Djokovic dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2020 20:35 Djokovic yfirgefur völlinn eftir að hafa verið dæmdur úr leik. Al Bello/Getty Images Novak Djokovic var í kvöld dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis fyrir að skjóta bolta óvart í línudómara. Atvikið má sjá hér að neðan. Serbinn - sem er efsta sæti heimslistans - virðist ekki hafa ætlað að gera skjóta boltanum í andlit línudómarans viljandi en hann var ekki að horfa þegar hann sló boltann í áttina að dómaranum. Endaði boltinn í hálsi línudómarans og þurfti hún að fá aðstoð við að komast aftur á fætur. Oh my god, Djokovic got disqualified from the US Open.pic.twitter.com/yCo3Lqw0tg— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 6, 2020 Djokovic var í fínum málum gegn Spánverjanum Carreno Busta þegar atvikið átti sér stað. Djokovic var af mörgum talinn líklegur til að verja titil sinn en hann vann mótið á síðasta ári. Busta kemst áfram í næstu umferð á meðan Djokovic er úr leik. Djokovic s run of form:- organises tournament where everyone gets coronavirus- launches breakaway union that most players don t want- gets disqualified from US Open for hitting a line judge pic.twitter.com/YEPVG7hWng— Henry Mance (@henrymance) September 6, 2020 Djokovic baðst afsökunar eftir atvikið.Al Bello/Getty Images Tennis Íþróttir Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport Fleiri fréttir Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Ricky Hatton fyrirfór sér Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Mjög skrýtinn misskilningur HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Ég elska að vera í Njarðvík“ Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Sjá meira
Novak Djokovic var í kvöld dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis fyrir að skjóta bolta óvart í línudómara. Atvikið má sjá hér að neðan. Serbinn - sem er efsta sæti heimslistans - virðist ekki hafa ætlað að gera skjóta boltanum í andlit línudómarans viljandi en hann var ekki að horfa þegar hann sló boltann í áttina að dómaranum. Endaði boltinn í hálsi línudómarans og þurfti hún að fá aðstoð við að komast aftur á fætur. Oh my god, Djokovic got disqualified from the US Open.pic.twitter.com/yCo3Lqw0tg— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 6, 2020 Djokovic var í fínum málum gegn Spánverjanum Carreno Busta þegar atvikið átti sér stað. Djokovic var af mörgum talinn líklegur til að verja titil sinn en hann vann mótið á síðasta ári. Busta kemst áfram í næstu umferð á meðan Djokovic er úr leik. Djokovic s run of form:- organises tournament where everyone gets coronavirus- launches breakaway union that most players don t want- gets disqualified from US Open for hitting a line judge pic.twitter.com/YEPVG7hWng— Henry Mance (@henrymance) September 6, 2020 Djokovic baðst afsökunar eftir atvikið.Al Bello/Getty Images
Tennis Íþróttir Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport Fleiri fréttir Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Ricky Hatton fyrirfór sér Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Mjög skrýtinn misskilningur HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Ég elska að vera í Njarðvík“ Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Sjá meira