Sverrir Ingi frábær er PAOK tryggði sæti í umspili Meistaradeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2020 20:10 Sverrir Ingi fagnar með liðsfélögum sínum í kvöld. Vísir/Twitter-síða PAOK Það er ljóst að vítaspyrnan - og í kjölfarið rauða spjaldið eftir að hafa fengið tvö gul - sem landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason fékk á sig gegn Englandi fyrr í þessum mánuði hefur ekki haft mikil áhrif á miðvörðinn knáa. Sverrir Ingi var frábær í vörn gríska liðsins PAOK er liðið tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með frábærum 2-1 sigri á Benfica á heimavelli í kvöld. Fyrir leik voru Benfica ef til vill taldir líklegri til árangurs en Sverrir Ingi og félagar voru ekki alveg tilbúnir að hleypa portúgalska liðinu svo glatt áfram. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það belgíski landsliðsmaðurinn Jan Vertonghen sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og Andrija Živković kom PAOK svo gott sem áfram með marki þegar aðeins fimmtán mínútur voru til leiksloka. Rafa Silfa minnkaði muninn fyrir gestina í uppbótartíma en nær komst Benfica ekki. Lokatölur 2-1 PAOK í vil og liðið komið í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. #Photos #PAOKSLB #UCL pic.twitter.com/pNQepzAXBW— PAOK FC (@PAOK_FC) September 15, 2020 PAOK mætir þar Krasnodar frá Rússlandi en leiknir verða tveir leikir til að skera úr um hvort liðið kemst í riðlakeppnina. Fara þeir fram þann 22. og 30. september. Sverrir Ingi átti frábæran leik í liði PAOK í kvöld og var samkvæmt vefsíðunni Sofascore maður leiksins með 7.8 í einkunn. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Albert byrjaði er AZ datt út úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu Albert Guðmundsson hóf leikinn er AZ Alkmaar mætti Dynamo Kyiv ytra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. september 2020 19:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Það er ljóst að vítaspyrnan - og í kjölfarið rauða spjaldið eftir að hafa fengið tvö gul - sem landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason fékk á sig gegn Englandi fyrr í þessum mánuði hefur ekki haft mikil áhrif á miðvörðinn knáa. Sverrir Ingi var frábær í vörn gríska liðsins PAOK er liðið tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með frábærum 2-1 sigri á Benfica á heimavelli í kvöld. Fyrir leik voru Benfica ef til vill taldir líklegri til árangurs en Sverrir Ingi og félagar voru ekki alveg tilbúnir að hleypa portúgalska liðinu svo glatt áfram. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það belgíski landsliðsmaðurinn Jan Vertonghen sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og Andrija Živković kom PAOK svo gott sem áfram með marki þegar aðeins fimmtán mínútur voru til leiksloka. Rafa Silfa minnkaði muninn fyrir gestina í uppbótartíma en nær komst Benfica ekki. Lokatölur 2-1 PAOK í vil og liðið komið í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. #Photos #PAOKSLB #UCL pic.twitter.com/pNQepzAXBW— PAOK FC (@PAOK_FC) September 15, 2020 PAOK mætir þar Krasnodar frá Rússlandi en leiknir verða tveir leikir til að skera úr um hvort liðið kemst í riðlakeppnina. Fara þeir fram þann 22. og 30. september. Sverrir Ingi átti frábæran leik í liði PAOK í kvöld og var samkvæmt vefsíðunni Sofascore maður leiksins með 7.8 í einkunn.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Albert byrjaði er AZ datt út úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu Albert Guðmundsson hóf leikinn er AZ Alkmaar mætti Dynamo Kyiv ytra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. september 2020 19:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Albert byrjaði er AZ datt út úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu Albert Guðmundsson hóf leikinn er AZ Alkmaar mætti Dynamo Kyiv ytra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. september 2020 19:00