Kalla eftir tæknilausnum til að létta á heilbrigðis- og menntakerfinu Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 15. mars 2020 16:29 Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups, segir ýmsa samskiptatækni geta létt undir daglegum verkefnum starfsfólks í mennta- og heilbrigðiskerfinu. Icelandic Startups hefur kallað eftir tæknilausnum sprotafyrirtækja á sviði heilbrigðistækni og kennslutækni sem geta stutt heilbrigðis- og menntakerfið á tímum kórónuveirunnar. „Við vinnum í þessu nýsköpunarumhverfi og okkur langar að draga fram sprota sem eru með lausnir sem eru komnar það langt í þróun að við getum prófað þær,“ segir Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Um þrjátíu tæknilausnir hafa borist frá því kallað var eftir þeim nú rétt fyrir helgi. „Við munum fara yfir þetta strax á morgun, gera greiningu á hvað er hægt að nýta og koma því á framfæri,“ segir Salóme. Verið er að kalla eftir tæknilausnum sem má með lítilli fyrirhöfn prófa eða nýta. Til að mynda tæknilausnir sem auðvelda fjarkennslu og tæknilausnir sem auðvelda læknum að útskrifa sjúklinga fyrr, veita eftirfylgni eða fylgjast með sjúklingum sem eru á fyrstu stigum Kórónuveirunnar. „Þetta eru fyrst og fremst tæknilausnir sem auðvelda samskipti. En einnig köllum við eftir ábendingum sérfræðinga og heilbrigðisstarfsmanna varðandi helstu áskoranirnar sem þarf að leysa,“ segir Salóme. Icelandic Startups verður þá milliliður sprotafyrirtækja og þeirra sem takast á við daglegu verkefnin í heilbrigðis- og menntakerfinu. Þannig vilja samtökin leggja sín lóð á vogarskálarnar og fullvissa sig um að allar mögulegar lausnir sem geti létt á í samfélaginu séu aðgengilegar. Salóme bendir bæði sprotafyrirtækjum og þeim sem hafa ábendingar að hafa samband í gegnum heimasíðu Icelandic Startups. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Icelandic Startups hefur kallað eftir tæknilausnum sprotafyrirtækja á sviði heilbrigðistækni og kennslutækni sem geta stutt heilbrigðis- og menntakerfið á tímum kórónuveirunnar. „Við vinnum í þessu nýsköpunarumhverfi og okkur langar að draga fram sprota sem eru með lausnir sem eru komnar það langt í þróun að við getum prófað þær,“ segir Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Um þrjátíu tæknilausnir hafa borist frá því kallað var eftir þeim nú rétt fyrir helgi. „Við munum fara yfir þetta strax á morgun, gera greiningu á hvað er hægt að nýta og koma því á framfæri,“ segir Salóme. Verið er að kalla eftir tæknilausnum sem má með lítilli fyrirhöfn prófa eða nýta. Til að mynda tæknilausnir sem auðvelda fjarkennslu og tæknilausnir sem auðvelda læknum að útskrifa sjúklinga fyrr, veita eftirfylgni eða fylgjast með sjúklingum sem eru á fyrstu stigum Kórónuveirunnar. „Þetta eru fyrst og fremst tæknilausnir sem auðvelda samskipti. En einnig köllum við eftir ábendingum sérfræðinga og heilbrigðisstarfsmanna varðandi helstu áskoranirnar sem þarf að leysa,“ segir Salóme. Icelandic Startups verður þá milliliður sprotafyrirtækja og þeirra sem takast á við daglegu verkefnin í heilbrigðis- og menntakerfinu. Þannig vilja samtökin leggja sín lóð á vogarskálarnar og fullvissa sig um að allar mögulegar lausnir sem geti létt á í samfélaginu séu aðgengilegar. Salóme bendir bæði sprotafyrirtækjum og þeim sem hafa ábendingar að hafa samband í gegnum heimasíðu Icelandic Startups.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent