Á annan tug gæti þurft á gjörgæslu Kjartan Kjartansson skrifar 15. mars 2020 13:56 Jón Magnús Kristjánsson, forstöðumaður bráðaþjónustu hjá Landspítalanum. Vísir/Egill Fyrstu niðurstöður skimunar Íslenskrar erfðagreiningar vegna kórónuveirunnar þýða að allt að 170 manns gætu þurft að leggjast inn á gjörgæslu á Íslandi, að mati yfirlæknis bráðalækninga Landspítalans. Jafnvel þó að hlutfall smitaðra sé tífalt lægra gæti á annan tug einstaklinga þurft á gjörgæslu þegar við upphaf faraldursins. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar tilkynnti í dag, að tæplega 1% þeirra sem komu til skimunar vegna kórónuveirunnar hafi greinst smitaðir samkvæmt fyrstu niðurstöðum fyrirtækisins á sýnum úr um 700 einstaklingum. Um helmingur þeirra hafi verið einkennalaus. Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðalækninga Landspítalans, leggur út af þeim tölum og setur í samhengi við faraldsfræðilegar upplýsingar um nýja afbrigði kórónuveirunnar sem veldu Covid-19-sjúkdómnum í færslu sem hann skrifar á Facebook-síðu sína í dag. Miðað við að 1% þjóðarinnar sé smitað geri það 3.400 manns. Um 15% sem smitast af veirunni veikjast alvarlega og 5% hafa þurft á gjörgæslu. Það þýði að 510 manns gætu þurft innlögn á Íslandi og 170 þurfi að leggjast inn á gjörgæslu. Hann telur þó hlutfallið líklegra hærra þar sem einkennalausir einstaklingar hafi ekki verið skimaðir áður. Álagið á heilbrigðiskerfið geti orðið gríðarlegar jafnvel þó að hlutfallið sé raunverulega mun lægra. „En þó við segjum að þetta se tífalt of hátt hlutfall (10% þeirra sem eru i sóttkví reynast smitaðir) þá eru þetta samt 51 sem þarf innlög og 17 á gjörgæsludeild og faraldurinn er rétt að byrja!! Í guðanna bænum fylgið leiðbeiningum sóttvarnarlæknis,“ skrifar Jón Magnús. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Helmingur sýktra voru einkennalausir: „Hinn helmingurinn var með venjulegt kvef“ Greint var frá fyrstu niðurstöðum úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar í dag. 15. mars 2020 12:17 Fyrstu niðurstöður benda til þess að eitt prósent landsmanna sé með veiruna Fyrstu niðurstöður úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar benda til þess að um eitt prósent landsmanna sé með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 15. mars 2020 11:22 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Alvararlegt umferðarslys sunnan Hofsós „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Sjá meira
Fyrstu niðurstöður skimunar Íslenskrar erfðagreiningar vegna kórónuveirunnar þýða að allt að 170 manns gætu þurft að leggjast inn á gjörgæslu á Íslandi, að mati yfirlæknis bráðalækninga Landspítalans. Jafnvel þó að hlutfall smitaðra sé tífalt lægra gæti á annan tug einstaklinga þurft á gjörgæslu þegar við upphaf faraldursins. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar tilkynnti í dag, að tæplega 1% þeirra sem komu til skimunar vegna kórónuveirunnar hafi greinst smitaðir samkvæmt fyrstu niðurstöðum fyrirtækisins á sýnum úr um 700 einstaklingum. Um helmingur þeirra hafi verið einkennalaus. Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðalækninga Landspítalans, leggur út af þeim tölum og setur í samhengi við faraldsfræðilegar upplýsingar um nýja afbrigði kórónuveirunnar sem veldu Covid-19-sjúkdómnum í færslu sem hann skrifar á Facebook-síðu sína í dag. Miðað við að 1% þjóðarinnar sé smitað geri það 3.400 manns. Um 15% sem smitast af veirunni veikjast alvarlega og 5% hafa þurft á gjörgæslu. Það þýði að 510 manns gætu þurft innlögn á Íslandi og 170 þurfi að leggjast inn á gjörgæslu. Hann telur þó hlutfallið líklegra hærra þar sem einkennalausir einstaklingar hafi ekki verið skimaðir áður. Álagið á heilbrigðiskerfið geti orðið gríðarlegar jafnvel þó að hlutfallið sé raunverulega mun lægra. „En þó við segjum að þetta se tífalt of hátt hlutfall (10% þeirra sem eru i sóttkví reynast smitaðir) þá eru þetta samt 51 sem þarf innlög og 17 á gjörgæsludeild og faraldurinn er rétt að byrja!! Í guðanna bænum fylgið leiðbeiningum sóttvarnarlæknis,“ skrifar Jón Magnús.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Helmingur sýktra voru einkennalausir: „Hinn helmingurinn var með venjulegt kvef“ Greint var frá fyrstu niðurstöðum úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar í dag. 15. mars 2020 12:17 Fyrstu niðurstöður benda til þess að eitt prósent landsmanna sé með veiruna Fyrstu niðurstöður úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar benda til þess að um eitt prósent landsmanna sé með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 15. mars 2020 11:22 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Alvararlegt umferðarslys sunnan Hofsós „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Sjá meira
Helmingur sýktra voru einkennalausir: „Hinn helmingurinn var með venjulegt kvef“ Greint var frá fyrstu niðurstöðum úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar í dag. 15. mars 2020 12:17
Fyrstu niðurstöður benda til þess að eitt prósent landsmanna sé með veiruna Fyrstu niðurstöður úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar benda til þess að um eitt prósent landsmanna sé með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 15. mars 2020 11:22