Lögreglustöðin við Hverfisgötu rafmagnslaus Jakob Bjarnar skrifar 21. september 2020 11:52 Lögreglustöðin Hverfisgötu. Þar er allt rafmagnslaust og minnir ástandið helst á stöðu í einhverri hasarmynd, að stórglæpamenn hafi slegið rafmagnið af stöðinni til að bjarga þaðan út einhverjum stórhættulegum afbrotamanni. En að sögn Guðmundar Páls lögreglufulltrúa er það ekki metið svo að um hættuástand sé að ræða. visir/vilhelm Aðallögreglustöð landsins er rafmagnslaus og hefur verið síðustu tvo tíma. Að sögn Guðmundar Páls Jónssonar lögreglufulltrúa gefur auga leið að starfsemin í húsinu, hvar um 300 manns starfa, er í lamasessi. Hann metur það þó svo að ekki hafi skapast hættuástand vegna þessa. „Já, þetta setur strik í reikninginn. Heldur betur. En, það er engin hætta á ferð.“ Guðmundur Páll segir að einhverjir nái að tengja sig við netið í gegnum fartölvur en allar borðtölvur og prentarar eru úti. Og þannig öll vinnsla meira og minna. Ekki liggur fyrir hvenær lögreglan fær rafmagn á húsið aftur, ómögulegt að segja, en það ljósavélin sem á að sjá til þess að rafmagnsleysi hrjái ekki þessa mikilvægu stofnun er í lamasessi og komin til ára sinna. Uppfært 14:15 Í morgun var tilkynnt um að vegna bilunar hafi ekki ekki hægt að ná í Lögregluna á höfuðborgasvæðinu í gegnum s. 444-1000. Þannig er ljóst að margvíslegt óhagræði og röskun hefur fylgt rafmagnsleysinu. „Viðgerð stendur yfir. Ef erindið þolir enga bið minnum við á neyðarsímann 112.“ Í athugasemd kemur fram að 112 nái í lögregluna í gegnum tetra-talstöðvar. Lögreglan Reykjavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Aðallögreglustöð landsins er rafmagnslaus og hefur verið síðustu tvo tíma. Að sögn Guðmundar Páls Jónssonar lögreglufulltrúa gefur auga leið að starfsemin í húsinu, hvar um 300 manns starfa, er í lamasessi. Hann metur það þó svo að ekki hafi skapast hættuástand vegna þessa. „Já, þetta setur strik í reikninginn. Heldur betur. En, það er engin hætta á ferð.“ Guðmundur Páll segir að einhverjir nái að tengja sig við netið í gegnum fartölvur en allar borðtölvur og prentarar eru úti. Og þannig öll vinnsla meira og minna. Ekki liggur fyrir hvenær lögreglan fær rafmagn á húsið aftur, ómögulegt að segja, en það ljósavélin sem á að sjá til þess að rafmagnsleysi hrjái ekki þessa mikilvægu stofnun er í lamasessi og komin til ára sinna. Uppfært 14:15 Í morgun var tilkynnt um að vegna bilunar hafi ekki ekki hægt að ná í Lögregluna á höfuðborgasvæðinu í gegnum s. 444-1000. Þannig er ljóst að margvíslegt óhagræði og röskun hefur fylgt rafmagnsleysinu. „Viðgerð stendur yfir. Ef erindið þolir enga bið minnum við á neyðarsímann 112.“ Í athugasemd kemur fram að 112 nái í lögregluna í gegnum tetra-talstöðvar.
Lögreglan Reykjavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira