Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2020 22:02 Rúnar Páll Sigmundsson og Ólafur Jóhannesson eru þjálfarar Stjörnunnar sem tapaði sínum fyrsta leik í Pepsi Max-deildinni í sumar. vísir/hulda margrét Rúnar Páll Sigmundsson, annar þjálfara Stjörnunnar, var ekki upplitsdjarfur eftir 1-5 tap sinna manna fyrir Val í toppslag í kvöld. Öll fimm mörk Valsmanna komu í fyrri hálfleik. „Þetta var skelfilegt, fyrri hálfleikurinn var skelfilegur,“ sagði Rúnar Páll hreinskilinn í samtali við Vísi eftir leik. „Ég hef engar afsakanir með það. Valsararnir keyrðu bara yfir okkur. Við vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum. Ég held þeir hafi fengið fimm eða sex sóknir og skorað fimm mörk. Við litum ekki vel út í þeim. Hvað veldur veit ég ekki.“ Rúnar Páll sagði að allt hafi farið úrskeiðis í fyrri hálfleiknum þar sem Valsmenn rúlluðu yfir Stjörnumenn. „Það klikkaði allt sem klikkað gat. Við eltum framherjana þeirra út um allan völl og pössuðum ekki plássið fyrir aftan vörnina. Þeir komust í gegnum okkur á mjög einfaldan hátt. Við vorum bara hrikalega daprir í fyrri hálfleik. Þetta voru svo mörg mörk ég man þau ekki öll,“ sagði Rúnar Páll. En hvernig er hálfleiksræðan hjá þjálfara þegar liðið hans er 5-0 undir? „Við þurftum bara að þétta raðirnar svo þetta myndi ekki fara verr,“ svaraði Rúnar Páll. „Við sáum ekki til sólar í fyrri hálfleik og reyndum bara að stappa stálinu í menn, halda áfram og spila með svolitlu stolti. En þegar þú ert 5-0 undir í hálfleik á móti Val eru ekki miklir möguleikar. Við reyndum að komast inn í leikinn og gerðum það s.s. ágætlega. En Valsmenn voru 5-0 yfir og þurftu ekkert að keyra áfram eins og í fyrri hálfleik.“ Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, annar þjálfara Stjörnunnar, var ekki upplitsdjarfur eftir 1-5 tap sinna manna fyrir Val í toppslag í kvöld. Öll fimm mörk Valsmanna komu í fyrri hálfleik. „Þetta var skelfilegt, fyrri hálfleikurinn var skelfilegur,“ sagði Rúnar Páll hreinskilinn í samtali við Vísi eftir leik. „Ég hef engar afsakanir með það. Valsararnir keyrðu bara yfir okkur. Við vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum. Ég held þeir hafi fengið fimm eða sex sóknir og skorað fimm mörk. Við litum ekki vel út í þeim. Hvað veldur veit ég ekki.“ Rúnar Páll sagði að allt hafi farið úrskeiðis í fyrri hálfleiknum þar sem Valsmenn rúlluðu yfir Stjörnumenn. „Það klikkaði allt sem klikkað gat. Við eltum framherjana þeirra út um allan völl og pössuðum ekki plássið fyrir aftan vörnina. Þeir komust í gegnum okkur á mjög einfaldan hátt. Við vorum bara hrikalega daprir í fyrri hálfleik. Þetta voru svo mörg mörk ég man þau ekki öll,“ sagði Rúnar Páll. En hvernig er hálfleiksræðan hjá þjálfara þegar liðið hans er 5-0 undir? „Við þurftum bara að þétta raðirnar svo þetta myndi ekki fara verr,“ svaraði Rúnar Páll. „Við sáum ekki til sólar í fyrri hálfleik og reyndum bara að stappa stálinu í menn, halda áfram og spila með svolitlu stolti. En þegar þú ert 5-0 undir í hálfleik á móti Val eru ekki miklir möguleikar. Við reyndum að komast inn í leikinn og gerðum það s.s. ágætlega. En Valsmenn voru 5-0 yfir og þurftu ekkert að keyra áfram eins og í fyrri hálfleik.“
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn