Unglæknar krefjast endurbóta Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2020 16:12 Unglæknar dreifðu úr sér og lögðust niður til að ítreka álagið sem þau vinna við. AP/Felipe Dana Unglæknar í Barcelona fjölmenntu á götum borgarinnar í dag. Þar mótmæltu hundruð lækna vinnuaðstöðu þeirra, álagi og kjörum á meðan þau berjast við aðra bylgju nýju kórónuveirunnar sem herjar nú á Spánverja. Einn mótmælandi sagði blaðamanni Reuters fréttaveitunnar að kandídatar ynnu allt að 80 tíma á viku og væru á allt að sólarhringslöngum vöktum. Clara Boter, sem eru 28 ára gömul, sagði að samkvæmt samningi ættu þau að vinna 40 tíma í viku og að þau væru á grunnlaunum. Á mótmælum þeirra á Espanatorgi lögðu unglæknarnir niður teppi og lögðust á þau til að ítreka hve lítið þau gætu sofið vegna álags. Einn læknir lá við hlið skiltis sem á stóð: „Ég hef ekki sofið í sólarhring. Á ég að ummannast þig?“ Unglæknir með skilti sem á stendur að menntun sé ekki það sama og misnotkun.AP/Felipe Dana Þeim sem smitast hafa af Covid-19 hefur farið hratt fjölgandi á Spáni á undanförnum mánuðum. Nú hafa tæplega 750 þúsund manns smitast frá upphafi faraldursins og 31.400 hafa dáið. Fjölgunin undanfarnar viku hefur aukið álag á heilbrigðisstarfsmenn til muna. Ríkisstjórn Spánar á nú í viðræðum við ráðamenn í Madríd eftir að þeir síðarnefndu neituðu að fylgja eftir ráðleggingum Heilbrigðisráðuneytis landsins til að draga úr útbreiðslu veirunnar. Sósíalistaflokkur Pedro Sánches hefur undirbúið að grípa fram fyrir hendurnar á íhaldsmönnunum sem stjórna Madríd, samkvæmt frétt El País. Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dómsdagsspár vegna Afríku og Covid-19 rættust ekki Vísindamenn velta nú vöngum yfir því af hverju Afríka virðist hafa sloppið svo vel frá heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar. 29. september 2020 09:59 Skráð dauðsföll vegna Covid-19 komin yfir eina milljón Tala látinna í kórónuveirufaraldrinum sem riðið hefur yfir heimsbyggðina síðustu mánuði er nú komin yfir eina milljón. 29. september 2020 06:37 Átta bóluefni við Covid-19 á lokastigi prófana Meira en 200 bóluefni við sjúkdómnum Covid-19 eru nú í þróun á heimsvísu en átta þeirra eru á lokastigi prófana. 27. september 2020 20:52 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Unglæknar í Barcelona fjölmenntu á götum borgarinnar í dag. Þar mótmæltu hundruð lækna vinnuaðstöðu þeirra, álagi og kjörum á meðan þau berjast við aðra bylgju nýju kórónuveirunnar sem herjar nú á Spánverja. Einn mótmælandi sagði blaðamanni Reuters fréttaveitunnar að kandídatar ynnu allt að 80 tíma á viku og væru á allt að sólarhringslöngum vöktum. Clara Boter, sem eru 28 ára gömul, sagði að samkvæmt samningi ættu þau að vinna 40 tíma í viku og að þau væru á grunnlaunum. Á mótmælum þeirra á Espanatorgi lögðu unglæknarnir niður teppi og lögðust á þau til að ítreka hve lítið þau gætu sofið vegna álags. Einn læknir lá við hlið skiltis sem á stóð: „Ég hef ekki sofið í sólarhring. Á ég að ummannast þig?“ Unglæknir með skilti sem á stendur að menntun sé ekki það sama og misnotkun.AP/Felipe Dana Þeim sem smitast hafa af Covid-19 hefur farið hratt fjölgandi á Spáni á undanförnum mánuðum. Nú hafa tæplega 750 þúsund manns smitast frá upphafi faraldursins og 31.400 hafa dáið. Fjölgunin undanfarnar viku hefur aukið álag á heilbrigðisstarfsmenn til muna. Ríkisstjórn Spánar á nú í viðræðum við ráðamenn í Madríd eftir að þeir síðarnefndu neituðu að fylgja eftir ráðleggingum Heilbrigðisráðuneytis landsins til að draga úr útbreiðslu veirunnar. Sósíalistaflokkur Pedro Sánches hefur undirbúið að grípa fram fyrir hendurnar á íhaldsmönnunum sem stjórna Madríd, samkvæmt frétt El País.
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dómsdagsspár vegna Afríku og Covid-19 rættust ekki Vísindamenn velta nú vöngum yfir því af hverju Afríka virðist hafa sloppið svo vel frá heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar. 29. september 2020 09:59 Skráð dauðsföll vegna Covid-19 komin yfir eina milljón Tala látinna í kórónuveirufaraldrinum sem riðið hefur yfir heimsbyggðina síðustu mánuði er nú komin yfir eina milljón. 29. september 2020 06:37 Átta bóluefni við Covid-19 á lokastigi prófana Meira en 200 bóluefni við sjúkdómnum Covid-19 eru nú í þróun á heimsvísu en átta þeirra eru á lokastigi prófana. 27. september 2020 20:52 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Dómsdagsspár vegna Afríku og Covid-19 rættust ekki Vísindamenn velta nú vöngum yfir því af hverju Afríka virðist hafa sloppið svo vel frá heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar. 29. september 2020 09:59
Skráð dauðsföll vegna Covid-19 komin yfir eina milljón Tala látinna í kórónuveirufaraldrinum sem riðið hefur yfir heimsbyggðina síðustu mánuði er nú komin yfir eina milljón. 29. september 2020 06:37
Átta bóluefni við Covid-19 á lokastigi prófana Meira en 200 bóluefni við sjúkdómnum Covid-19 eru nú í þróun á heimsvísu en átta þeirra eru á lokastigi prófana. 27. september 2020 20:52