Segir að Hilmar Árni eigi að skammast sín Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. september 2020 10:30 Hilmar Árni Halldórsson færði sig úr varnarvegg Stjörnunnar í þriðja marki FH í leik liðanna í Kaplakrika í gær. vísir/stöð 2 sport Hjörvar Hafliðason furðaði sig á tilburðum Hilmars Árna Halldórssonar í þriðja marki FH gegn Stjörnunni í átta-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. FH-ingar unnu leikinn, 3-0. Þórir Jóhann Helgason skoraði þriðja mark FH með skoti beint úr aukaspyrnu. Hann nýtti sér þá það að Hilmar Árni, sem var yst í varnarveggnum, færði sig frá og opnaði þar með gat í veggnum. „Hann á bara að skammast sín. Miðað við það litla sem ég hef kynnst þeim dreng getur hann ábyggilega ekki horft á þetta. Þetta er eitthvað það allra aumasta sem maður hefur séð,“ sagði Hjörvar í Mjólkurbikarmörkunum á Stöð 2 Sport í gær. Þorkell Máni Pétursson tók upp hanskann fyrir Hilmar Árna. „Hann á inni tíu svona mörk miðað við hvað hann hefur gert fyrir félagið,“ sagði Máni. Hilmar Árni var tekinn af velli skömmu eftir þriðja mark FH. Í undanúrslitum Mjólkurbikarsins mæta FH-ingar Eyjamönnum. Klippa: Mjólkurbikarmörkin - Umræða þriðja mark FH gegn Stjörnunni Mjólkurbikarinn Stjarnan Tengdar fréttir Sjáðu markasúpuna á Kópavogsvelli, FH mörkin þrjú og dramatíkina á Hlíðarenda FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. 11. september 2020 09:00 Stórleikir í undanúrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var til undanúrslita karla og kvenna í Mjólkurbikarnum í fótbolta í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport í kvöld. Stórleikir eru þar á dagskrá. 10. september 2020 22:40 Eiður Smári: Frammistaðan frábær Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfara FH, hafði yfir litlu að kvarta eftir sigurinn á Stjörnunni í Mjólkurbikarnum. 10. september 2020 19:18 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11 Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Hjörvar Hafliðason furðaði sig á tilburðum Hilmars Árna Halldórssonar í þriðja marki FH gegn Stjörnunni í átta-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. FH-ingar unnu leikinn, 3-0. Þórir Jóhann Helgason skoraði þriðja mark FH með skoti beint úr aukaspyrnu. Hann nýtti sér þá það að Hilmar Árni, sem var yst í varnarveggnum, færði sig frá og opnaði þar með gat í veggnum. „Hann á bara að skammast sín. Miðað við það litla sem ég hef kynnst þeim dreng getur hann ábyggilega ekki horft á þetta. Þetta er eitthvað það allra aumasta sem maður hefur séð,“ sagði Hjörvar í Mjólkurbikarmörkunum á Stöð 2 Sport í gær. Þorkell Máni Pétursson tók upp hanskann fyrir Hilmar Árna. „Hann á inni tíu svona mörk miðað við hvað hann hefur gert fyrir félagið,“ sagði Máni. Hilmar Árni var tekinn af velli skömmu eftir þriðja mark FH. Í undanúrslitum Mjólkurbikarsins mæta FH-ingar Eyjamönnum. Klippa: Mjólkurbikarmörkin - Umræða þriðja mark FH gegn Stjörnunni
Mjólkurbikarinn Stjarnan Tengdar fréttir Sjáðu markasúpuna á Kópavogsvelli, FH mörkin þrjú og dramatíkina á Hlíðarenda FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. 11. september 2020 09:00 Stórleikir í undanúrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var til undanúrslita karla og kvenna í Mjólkurbikarnum í fótbolta í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport í kvöld. Stórleikir eru þar á dagskrá. 10. september 2020 22:40 Eiður Smári: Frammistaðan frábær Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfara FH, hafði yfir litlu að kvarta eftir sigurinn á Stjörnunni í Mjólkurbikarnum. 10. september 2020 19:18 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11 Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Sjáðu markasúpuna á Kópavogsvelli, FH mörkin þrjú og dramatíkina á Hlíðarenda FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. 11. september 2020 09:00
Stórleikir í undanúrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var til undanúrslita karla og kvenna í Mjólkurbikarnum í fótbolta í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport í kvöld. Stórleikir eru þar á dagskrá. 10. september 2020 22:40
Eiður Smári: Frammistaðan frábær Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfara FH, hafði yfir litlu að kvarta eftir sigurinn á Stjörnunni í Mjólkurbikarnum. 10. september 2020 19:18
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11