Markalaust hjá CSKA | Arnór skaut í stöng Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 16:00 Mynd úr leik dagsins. Hörður Björgvin er fyrir miðju. Mikhail Japaridze\TASS/Getty Images Íslendingalið CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni gerði markalaust jafntefli við UFA á heimavelli í dag. Arnór Sigurðsson skaut í stöng í fyrri hálfleik Rússneska úrvalsdeildin er ein fárra deilda þar sem leikjum hefur ekki verið frestað vegna kórónuveirunnar. Jón Guði Fjóluson var á varamannabekk Krasnodar fyrr í dag er liðið tapaði 2-0 fyrir FC Sochi á útivelli. Þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson spiluðu allan leikinn fyrir CSKA í dag og skaut Arnór í stöng í fyrri hálfleik. Hefði honum tekist að skora hefði hann verið þriðji Íslendingurinn til að skora en Viðar Örn Kjartansson opnaði markareikning sinn í Tyrklandi fyrr í dag og Rúnar Már Sigurjónsson skorðai sitt annað mark í þremur leikjum í Kasakstan. Því miður fyrir CSKA var þetta það næsta sem þeir komust því að skora. Lokatölur 0-0 og liði sem stendur í 5. sæti með 36 stig þegar 22 leikjum er lokið. Aðeins fimm stig eru í Krasnodar sem situr í 2. sæti deildarinnar. Arnór að klikka á dauðafæri pic.twitter.com/SeO9ZqewhM— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) March 15, 2020 Fótbolti Rússneski boltinn Tengdar fréttir Viðar Örn búinn að opna markareikninginn í Tyrklandi Viðar Örn Kjartansson hefur opnað markareikning sinn í tyrknesku úrvalsdeildinni en hann skoraði eina mark Yeni Malatyaspor í 2-1 tapi gegn Kayserispor í dag. 15. mars 2020 13:00 Rúnar Már skoraði er Astana fór á toppinn Rúnar Már skoraði eitt mark í 3-2 sigri FC Astana á Kaspyi Aktau í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. 15. mars 2020 14:20 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Íslendingalið CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni gerði markalaust jafntefli við UFA á heimavelli í dag. Arnór Sigurðsson skaut í stöng í fyrri hálfleik Rússneska úrvalsdeildin er ein fárra deilda þar sem leikjum hefur ekki verið frestað vegna kórónuveirunnar. Jón Guði Fjóluson var á varamannabekk Krasnodar fyrr í dag er liðið tapaði 2-0 fyrir FC Sochi á útivelli. Þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson spiluðu allan leikinn fyrir CSKA í dag og skaut Arnór í stöng í fyrri hálfleik. Hefði honum tekist að skora hefði hann verið þriðji Íslendingurinn til að skora en Viðar Örn Kjartansson opnaði markareikning sinn í Tyrklandi fyrr í dag og Rúnar Már Sigurjónsson skorðai sitt annað mark í þremur leikjum í Kasakstan. Því miður fyrir CSKA var þetta það næsta sem þeir komust því að skora. Lokatölur 0-0 og liði sem stendur í 5. sæti með 36 stig þegar 22 leikjum er lokið. Aðeins fimm stig eru í Krasnodar sem situr í 2. sæti deildarinnar. Arnór að klikka á dauðafæri pic.twitter.com/SeO9ZqewhM— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) March 15, 2020
Fótbolti Rússneski boltinn Tengdar fréttir Viðar Örn búinn að opna markareikninginn í Tyrklandi Viðar Örn Kjartansson hefur opnað markareikning sinn í tyrknesku úrvalsdeildinni en hann skoraði eina mark Yeni Malatyaspor í 2-1 tapi gegn Kayserispor í dag. 15. mars 2020 13:00 Rúnar Már skoraði er Astana fór á toppinn Rúnar Már skoraði eitt mark í 3-2 sigri FC Astana á Kaspyi Aktau í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. 15. mars 2020 14:20 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Viðar Örn búinn að opna markareikninginn í Tyrklandi Viðar Örn Kjartansson hefur opnað markareikning sinn í tyrknesku úrvalsdeildinni en hann skoraði eina mark Yeni Malatyaspor í 2-1 tapi gegn Kayserispor í dag. 15. mars 2020 13:00
Rúnar Már skoraði er Astana fór á toppinn Rúnar Már skoraði eitt mark í 3-2 sigri FC Astana á Kaspyi Aktau í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. 15. mars 2020 14:20