Markasúpa hjá Liverpool og sonur Rory Delap skoraði fyrir City 24. september 2020 20:37 Púlarar fagna einum af fjölmörgu mörkum sínum í kvöld. vísir/getty Liverpool er komið ansi þægilega áfram í fjórðu umferð enska bikarsins. Sömu sögu má segja af Aston Villa en þægilegur var sigurinn ekki hjá Manchester City. Liverpool burstaði C-deildarlið Lincoln. Staðan var 4-0 eftir 36 mínútur. Curtis Jones hafði þá gert tvö mörk og Xherdan Shaqiri og Takumi Minamino sitt hvort markið. Takumi Minamino kom Liverpool í 5-0 í upphafi síðari hálfleiks en Tayo Edun minnkaðu muninn eftir klukkutímaleik. Marko Grujic kom Liverpool aftur fjórum mörkum yfir á 65. mínútu. Veislunni var ekki lokið. Lewis Montsma minnkaði muninn á ný fyrir Lincoln en Divock Origi rak síðasta naglann í kistu heimamanna með sjöunda marki Liverpool á 89. mínútu. What a match!Liverpool run riot at Lincoln City in a nine-goal thriller to book their spot in the #EFLCup fourth round.FT: Lincoln City 2-7 Liverpool https://t.co/zHyskAwbvG #CarabaoCup #LFC pic.twitter.com/R59VXxyGnm— BBC Sport (@BBCSport) September 24, 2020 Aston Villa vann 3-0 sigur á Bristol City. Anwar El-Ghazi og Bertrand Traore komu Villa í 2-0 í fyrri hálfleik og í síðari hálfleik skoraði Ollie Watkins. Ollie gert það gott frá því að hann kom til félagsins frá Brentford. Man. City vann 2-1 sigur á Bournemouth á heimavelli en City hreyfði vel við liðinu sínu. Liam Delap, sonur Rory Delap sem lék lengi vel með Stoke, kom City yfir á 18. mínútu en Delap yngri er einungis sautján ára. Liam Delap (aged 17 years, 229 days) is the youngest scorer for Man City since Rony Lopes, who scored against Watford in FA Cup third round (aged 17 years, 8 days) in January 2013 pic.twitter.com/ukIOMreIXf— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 24, 2020 Sam Surridge jafnaði metin fjórum mínútum síðar en stundarfjórðungi fyrir leikslok skoraði Phil Foden sigurmarkið fyrir City og skaut þeim áfram í næstu umferð. Full-times in the Carabao Cup: Lincoln City 2-7 Liverpool, Manchester City 2-1 Bournemouth https://t.co/8A856QPbNM pic.twitter.com/nEW6CTzqfK— Guardian sport (@guardian_sport) September 24, 2020 Enski boltinn
Liverpool er komið ansi þægilega áfram í fjórðu umferð enska bikarsins. Sömu sögu má segja af Aston Villa en þægilegur var sigurinn ekki hjá Manchester City. Liverpool burstaði C-deildarlið Lincoln. Staðan var 4-0 eftir 36 mínútur. Curtis Jones hafði þá gert tvö mörk og Xherdan Shaqiri og Takumi Minamino sitt hvort markið. Takumi Minamino kom Liverpool í 5-0 í upphafi síðari hálfleiks en Tayo Edun minnkaðu muninn eftir klukkutímaleik. Marko Grujic kom Liverpool aftur fjórum mörkum yfir á 65. mínútu. Veislunni var ekki lokið. Lewis Montsma minnkaði muninn á ný fyrir Lincoln en Divock Origi rak síðasta naglann í kistu heimamanna með sjöunda marki Liverpool á 89. mínútu. What a match!Liverpool run riot at Lincoln City in a nine-goal thriller to book their spot in the #EFLCup fourth round.FT: Lincoln City 2-7 Liverpool https://t.co/zHyskAwbvG #CarabaoCup #LFC pic.twitter.com/R59VXxyGnm— BBC Sport (@BBCSport) September 24, 2020 Aston Villa vann 3-0 sigur á Bristol City. Anwar El-Ghazi og Bertrand Traore komu Villa í 2-0 í fyrri hálfleik og í síðari hálfleik skoraði Ollie Watkins. Ollie gert það gott frá því að hann kom til félagsins frá Brentford. Man. City vann 2-1 sigur á Bournemouth á heimavelli en City hreyfði vel við liðinu sínu. Liam Delap, sonur Rory Delap sem lék lengi vel með Stoke, kom City yfir á 18. mínútu en Delap yngri er einungis sautján ára. Liam Delap (aged 17 years, 229 days) is the youngest scorer for Man City since Rony Lopes, who scored against Watford in FA Cup third round (aged 17 years, 8 days) in January 2013 pic.twitter.com/ukIOMreIXf— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 24, 2020 Sam Surridge jafnaði metin fjórum mínútum síðar en stundarfjórðungi fyrir leikslok skoraði Phil Foden sigurmarkið fyrir City og skaut þeim áfram í næstu umferð. Full-times in the Carabao Cup: Lincoln City 2-7 Liverpool, Manchester City 2-1 Bournemouth https://t.co/8A856QPbNM pic.twitter.com/nEW6CTzqfK— Guardian sport (@guardian_sport) September 24, 2020
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti