Leikmannahópur Englands metin á milljarð pund Ísak Hallmundarson skrifar 6. september 2020 11:45 Leikmannahópur Englands er sá dýrasti í heimi. getty/Haflidi Breidfjord Enska landsliðið kom í heimsókn í Laugardalinn í gær og mætti íslenska landsliðinu í Þjóðadeild UEFA. Englendingar unnu á endanum dramatískan 1-0 sigur, sigurmarkið skoraði Raheem Sterling af vítapunktinum í uppbótartíma. Kyle Walker hafði fengið rautt spjald á 70. mínútu og spilaði Ísland manni fleiri í 19 mínútur, þar til Sverrir Ingi Ingason fékk rauða spjaldið. Eftir að Sterling kom Englandi yfir fékk Ísland kjörið tækifæri til að jafna úr vítaspyrnu á lokamínútu uppbótartímans en Birkir Bjarnason skaut yfir markið frá vítapunktinum. Það sem vekur athygli er að leikmannahópur Englands er sá langdýrasti í Þjóðadeildinni, raunar sá dýrasti í heimi, á meðan íslenski landsliðshópurinn er í 38. sæti á þeim lista. Landsliðshópur Íslands er metinn á 23,5 milljónir punda en sá enski er metinn á einn milljarð punda. Í öðru sæti er franski landsliðshópurinn sem metinn er á 882,9 milljónir punda og þar á eftir kemur sá ítalski, metinn á 847 milljónir punda. Enski hópurinn er meira en fjörutíu sinnum dýrari en sá íslenski. Í enska landsliðinu eru leikmenn eins og Harry Kane, Raheem Sterling, Marcus Rashford, Jadon Sancho, Harry Maguire og Dele Alli. Þeir eru allir metnir á vel yfir 50 milljónir punda og eru Kane, Sterling og Sancho allir metnir á yfir 100 milljónir punda samkvæmt Transfermarkt. Ef miðað er við verðmæti landsliðshópa má segja að íslenska landsliðið hafi gert ansi vel að tapa jafn naumlega gegn enska landsliðinu og raun bar vitni. Hér má skoða nánar listann yfir verðmætustu landsliðshópa í Evrópu. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Enska landsliðið kom í heimsókn í Laugardalinn í gær og mætti íslenska landsliðinu í Þjóðadeild UEFA. Englendingar unnu á endanum dramatískan 1-0 sigur, sigurmarkið skoraði Raheem Sterling af vítapunktinum í uppbótartíma. Kyle Walker hafði fengið rautt spjald á 70. mínútu og spilaði Ísland manni fleiri í 19 mínútur, þar til Sverrir Ingi Ingason fékk rauða spjaldið. Eftir að Sterling kom Englandi yfir fékk Ísland kjörið tækifæri til að jafna úr vítaspyrnu á lokamínútu uppbótartímans en Birkir Bjarnason skaut yfir markið frá vítapunktinum. Það sem vekur athygli er að leikmannahópur Englands er sá langdýrasti í Þjóðadeildinni, raunar sá dýrasti í heimi, á meðan íslenski landsliðshópurinn er í 38. sæti á þeim lista. Landsliðshópur Íslands er metinn á 23,5 milljónir punda en sá enski er metinn á einn milljarð punda. Í öðru sæti er franski landsliðshópurinn sem metinn er á 882,9 milljónir punda og þar á eftir kemur sá ítalski, metinn á 847 milljónir punda. Enski hópurinn er meira en fjörutíu sinnum dýrari en sá íslenski. Í enska landsliðinu eru leikmenn eins og Harry Kane, Raheem Sterling, Marcus Rashford, Jadon Sancho, Harry Maguire og Dele Alli. Þeir eru allir metnir á vel yfir 50 milljónir punda og eru Kane, Sterling og Sancho allir metnir á yfir 100 milljónir punda samkvæmt Transfermarkt. Ef miðað er við verðmæti landsliðshópa má segja að íslenska landsliðið hafi gert ansi vel að tapa jafn naumlega gegn enska landsliðinu og raun bar vitni. Hér má skoða nánar listann yfir verðmætustu landsliðshópa í Evrópu.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Sjá meira