Viðtökur lífeyrissjóða ráða úrslitum í hlutafjárútboði Icelandair Heimir Már Pétursson skrifar 16. september 2020 18:54 Icelandair stefnir að því að auka hlutafé félagsins um allt að 23 milljarða í hlutafjárútboði sem hófst í dag og lýkur síðdegis á morgun. Vísir/Vilhelm Viðtökur lífeyrissjóðanna ráða miklu um hvernig tekst til í hlutafjárútboði Icelandair sem hófst í dag. Fjárfestar eru sagðir geta búist við sautján til fimmtíu pósenta árlegri ávöxtun næstu fjögur ár. Síðasti kynningarfundur Icelandair fyrir fjárfesta vegna hlutfjárútboðs félagsins fór fram á hótel Natura í morgun. Félagið stefnir á að safna allt að 23 milljörðum í nýju hlutafé en Íslandsbanki og Landsbanki hafa núþegar tryggt kaup á hlutum fyrir samtals sex milljarða. Félagiðþarf því sjálft að afla 14 milljarða og þar getur áhugi lífeyrissjóða skipt sköpum. Lífeyrissjóðirnir eru í sex efstu sætunum af sjö yfir eigendur Icelandair fyrir hlutafjárútboðið sem hófst í dag og lýkur á morgun.Grafík/ HÞ Í dag eru lífeyirsjóðir tólf af tuttugu stærstu hluthöfum Icelandair þar sem Lífeyrissjóður verslunarmanna trónir á toppnum með 11,81 prósenta hlut en samanlagt eiga sjóðirnir 53,33 prósenta hlut í félaginu. Sjóðirnir eru öflugustu fjárfestar landsins og því skiptir áhugi þeirra áútboðinu sem lýkur klukkan fjögur á morgun miklu máli. Bogi Nils Bogason forstjóri félagsins segir viðskiptalíkan þess og leiðarkerfi hafa sannað sig og mikil tækifæri í stöðunni. Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair er bjartsýnn á framtíð Icelandair sem áætlir gera ráð fyrir að fari að skila hagnaði árið 2022.Vísir/Vilhelm „Breytingar sem við erum að sjá hjá flugfélögum í kringum okkur munu fela í sér tækifæri fyrir okkar leiðarkerfi sem viðætlum að nýta okkur. Þannig að við teljum að fjárfesting í Icelandair Group geti faliðí sér ágæta ávöxtun á næstu árum. En að sjálfsögðu er alltaf áhætta í hlutabréfakaupum. Ekki síst í flugfélögum áþessum óvissutímum,“ sagði Bogi Nils ákynningarfundinum. Samningar félagsins við ríkið, bankana, Boeing, lánadrottna og fleiri aðila eru háðir því að hlutafjárútboðið gangi upp. En aðþví gefnu og með fyrirvara um almenna áhættu í hlutafjárviðskiptum er það mat þeirra sem aðútboðinu standa að fjárfesting í félaginu geti gefið góða ávöxtun. „Miðað viðþessar forsendur sem eru gefnar upp hér í næmitöflunni má gera ráð fyrir að væntinga ársávöxtun verði á bilinu sautján til fimmtíu prósent út árið 2024,“ sagði Svana Huld Linnet forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans. En hlutafjárútboðið fer fram rafrænt á heimasíðum Landsbankans, Íslandsbanka og Icelandair fram til klukkan fjögur á morgun. Icelandair Lífeyrissjóðir Markaðir Tengdar fréttir Telja hluthafa í Icelandair geta fengið 17 til 50 prósenta ávöxtun Á kynningarfundi Icelandair fyrir hlutafjárútboð félagsins sem hófst í morgun og líkur síðdefis á morgun kom fram að hluthafar gætu búist við sautján til fimmtíu prósenta ávöxtun að jafnaði á ári fram til ársins 2024. Áhugi lífeyrissjóðanna ræður miklu um hvernig til tekst í útboðinu. 16. september 2020 13:21 Er ástæða til að kaupa í Icelandair? Í meira en 20 ár hefur stór hluti af minni vinnu verið að kynna og selja Ísland sem áhugaverðan áfangastað ferðamanna fyrir ferðaheildsölum og ferðaskrifstofum út um allan heim. 16. september 2020 09:30 Icelandair mikilvægt í endurreisn Íslands Uppgangur í flugi og ferðaþjónustu síðasta áratuginn hefur gjörbylt efnahagslífi landsins, skapað verðmæti og störf, bætt lífskjör og haft góð áhrif á byggðaþróun. Samfara hröðum vexti hafa verðmæti innviða aukist til muna. 14. september 2020 17:30 Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Viðtökur lífeyrissjóðanna ráða miklu um hvernig tekst til í hlutafjárútboði Icelandair sem hófst í dag. Fjárfestar eru sagðir geta búist við sautján til fimmtíu pósenta árlegri ávöxtun næstu fjögur ár. Síðasti kynningarfundur Icelandair fyrir fjárfesta vegna hlutfjárútboðs félagsins fór fram á hótel Natura í morgun. Félagið stefnir á að safna allt að 23 milljörðum í nýju hlutafé en Íslandsbanki og Landsbanki hafa núþegar tryggt kaup á hlutum fyrir samtals sex milljarða. Félagiðþarf því sjálft að afla 14 milljarða og þar getur áhugi lífeyrissjóða skipt sköpum. Lífeyrissjóðirnir eru í sex efstu sætunum af sjö yfir eigendur Icelandair fyrir hlutafjárútboðið sem hófst í dag og lýkur á morgun.Grafík/ HÞ Í dag eru lífeyirsjóðir tólf af tuttugu stærstu hluthöfum Icelandair þar sem Lífeyrissjóður verslunarmanna trónir á toppnum með 11,81 prósenta hlut en samanlagt eiga sjóðirnir 53,33 prósenta hlut í félaginu. Sjóðirnir eru öflugustu fjárfestar landsins og því skiptir áhugi þeirra áútboðinu sem lýkur klukkan fjögur á morgun miklu máli. Bogi Nils Bogason forstjóri félagsins segir viðskiptalíkan þess og leiðarkerfi hafa sannað sig og mikil tækifæri í stöðunni. Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair er bjartsýnn á framtíð Icelandair sem áætlir gera ráð fyrir að fari að skila hagnaði árið 2022.Vísir/Vilhelm „Breytingar sem við erum að sjá hjá flugfélögum í kringum okkur munu fela í sér tækifæri fyrir okkar leiðarkerfi sem viðætlum að nýta okkur. Þannig að við teljum að fjárfesting í Icelandair Group geti faliðí sér ágæta ávöxtun á næstu árum. En að sjálfsögðu er alltaf áhætta í hlutabréfakaupum. Ekki síst í flugfélögum áþessum óvissutímum,“ sagði Bogi Nils ákynningarfundinum. Samningar félagsins við ríkið, bankana, Boeing, lánadrottna og fleiri aðila eru háðir því að hlutafjárútboðið gangi upp. En aðþví gefnu og með fyrirvara um almenna áhættu í hlutafjárviðskiptum er það mat þeirra sem aðútboðinu standa að fjárfesting í félaginu geti gefið góða ávöxtun. „Miðað viðþessar forsendur sem eru gefnar upp hér í næmitöflunni má gera ráð fyrir að væntinga ársávöxtun verði á bilinu sautján til fimmtíu prósent út árið 2024,“ sagði Svana Huld Linnet forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans. En hlutafjárútboðið fer fram rafrænt á heimasíðum Landsbankans, Íslandsbanka og Icelandair fram til klukkan fjögur á morgun.
Icelandair Lífeyrissjóðir Markaðir Tengdar fréttir Telja hluthafa í Icelandair geta fengið 17 til 50 prósenta ávöxtun Á kynningarfundi Icelandair fyrir hlutafjárútboð félagsins sem hófst í morgun og líkur síðdefis á morgun kom fram að hluthafar gætu búist við sautján til fimmtíu prósenta ávöxtun að jafnaði á ári fram til ársins 2024. Áhugi lífeyrissjóðanna ræður miklu um hvernig til tekst í útboðinu. 16. september 2020 13:21 Er ástæða til að kaupa í Icelandair? Í meira en 20 ár hefur stór hluti af minni vinnu verið að kynna og selja Ísland sem áhugaverðan áfangastað ferðamanna fyrir ferðaheildsölum og ferðaskrifstofum út um allan heim. 16. september 2020 09:30 Icelandair mikilvægt í endurreisn Íslands Uppgangur í flugi og ferðaþjónustu síðasta áratuginn hefur gjörbylt efnahagslífi landsins, skapað verðmæti og störf, bætt lífskjör og haft góð áhrif á byggðaþróun. Samfara hröðum vexti hafa verðmæti innviða aukist til muna. 14. september 2020 17:30 Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Telja hluthafa í Icelandair geta fengið 17 til 50 prósenta ávöxtun Á kynningarfundi Icelandair fyrir hlutafjárútboð félagsins sem hófst í morgun og líkur síðdefis á morgun kom fram að hluthafar gætu búist við sautján til fimmtíu prósenta ávöxtun að jafnaði á ári fram til ársins 2024. Áhugi lífeyrissjóðanna ræður miklu um hvernig til tekst í útboðinu. 16. september 2020 13:21
Er ástæða til að kaupa í Icelandair? Í meira en 20 ár hefur stór hluti af minni vinnu verið að kynna og selja Ísland sem áhugaverðan áfangastað ferðamanna fyrir ferðaheildsölum og ferðaskrifstofum út um allan heim. 16. september 2020 09:30
Icelandair mikilvægt í endurreisn Íslands Uppgangur í flugi og ferðaþjónustu síðasta áratuginn hefur gjörbylt efnahagslífi landsins, skapað verðmæti og störf, bætt lífskjör og haft góð áhrif á byggðaþróun. Samfara hröðum vexti hafa verðmæti innviða aukist til muna. 14. september 2020 17:30