Dan Brown naut sín á Tröllaskaga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. september 2020 22:18 Bækur eftir Brown hafa selst í meira en 200 milljónum eintaka á 57 tungumálum. Horacio Villalobos - Corbis/Corbis via Getty Bandaríski metsölurithöfundurinn Dan Brown naut lífsins á Íslandi í sumar en það sést glögglega á færslum sem birst hafa á Facebook-síðu hans undanfarna daga. Á síðu Brown hafa meðal annars birst myndir frá Síldarminjasafninu á Siglufirði og göngu hans á Tröllaskaga. Eins birtir hann mynd af „umferðarteppu utan við Siglufjörð,“ eins og hann orðar það sjálfur. Myndin er af geitum sem urðu á vegi hans. Dan Brown er hvað þekktastur fyrir bókaröð sína um listasögu- og táknfræðiprófessorinn Robert Langdon. Á þremur bókanna úr þeirri röð, Da Vinci Code, Angels & Demons og Inferno, hafa verið byggðar kvikmyndir þar sem Tom Hanks fer með hlutverk Langdons. Hér að neðan má sjá færslur úr Íslandsferð Brown. Fréttin var uppfærð eftir að í ljós kom að myndirnar voru frá því fyrr í sumar en ekki frá síðustu dögum. Greetings from Troll PeninsulaPosted by Dan Brown on Monday, 28 September 2020 I just hit a traffic jam outside of Siglufjordur.Posted by Dan Brown on Sunday, 27 September 2020 Who knows the name of the museum I'm visiting?Posted by Dan Brown on Friday, 25 September 2020 Visiting Ari Thor's Siglufjordur with my friend, the brilliant Dan Brown.Posted by Ragnar Jonasson on Monday, 28 September 2020 Fjallabyggð Bókmenntir Íslandsvinir Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Sjá meira
Bandaríski metsölurithöfundurinn Dan Brown naut lífsins á Íslandi í sumar en það sést glögglega á færslum sem birst hafa á Facebook-síðu hans undanfarna daga. Á síðu Brown hafa meðal annars birst myndir frá Síldarminjasafninu á Siglufirði og göngu hans á Tröllaskaga. Eins birtir hann mynd af „umferðarteppu utan við Siglufjörð,“ eins og hann orðar það sjálfur. Myndin er af geitum sem urðu á vegi hans. Dan Brown er hvað þekktastur fyrir bókaröð sína um listasögu- og táknfræðiprófessorinn Robert Langdon. Á þremur bókanna úr þeirri röð, Da Vinci Code, Angels & Demons og Inferno, hafa verið byggðar kvikmyndir þar sem Tom Hanks fer með hlutverk Langdons. Hér að neðan má sjá færslur úr Íslandsferð Brown. Fréttin var uppfærð eftir að í ljós kom að myndirnar voru frá því fyrr í sumar en ekki frá síðustu dögum. Greetings from Troll PeninsulaPosted by Dan Brown on Monday, 28 September 2020 I just hit a traffic jam outside of Siglufjordur.Posted by Dan Brown on Sunday, 27 September 2020 Who knows the name of the museum I'm visiting?Posted by Dan Brown on Friday, 25 September 2020 Visiting Ari Thor's Siglufjordur with my friend, the brilliant Dan Brown.Posted by Ragnar Jonasson on Monday, 28 September 2020
Fjallabyggð Bókmenntir Íslandsvinir Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Sjá meira