Mourinho sagði að mörkin í Norður-Makedóníu hafi verið of lítil Anton Ingi Leifsson skrifar 25. september 2020 07:00 Mourinho er ekki búinn að stækka. Markið var einfaldlega of lítið. vísir/getty Tottenham er komið í fjórðu og síðustu umferðina fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á Shkendija í Norður-Makedóníu en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Jose Mourinho, stjóri Tottenham, greindi frá því eftir leikinn að þegar markverðir hans voru að hita upp fyrir leikinn hafi þeir komið hlaupandi til hans. Mörkin á vellinum hafi einfaldlega verið of lítil. „Þetta var fyndið fyrir leikinn því markverðirnir mínir sögðu að mörkin væru of lítil,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi eftir leikinn. "I thought I had grown but then I realised the goal was 5 centimetres lower." pic.twitter.com/Q9jqXwZKAL— Sky Sports (@SkySports) September 24, 2020 „Ég fór þangað sjálfur og auðvitað var markið of lítið. Markverðirnir, eyða mörgum klukkutímum í markinu, svo þeir vita í hvaða hlutföllum markið á að vera.“ „Ég er ekki markvörður en ég hef verið í fótbolta síðan ég var krakki. Ég veit þegar ég stend þarna og lyfti upp hendinni, hversu langt á að vera upp í slána, og þá vissi ég að það væri eitthvað rangt.“ „Við fengum eftirlitsmann UEFA til að staðfesta þetta og já þetta var fimm sentímetrum minna, svo auðvitað báðum við um að skipta út mörkunum,“ sagði sá portúgalski léttur. "I felt immediately something was going wrong. We got the Uefa delegate to confirm and it was 5cm smaller. We demand for the goals to be replaced." There's no fooling Jose pic.twitter.com/HP46FNeULO— ODDSbible (@ODDSbible) September 24, 2020 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Baráttusigur Tottenham og sæti í fjórðu umferðinni tryggt Tottenham er komið í umspil um laust sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á norð-makedónska liðinu KF Shkendija. 24. september 2020 19:48 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fleiri fréttir Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Sjá meira
Tottenham er komið í fjórðu og síðustu umferðina fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á Shkendija í Norður-Makedóníu en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Jose Mourinho, stjóri Tottenham, greindi frá því eftir leikinn að þegar markverðir hans voru að hita upp fyrir leikinn hafi þeir komið hlaupandi til hans. Mörkin á vellinum hafi einfaldlega verið of lítil. „Þetta var fyndið fyrir leikinn því markverðirnir mínir sögðu að mörkin væru of lítil,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi eftir leikinn. "I thought I had grown but then I realised the goal was 5 centimetres lower." pic.twitter.com/Q9jqXwZKAL— Sky Sports (@SkySports) September 24, 2020 „Ég fór þangað sjálfur og auðvitað var markið of lítið. Markverðirnir, eyða mörgum klukkutímum í markinu, svo þeir vita í hvaða hlutföllum markið á að vera.“ „Ég er ekki markvörður en ég hef verið í fótbolta síðan ég var krakki. Ég veit þegar ég stend þarna og lyfti upp hendinni, hversu langt á að vera upp í slána, og þá vissi ég að það væri eitthvað rangt.“ „Við fengum eftirlitsmann UEFA til að staðfesta þetta og já þetta var fimm sentímetrum minna, svo auðvitað báðum við um að skipta út mörkunum,“ sagði sá portúgalski léttur. "I felt immediately something was going wrong. We got the Uefa delegate to confirm and it was 5cm smaller. We demand for the goals to be replaced." There's no fooling Jose pic.twitter.com/HP46FNeULO— ODDSbible (@ODDSbible) September 24, 2020
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Baráttusigur Tottenham og sæti í fjórðu umferðinni tryggt Tottenham er komið í umspil um laust sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á norð-makedónska liðinu KF Shkendija. 24. september 2020 19:48 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fleiri fréttir Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Sjá meira
Baráttusigur Tottenham og sæti í fjórðu umferðinni tryggt Tottenham er komið í umspil um laust sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á norð-makedónska liðinu KF Shkendija. 24. september 2020 19:48
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn