Kristinn Guðmunds: Staðan á liðinu fyrir mót er ágæt í dag Kristín Björg Ingimarsdóttir skrifar 6. september 2020 21:15 Kristinn var sáttur með sigurinn í kvöld. Vísir/Bára Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigur sinna manna á Val er liðin mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 26-24 ÍBV í vil.„Ég er bara sáttur, mjög sáttur. Það er ýmislegt sem við vorum að vonast eftir að sjá í dag sem við sáum, þannig ég er sáttur,“ sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV sáttur eftir leik. Gabríel Martinez Róbertsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. „Við höldum að hann sé ekki brotinn eða neitt svoleiðis, hann var ekki klár í að halda áfram í þessum leik en Svanur leysti stöðuna hans vel.“ Það mátti sjá nýja leikmenn spila fyrir ÍBV í kvöld en einnig hafa þeir misst menn úr hópnum. Ásgeir Snær Vignisson kom til ÍBV frá Val í vor og spilaði vel í dag. „Við missum Elliða bara korter í mót. Við vorum farnir að huga að því að hafa einhvern á móti honum í þessari stöðu, fyrir framan í vörninni og við höfum eytt tíma í að æfa þetta og Ásgeir leysti stöðuna hans frábærlega í dag.“ „Vörnin leit í rauninni bara vel út mesta partinn af leiknum á móti frábærum leikmönnum Vals og við þurfum að halda áfram að byggja ofan á það.“ ÍBV voru með yfirhöndina mest allan leikinn. „Staðan á liðinu fyrir mót er ágæt í dag allavegana. Við erum eins og öll önnur lið að vera sem mest klárir þegar tímabilið byrjar á fimmtudaginn, það er ÍR úti og við vitum ekkert hverju við eigum von á þar. Við þurfum að vera einbeittir á það sem við erum að gera og reyna vera sem mest tilbúnir,“ sagði Kristinn að lokum. Handbolti Íslenski handboltinn ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 24-26 | ÍBV hafði betur á Hlíðarenda Bikarmeistarar ÍBV höfðu betur gegn deildarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ. 6. september 2020 20:10 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigur sinna manna á Val er liðin mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 26-24 ÍBV í vil.„Ég er bara sáttur, mjög sáttur. Það er ýmislegt sem við vorum að vonast eftir að sjá í dag sem við sáum, þannig ég er sáttur,“ sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV sáttur eftir leik. Gabríel Martinez Róbertsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. „Við höldum að hann sé ekki brotinn eða neitt svoleiðis, hann var ekki klár í að halda áfram í þessum leik en Svanur leysti stöðuna hans vel.“ Það mátti sjá nýja leikmenn spila fyrir ÍBV í kvöld en einnig hafa þeir misst menn úr hópnum. Ásgeir Snær Vignisson kom til ÍBV frá Val í vor og spilaði vel í dag. „Við missum Elliða bara korter í mót. Við vorum farnir að huga að því að hafa einhvern á móti honum í þessari stöðu, fyrir framan í vörninni og við höfum eytt tíma í að æfa þetta og Ásgeir leysti stöðuna hans frábærlega í dag.“ „Vörnin leit í rauninni bara vel út mesta partinn af leiknum á móti frábærum leikmönnum Vals og við þurfum að halda áfram að byggja ofan á það.“ ÍBV voru með yfirhöndina mest allan leikinn. „Staðan á liðinu fyrir mót er ágæt í dag allavegana. Við erum eins og öll önnur lið að vera sem mest klárir þegar tímabilið byrjar á fimmtudaginn, það er ÍR úti og við vitum ekkert hverju við eigum von á þar. Við þurfum að vera einbeittir á það sem við erum að gera og reyna vera sem mest tilbúnir,“ sagði Kristinn að lokum.
Handbolti Íslenski handboltinn ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 24-26 | ÍBV hafði betur á Hlíðarenda Bikarmeistarar ÍBV höfðu betur gegn deildarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ. 6. september 2020 20:10 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Leik lokið: Valur - ÍBV 24-26 | ÍBV hafði betur á Hlíðarenda Bikarmeistarar ÍBV höfðu betur gegn deildarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ. 6. september 2020 20:10