Halldór Jóhann: Alvöru strákar, aldir upp á mjólk og skyri Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 11. september 2020 23:53 Halldór Jóhann Sigfússon tók við Selfossi í sumar. mynd/selfoss „Ég er mjög ánægður með það hvernig við kláruðum seinni hálfleikinn. Við vorum klaufar og töpum aulalega boltum í yfirtölu í upphafi síðari hálfleiks en síðan náðum við frumkvæðinu í leiknum,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, eftir fyrsta leik sinn sem þjálfari liðsins í Olís-deildinni. Halldór hrósaði Stjörnuliðinni sem spilaði frábæran handbolta í dag og viðurkenndi að sigurinn gat dottið báðu megin í kvöld. Hann sagði að bæði lið hefðu gefið allt í leikinn sem endaði þó með sigri Selfoss, 27-26. „Við hefðum getað klárað þetta með tveimur í lokin, það hefði vissulega verið þægilegra en Hergeir stelur svo boltanum, ekki í fyrsta skiptið sem hann gerir það,“ sagði Dóri sem hrósaði einnig liðsheildinni hjá sínum strákum. Halldór Jóhann tók við Selfoss liðinu eftir síðasta tímabil og fær núna að kynnast liðsheildinni, handbolta samfélaginu og Selfoss liðinu sem gefst aldrei upp. Hann hrósar sínum strákum og er tilbúinn í þennan slag með þeim í vetur „Þetta eru alvöru strákar, aldir upp á mjólk og skyri. Þeir vita hvað þarf að gera, þeir eru búnir að vinna titla, það gefur manni ótrúlega mikið. Ég er bara ótrúlega ánægður með þessa stráka, við hættum aldrei og erum alltaf klárir,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með það hvernig við kláruðum seinni hálfleikinn. Við vorum klaufar og töpum aulalega boltum í yfirtölu í upphafi síðari hálfleiks en síðan náðum við frumkvæðinu í leiknum,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, eftir fyrsta leik sinn sem þjálfari liðsins í Olís-deildinni. Halldór hrósaði Stjörnuliðinni sem spilaði frábæran handbolta í dag og viðurkenndi að sigurinn gat dottið báðu megin í kvöld. Hann sagði að bæði lið hefðu gefið allt í leikinn sem endaði þó með sigri Selfoss, 27-26. „Við hefðum getað klárað þetta með tveimur í lokin, það hefði vissulega verið þægilegra en Hergeir stelur svo boltanum, ekki í fyrsta skiptið sem hann gerir það,“ sagði Dóri sem hrósaði einnig liðsheildinni hjá sínum strákum. Halldór Jóhann tók við Selfoss liðinu eftir síðasta tímabil og fær núna að kynnast liðsheildinni, handbolta samfélaginu og Selfoss liðinu sem gefst aldrei upp. Hann hrósar sínum strákum og er tilbúinn í þennan slag með þeim í vetur „Þetta eru alvöru strákar, aldir upp á mjólk og skyri. Þeir vita hvað þarf að gera, þeir eru búnir að vinna titla, það gefur manni ótrúlega mikið. Ég er bara ótrúlega ánægður með þessa stráka, við hættum aldrei og erum alltaf klárir,“ sagði Halldór Jóhann að lokum.
Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Sjá meira