„Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2020 12:45 Harrison fagnar í gær. vísir/getty „Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta.“ Svona byrja tíst fjölmiðlamannsins Roger Bennett frá því í gær en Bennett stýrir þættinum vinsæla Men In Blazers og er mikill Íslandsvinur. Það voru margir bandarískir knattspyrnumenn sem voru í eldlínunnni í gær og flest augun voru væntanlega á Englandi þar sem Jack Harrison skoraði fyrir Leeds. Harrison jafnaði metin fyrir Leeds á Anfield eftir tólf mínútur er hann skoraði með laglegu marki í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik. Hann er þó ekki Bandaríkjamaður. Hann kom í gegnum akademíu New York City FC sem Guðmundur Þórarinsson er samningsbundinn. Það var ekki einu góðu tíðindin fyrir Bandaríkin í gær því Konrad De La Fuente varð fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að spila fyrir Barcelona er liðið spilaði sinn fyrsta opinbera æfingaleik undir stjórn Ronald Koeman í gær. Alex Morgan, ein besta knattspyrnukona heims, skrifaði einnig undir samning við Tottenham sem eru risa stórar fréttir og Josh Sargent skoraði fyrir þýska liðið Werder Bremen í bikarnum. Það virðist vera mikill uppgangur í bandaríska fótboltanum og verður fróðlegt að fylgjast með landsliði þeirra næstu árin. Incredible day for US football 23-yr old Jack Harrison who came through NYCFC scores on Premier League Debut 19-yr old Konrad De La Fuente became first American to play for Barca Alex Morgan signs for Spurs20-yr old Josh Sargent scores for Bremen pic.twitter.com/TqYIX9PacK— roger bennett (@rogbennett) September 12, 2020 Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Sjá meira
„Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta.“ Svona byrja tíst fjölmiðlamannsins Roger Bennett frá því í gær en Bennett stýrir þættinum vinsæla Men In Blazers og er mikill Íslandsvinur. Það voru margir bandarískir knattspyrnumenn sem voru í eldlínunnni í gær og flest augun voru væntanlega á Englandi þar sem Jack Harrison skoraði fyrir Leeds. Harrison jafnaði metin fyrir Leeds á Anfield eftir tólf mínútur er hann skoraði með laglegu marki í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik. Hann er þó ekki Bandaríkjamaður. Hann kom í gegnum akademíu New York City FC sem Guðmundur Þórarinsson er samningsbundinn. Það var ekki einu góðu tíðindin fyrir Bandaríkin í gær því Konrad De La Fuente varð fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að spila fyrir Barcelona er liðið spilaði sinn fyrsta opinbera æfingaleik undir stjórn Ronald Koeman í gær. Alex Morgan, ein besta knattspyrnukona heims, skrifaði einnig undir samning við Tottenham sem eru risa stórar fréttir og Josh Sargent skoraði fyrir þýska liðið Werder Bremen í bikarnum. Það virðist vera mikill uppgangur í bandaríska fótboltanum og verður fróðlegt að fylgjast með landsliði þeirra næstu árin. Incredible day for US football 23-yr old Jack Harrison who came through NYCFC scores on Premier League Debut 19-yr old Konrad De La Fuente became first American to play for Barca Alex Morgan signs for Spurs20-yr old Josh Sargent scores for Bremen pic.twitter.com/TqYIX9PacK— roger bennett (@rogbennett) September 12, 2020
Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Sjá meira