Handtekinn með stórt sverð innanklæða Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. september 2020 06:17 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Um klukkan hálftvö í nótt barst lögreglunni tilkynning um mann í miðbænum sem var á ferð með þrjár ferðatöskur og bakpoka. Þegar lögreglan hafði afskipti af manninum vildi hann ekkert kannast við ferðatöskurnar sem þar voru nærri að því er segir í dagbók lögreglu. Maðurinn var handtekinn og þá fannst við öryggisleit stórt sverð sem maðurinn hafði innan klæða. Er maðurinn grunaður um brot á vopnalögum og hylmingu. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Í dagbók lögreglu er einnig greint frá hörðum árekstri tveggja bíla sem varð á Suðurlandsvegi við Heiðmerkurveg í gærkvöldi skömmu eftir klukkan hálfsex. Bíl var ekið frá Heiðmerkurvegi með beygju inn á Suðurlandsveg í veg fyrir annan bíl. Báðir bílarnir voru óökufærir og voru fjarlægðir af vettvangi með Króki. Einn farþegi kenndi sér eymsla í baki og fæti en var ekki fluttur á slysadeild. Nokkru áður en tilkynning barst um áreksturinn, eða laust fyrir hálfsex í gærkvöldi, var tilkynnt um eignaspjöll hjá bílaleigu í hverfi 104. Í öryggismyndavélum sást þegar maður og kona reyndu að brjóta upp lyklabox sem er fyrir skil á bílaleigubílum. Svo virðist sem fólkið hafi ekki náð að komast í lyklana en skemmdir urðu á boxinu. Þá voru nokkrir ökumenn teknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og einn ökumaður var stöðvaður grunaður um notkun farsíma við akstur. Hann neitaði sök og var vettvangsskýrsla rituð. Lögreglumál Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Sjá meira
Um klukkan hálftvö í nótt barst lögreglunni tilkynning um mann í miðbænum sem var á ferð með þrjár ferðatöskur og bakpoka. Þegar lögreglan hafði afskipti af manninum vildi hann ekkert kannast við ferðatöskurnar sem þar voru nærri að því er segir í dagbók lögreglu. Maðurinn var handtekinn og þá fannst við öryggisleit stórt sverð sem maðurinn hafði innan klæða. Er maðurinn grunaður um brot á vopnalögum og hylmingu. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Í dagbók lögreglu er einnig greint frá hörðum árekstri tveggja bíla sem varð á Suðurlandsvegi við Heiðmerkurveg í gærkvöldi skömmu eftir klukkan hálfsex. Bíl var ekið frá Heiðmerkurvegi með beygju inn á Suðurlandsveg í veg fyrir annan bíl. Báðir bílarnir voru óökufærir og voru fjarlægðir af vettvangi með Króki. Einn farþegi kenndi sér eymsla í baki og fæti en var ekki fluttur á slysadeild. Nokkru áður en tilkynning barst um áreksturinn, eða laust fyrir hálfsex í gærkvöldi, var tilkynnt um eignaspjöll hjá bílaleigu í hverfi 104. Í öryggismyndavélum sást þegar maður og kona reyndu að brjóta upp lyklabox sem er fyrir skil á bílaleigubílum. Svo virðist sem fólkið hafi ekki náð að komast í lyklana en skemmdir urðu á boxinu. Þá voru nokkrir ökumenn teknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og einn ökumaður var stöðvaður grunaður um notkun farsíma við akstur. Hann neitaði sök og var vettvangsskýrsla rituð.
Lögreglumál Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Sjá meira