Kórdrengir höfðu betur í toppslagnum | Rosaleg spenna um annað sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 23. september 2020 21:10 Kórdrengir fagna marki fyrr í sumar. vísir/huldamargrét Kórdrengir eru komnir með annan fótinn upp í Lengjudeildina eftir 3-1 sigur á Selfyssingum í toppslag 2. deildar karla í kvöld. Hákon Einarsson og Albert Brynjar Ingason komu Kórdrengjum í 2-0 í fyrri hálfleik en í upphafi síðari hálfleiks minnkaði Hrvoje Tokic metin. Jordan Damachoua gerði svo út um leikinn í síðari hálfleik. Kórdrengir eru með sex stiga forskot á Þrótt Vogum og Selfoss í öðru og þriðja sætinu eftir leik kvöldsins en fjórar umferðir eru eftir af deildinni. Þróttur Vogum vann fimmta leikinn í röð er liðið vann 3-1 sigur á Fjarðabyggð. Ethan James Alexander Patterson, Andri Jónasson og Alexander Helgason komu Þrótti í 3-0 áður en Rubén Ibancos minnkaði muninn. Með sigrinum og tapi Selfyssinga gegn Kórdrengjum í kvöld eru Þróttarar komnir upp í annað sætið á markatölu. Liðin eru með jafn mörg stig en sex stig eru upp í toppsætið. Njarðvík er einnig áfram í toppbaráttunni eftir 2-1 sigur á grönnum sínum í Víði en leikið var í Garðinum. Bergþór Ingi Smárason og Ivan Prskalo komu Njarðvík í 2-0 en Nathan Ward skoraði mark Víðis. Njarðvík er í fjórða sætinu með 36 stig er fjórar umferðir eru eftir. Eitt stig upp í Þrótt Vogum og Selfoss sem eru í tveimur sætunum fyrir ofan. Víðir er hins vegar í bullandi fallbaráttu. Kári vann 2-1 sigur á Dalvík/Reyni og Völsungur vann 2-1 útisigur á KF sem þýðir að Völsungur er komið af botninum. Dalvík/Reynir er nú á botninum með 10 stig, Völsungur í ellefta sætinu með ellefu stig og Víðir í því tíunda með þrettán stig. Úrslit og markaskorarar eru fengnir af úrslit.net. Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Kórdrengir eru komnir með annan fótinn upp í Lengjudeildina eftir 3-1 sigur á Selfyssingum í toppslag 2. deildar karla í kvöld. Hákon Einarsson og Albert Brynjar Ingason komu Kórdrengjum í 2-0 í fyrri hálfleik en í upphafi síðari hálfleiks minnkaði Hrvoje Tokic metin. Jordan Damachoua gerði svo út um leikinn í síðari hálfleik. Kórdrengir eru með sex stiga forskot á Þrótt Vogum og Selfoss í öðru og þriðja sætinu eftir leik kvöldsins en fjórar umferðir eru eftir af deildinni. Þróttur Vogum vann fimmta leikinn í röð er liðið vann 3-1 sigur á Fjarðabyggð. Ethan James Alexander Patterson, Andri Jónasson og Alexander Helgason komu Þrótti í 3-0 áður en Rubén Ibancos minnkaði muninn. Með sigrinum og tapi Selfyssinga gegn Kórdrengjum í kvöld eru Þróttarar komnir upp í annað sætið á markatölu. Liðin eru með jafn mörg stig en sex stig eru upp í toppsætið. Njarðvík er einnig áfram í toppbaráttunni eftir 2-1 sigur á grönnum sínum í Víði en leikið var í Garðinum. Bergþór Ingi Smárason og Ivan Prskalo komu Njarðvík í 2-0 en Nathan Ward skoraði mark Víðis. Njarðvík er í fjórða sætinu með 36 stig er fjórar umferðir eru eftir. Eitt stig upp í Þrótt Vogum og Selfoss sem eru í tveimur sætunum fyrir ofan. Víðir er hins vegar í bullandi fallbaráttu. Kári vann 2-1 sigur á Dalvík/Reyni og Völsungur vann 2-1 útisigur á KF sem þýðir að Völsungur er komið af botninum. Dalvík/Reynir er nú á botninum með 10 stig, Völsungur í ellefta sætinu með ellefu stig og Víðir í því tíunda með þrettán stig. Úrslit og markaskorarar eru fengnir af úrslit.net.
Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn