Ótrúlegustu afrek David Blaine Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2020 14:29 David Blaine á fjölmörg heimsmet. Árið 1997 kom fram á sjónarsviðið maður að nafni David Blaine sem er í dag þekktasti töframaður heims. Hann byrjaði með sinn eigin sjónvarpsþátt sem hét Street Magic og hefur nánast síðan þá verið heimsþekktur. Hann er fæddur 4. apríl árið 1973. Hann var asmasjúklingur en þrátt fyrir það á hann heimsmetið að halda niðri í sér andanum. Árið 1999 var hann í glerkistu ofan í jörðinni án matar og drykkja í heila viku. Árið 2000 var hann umkringdur klaka á Times Square í New York í þrjá sólahringa. Í raun náði hann ekki að klára það verkefni og var fjarlægður eftir að hann fór að upplifa ofsjónir og gríðarlega mikinn sársauka. Það tók hann marga mánuði að jafna sig. Árið 2002 stóð Blaine á sérútbúnum turni í Bryant Park í New York og stökk síðan niður á fjöldann allan af pakkakössum eftir 35 klukkustundir. Hann fékk heilahristing og brákaði í sér rifbein. Ári seinna fastaði hann í 44 daga í plexiglerkassa í London. Hann drakk aðeins vatn allan tímann. Hann hefur verið í heila viku í sérstakri vatnsglerkúlu í New York og reyndi að bæta heimsmetið í því að halda niðri í sér andanum undir lok vikunnar. Metið var þá 8 mínútur og 58 sekúndur en eftir sjö mínútur varð að bjarga honum úr aðstæðunum. Eftir það æfði hann í tvö ár til þess að bæta metið og slátraði hann metinu 30.apríl árið 2008 í beinni útsendingu hjá Oprah Winfrey þegar hann hélt niðri í sér andanum í sautján mínútur. Þjóðverjinn Tom Sietas sló síðan met Blaine árið 2012 þegar hann var í kafi í yfir 22 mínútur. Hér að neðan má sjá myndband af YouTube-síðu Blaine þar sem hann fer yfir afrek sín. Bíó og sjónvarp Grín og gaman Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Árið 1997 kom fram á sjónarsviðið maður að nafni David Blaine sem er í dag þekktasti töframaður heims. Hann byrjaði með sinn eigin sjónvarpsþátt sem hét Street Magic og hefur nánast síðan þá verið heimsþekktur. Hann er fæddur 4. apríl árið 1973. Hann var asmasjúklingur en þrátt fyrir það á hann heimsmetið að halda niðri í sér andanum. Árið 1999 var hann í glerkistu ofan í jörðinni án matar og drykkja í heila viku. Árið 2000 var hann umkringdur klaka á Times Square í New York í þrjá sólahringa. Í raun náði hann ekki að klára það verkefni og var fjarlægður eftir að hann fór að upplifa ofsjónir og gríðarlega mikinn sársauka. Það tók hann marga mánuði að jafna sig. Árið 2002 stóð Blaine á sérútbúnum turni í Bryant Park í New York og stökk síðan niður á fjöldann allan af pakkakössum eftir 35 klukkustundir. Hann fékk heilahristing og brákaði í sér rifbein. Ári seinna fastaði hann í 44 daga í plexiglerkassa í London. Hann drakk aðeins vatn allan tímann. Hann hefur verið í heila viku í sérstakri vatnsglerkúlu í New York og reyndi að bæta heimsmetið í því að halda niðri í sér andanum undir lok vikunnar. Metið var þá 8 mínútur og 58 sekúndur en eftir sjö mínútur varð að bjarga honum úr aðstæðunum. Eftir það æfði hann í tvö ár til þess að bæta metið og slátraði hann metinu 30.apríl árið 2008 í beinni útsendingu hjá Oprah Winfrey þegar hann hélt niðri í sér andanum í sautján mínútur. Þjóðverjinn Tom Sietas sló síðan met Blaine árið 2012 þegar hann var í kafi í yfir 22 mínútur. Hér að neðan má sjá myndband af YouTube-síðu Blaine þar sem hann fer yfir afrek sín.
Bíó og sjónvarp Grín og gaman Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira