamenn hinna liðanna í deildinni. Þó Finnur Freyr hafi sagt að markmið Vals sé að komast í úrslitakeppnina er ljóst að ef Kristófer endar á Hlíðarenda þá þarf liðið að setja markið töluvert hærra en það.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. 3. september 2020 22:00 ÍSÍ greiðir rúmar 150 milljónir króna til íþróttafélaga Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur ákveðið að greiða rúmlega 150 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar hér á landi. 3. september 2020 18:30 Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 14:35 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira
Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. 3. september 2020 22:00
ÍSÍ greiðir rúmar 150 milljónir króna til íþróttafélaga Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur ákveðið að greiða rúmlega 150 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar hér á landi. 3. september 2020 18:30
Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 14:35