Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. september 2020 18:15 Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Vísir/Getty Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá fjórum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf rannsókn vegna þeirra og voru nokkrir handteknir í tengslum við málin á síðasta ári og hald lagt á mikið magn af efni sem inniheldur kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. „Þetta voru brot þar sem um er að ræða vörslu á barnaníðsefni og umfangið var á öllu sviðinu eitt þeirra var sérstaklega umfangsmikið,“ segir Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, og heldur áfram: „Þetta var fyrst og fremst varsla en við erum líka að rannsaka hvort efni hafi verið dreift eða búið til en í þessum málum er þetta fyrst og fremst varsla og einhver dreifing.“ Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Egill Hann segir að bæði hafi verið um að ræða efni sem börn hafi sjálf sent af sér til vinar en það hafi svo farið í dreifingu og lent í höndum barnaníðinga og einnig myndbrot þar sem fullorðinn einstaklingur níðist á börnum. „Börnin eru að búa til efnið sjálf og svo efni þar sem fullorðnir koma að og eru að níðast á börnum þetta er í raun allur skalinn,“ segir Ævar Pálmi. Rannsókn málanna er ýmist lokið eða á lokastigi. Fimm þeirra hafa þegar verið send til ákærusviðs lögreglunnar, þar verður svo tekin ákvörðun um framhald málanna. Ævar segir að engar myndir af íslenskum börnum hafi fundist við rannsókn málanna. Þá hafi dreifing efnisins farið fram á sérstökum svæðum á netinu og hinum svokallaða hulduvef. „Mest af þessu efni sem við erum að leggja hald á hefur komið upp í rannsóknum erlendis og er til.“ Hann segir aðslíkum málum hafi fjölgaðmikið og alþjóðleg samvinna sé afar mikilvæg. „Dreifing á barnaníðsefni er að vissu leyti hnattrænt vandamál, þvíbrotamaður getur setið hér, annar í Danmörku og svo einn íBandaríkjunum og skiptast áefni þannig að alþjóðleg samvinna þeirra sem koma að þessum málum er mjög mikilvæg.“ Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Sjá meira
Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá fjórum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf rannsókn vegna þeirra og voru nokkrir handteknir í tengslum við málin á síðasta ári og hald lagt á mikið magn af efni sem inniheldur kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. „Þetta voru brot þar sem um er að ræða vörslu á barnaníðsefni og umfangið var á öllu sviðinu eitt þeirra var sérstaklega umfangsmikið,“ segir Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, og heldur áfram: „Þetta var fyrst og fremst varsla en við erum líka að rannsaka hvort efni hafi verið dreift eða búið til en í þessum málum er þetta fyrst og fremst varsla og einhver dreifing.“ Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Egill Hann segir að bæði hafi verið um að ræða efni sem börn hafi sjálf sent af sér til vinar en það hafi svo farið í dreifingu og lent í höndum barnaníðinga og einnig myndbrot þar sem fullorðinn einstaklingur níðist á börnum. „Börnin eru að búa til efnið sjálf og svo efni þar sem fullorðnir koma að og eru að níðast á börnum þetta er í raun allur skalinn,“ segir Ævar Pálmi. Rannsókn málanna er ýmist lokið eða á lokastigi. Fimm þeirra hafa þegar verið send til ákærusviðs lögreglunnar, þar verður svo tekin ákvörðun um framhald málanna. Ævar segir að engar myndir af íslenskum börnum hafi fundist við rannsókn málanna. Þá hafi dreifing efnisins farið fram á sérstökum svæðum á netinu og hinum svokallaða hulduvef. „Mest af þessu efni sem við erum að leggja hald á hefur komið upp í rannsóknum erlendis og er til.“ Hann segir aðslíkum málum hafi fjölgaðmikið og alþjóðleg samvinna sé afar mikilvæg. „Dreifing á barnaníðsefni er að vissu leyti hnattrænt vandamál, þvíbrotamaður getur setið hér, annar í Danmörku og svo einn íBandaríkjunum og skiptast áefni þannig að alþjóðleg samvinna þeirra sem koma að þessum málum er mjög mikilvæg.“
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Sjá meira