Ekkert verður af kaupum Microsoft á TikTok Atli Ísleifsson skrifar 14. september 2020 07:34 Donald Trump heldur því fram að TikTok sé ógn við þjóðaröryggi Bandaríkjamanna. Getty Tölvurisinn Microsoft tilkynnti um það í nótt að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum þess á starfsemi kínverska samskiptamiðlilsins TikTok í Bandaríkjunum. Miklar deilur hafa staðið á milli Kínverja og Bandaríkjamanna vegna miðilsins og hafði Donald Trump Bandaríkjaforseti hótað því að loka fyrir notkun forritsins í Bandaríkjunum, ef ekki yrði búið að selja það fyrir 15. september. Trump heldur því fram að TikTok sé ógn við þjóðaröryggi Bandaríkjamanna og því verði það að vera í bandarískri eigu, eigi það að fá að halda áfram þar í landi. Nú er talið líklegt að annar risi á þessum markaði, bandaríska félagið Oracle, hlaupi til og geri tilboð á síðustu stundu í samskiptamiðilinn vinsæla. Samfélagsmiðlar Bandaríkin Kína TikTok Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tölvurisinn Microsoft tilkynnti um það í nótt að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum þess á starfsemi kínverska samskiptamiðlilsins TikTok í Bandaríkjunum. Miklar deilur hafa staðið á milli Kínverja og Bandaríkjamanna vegna miðilsins og hafði Donald Trump Bandaríkjaforseti hótað því að loka fyrir notkun forritsins í Bandaríkjunum, ef ekki yrði búið að selja það fyrir 15. september. Trump heldur því fram að TikTok sé ógn við þjóðaröryggi Bandaríkjamanna og því verði það að vera í bandarískri eigu, eigi það að fá að halda áfram þar í landi. Nú er talið líklegt að annar risi á þessum markaði, bandaríska félagið Oracle, hlaupi til og geri tilboð á síðustu stundu í samskiptamiðilinn vinsæla.
Samfélagsmiðlar Bandaríkin Kína TikTok Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira