Leikmaður Arsenal fjárfestir í vegan fótboltaliði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 09:00 Spánverjarnir Hector Bellerin (til vinstri) og Dani Ceballos fagna bikarmeistaratitli Arsenal í ágúst. Getty/Stuart MacFarlane Knattspyrnumaðurinn Hector Bellerin er langt frá því að vera hættur að spila sem atvinnumaður í fótbolta en hann er engu að síður farinn að fjárfesta í fótboltanum. Hector Bellerin, varnarmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, er mikill náttúruverndarsinni og hann sýnir það í verki með því að fjárfesta í einu grænasta fótboltafélagi heims. Hector Bellerin er nefnilega orðinn annar stærsti hluthafinn í enska D-deildarfélaginu Forest Green Rovers. Forest Green Rovers hefur fengið viðurkenningu frá bæði FIFA og Sameinuðu þjóðunum sem umhverfisvænasta félag heims. Hector Bellerin has invested in Forest Green Rovers.In full: https://t.co/muWXKFOBPq pic.twitter.com/UWY4cwMia1— BBC Sport (@BBCSport) September 8, 2020 Forest Green Rovers varð að vegan fótboltaliði árið 2015 og árið var 2017 varð félagið fyrsta íþróttaliðið sem er kolefnislaust. Bellerin er talsmaður náttúruverndar eins og nýja félagið sitt. „Forest Green er að sýna öðrum réttu leiðina,“ sagði Hector Bellerin. Spánverjinn Hector Bellerin er enn bara 25 ára gamall og ætti því að eiga nóg eftir af sínum knattspyrnuferli. Samingur hans og Arsenal er til júníiloka 2023. Bellerin er þekktur fyrir að vera annt um samfélagið sitt og safnaði nýverið pening til að planta sextíu þúsund trjám í Amazon-frumskóginum. | #Arsenal defender @HectorBellerin has announced that he has become a shareholder in Forest Green Rovers, the club recognised by FIFA as the greenest football club in the world More from @David_Ornstein & @gunnerblog https://t.co/mLFZyT2qhn pic.twitter.com/HdS54JgLNl— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 8, 2020 Bellerin ætlar sér með kaupunum í Forest Green Rovers að vinna með stjórnarformanninum Dale Vince í því að fá fótboltaheiminn til vakna af værum blundi þegar kemur að náttúruverndarsjónarmiðum. „Þegar ég spilaði fyrst á móti Forest Green Rovers [æfingaleikur 2014] þá var það eina sem ég vissi um félagið að það væri langt í burtu frá London. Um leið og ég heyrði meira um félagið og vinnu þess þá vissi ég að ég vildi hitta þá og fá að vera hluti af þessu verkefni,“ sagði Hector Bellerin. Enski boltinn Vegan Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Hector Bellerin er langt frá því að vera hættur að spila sem atvinnumaður í fótbolta en hann er engu að síður farinn að fjárfesta í fótboltanum. Hector Bellerin, varnarmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, er mikill náttúruverndarsinni og hann sýnir það í verki með því að fjárfesta í einu grænasta fótboltafélagi heims. Hector Bellerin er nefnilega orðinn annar stærsti hluthafinn í enska D-deildarfélaginu Forest Green Rovers. Forest Green Rovers hefur fengið viðurkenningu frá bæði FIFA og Sameinuðu þjóðunum sem umhverfisvænasta félag heims. Hector Bellerin has invested in Forest Green Rovers.In full: https://t.co/muWXKFOBPq pic.twitter.com/UWY4cwMia1— BBC Sport (@BBCSport) September 8, 2020 Forest Green Rovers varð að vegan fótboltaliði árið 2015 og árið var 2017 varð félagið fyrsta íþróttaliðið sem er kolefnislaust. Bellerin er talsmaður náttúruverndar eins og nýja félagið sitt. „Forest Green er að sýna öðrum réttu leiðina,“ sagði Hector Bellerin. Spánverjinn Hector Bellerin er enn bara 25 ára gamall og ætti því að eiga nóg eftir af sínum knattspyrnuferli. Samingur hans og Arsenal er til júníiloka 2023. Bellerin er þekktur fyrir að vera annt um samfélagið sitt og safnaði nýverið pening til að planta sextíu þúsund trjám í Amazon-frumskóginum. | #Arsenal defender @HectorBellerin has announced that he has become a shareholder in Forest Green Rovers, the club recognised by FIFA as the greenest football club in the world More from @David_Ornstein & @gunnerblog https://t.co/mLFZyT2qhn pic.twitter.com/HdS54JgLNl— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 8, 2020 Bellerin ætlar sér með kaupunum í Forest Green Rovers að vinna með stjórnarformanninum Dale Vince í því að fá fótboltaheiminn til vakna af værum blundi þegar kemur að náttúruverndarsjónarmiðum. „Þegar ég spilaði fyrst á móti Forest Green Rovers [æfingaleikur 2014] þá var það eina sem ég vissi um félagið að það væri langt í burtu frá London. Um leið og ég heyrði meira um félagið og vinnu þess þá vissi ég að ég vildi hitta þá og fá að vera hluti af þessu verkefni,“ sagði Hector Bellerin.
Enski boltinn Vegan Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Sjá meira