Um 200 starfsmenn Landspítalans í skimun Sylvía Hall skrifar 20. september 2020 20:17 Sýnin voru tekin í gegnum bílalúgu. Landspítali Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. Talsverður fjöldi starfsmanna var sendur í skimun vegna smita á starfsstöðvum Landspítalans á skrifstofum í Skaftahlíð og hjá skurðlækningaþjónustu. Um tvö hundruð starfsmenn Landspítalans eru í úrvinnslusóttkví á meðan þeir bíða eftir niðurstöðum. Samkvæmt tilkynningu Landspítalans er ekki gert ráð fyrir því að þetta komi til með að skerða þjónustu spítalans en unnið sé að því að endurskipuleggja þjónustuþætti til þess að tryggja örugga þjónustu. Að sögn Stefáns Hrafns Hagalín, deildarstjóra samskiptadeildar Landspítalans, gekk skimunin vel fyrir sig. Hver sýnataka hafi tekið um það bil eina til tvær mínútur en starfsfólkið mæti í hollum. Landspítali Landspítalinn var í dag færður af óvissustigi yfir á hættustig í samræmi við viðbragðsáætlun spítalans. Nokkrar breytingar tóku því þegar gildi í starfsemi spítalans og er nú grímuskylda á öllum starfsstöðvum Landspítalans sem gildir einnig um gesti spítalans. Þá eru allir starfsmannafundir rafrænir nema nauðsynlegt sé að hafa þá á starfstöðvum. Starfsmenn sem geta unnið fjarvinnu eru beðnir um að vinna heiman frá sér og má nú aðeins einn gestur heimsækja sjúkling á hverjum degi. Heimsóknartímar eru þó óbreyttir. Landspítali Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. Talsverður fjöldi starfsmanna var sendur í skimun vegna smita á starfsstöðvum Landspítalans á skrifstofum í Skaftahlíð og hjá skurðlækningaþjónustu. Um tvö hundruð starfsmenn Landspítalans eru í úrvinnslusóttkví á meðan þeir bíða eftir niðurstöðum. Samkvæmt tilkynningu Landspítalans er ekki gert ráð fyrir því að þetta komi til með að skerða þjónustu spítalans en unnið sé að því að endurskipuleggja þjónustuþætti til þess að tryggja örugga þjónustu. Að sögn Stefáns Hrafns Hagalín, deildarstjóra samskiptadeildar Landspítalans, gekk skimunin vel fyrir sig. Hver sýnataka hafi tekið um það bil eina til tvær mínútur en starfsfólkið mæti í hollum. Landspítali Landspítalinn var í dag færður af óvissustigi yfir á hættustig í samræmi við viðbragðsáætlun spítalans. Nokkrar breytingar tóku því þegar gildi í starfsemi spítalans og er nú grímuskylda á öllum starfsstöðvum Landspítalans sem gildir einnig um gesti spítalans. Þá eru allir starfsmannafundir rafrænir nema nauðsynlegt sé að hafa þá á starfstöðvum. Starfsmenn sem geta unnið fjarvinnu eru beðnir um að vinna heiman frá sér og má nú aðeins einn gestur heimsækja sjúkling á hverjum degi. Heimsóknartímar eru þó óbreyttir. Landspítali
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira