Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2020 14:01 Murielle Tiernan hefur leikið með Tindastóli í þrjú ár. Hún er langmarkahæst í Lengjudeildinni með 22 mörk. vísir/sigurbjörn andri óskarsson Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Pepsi Max mörkum kvenna fagna því að fá Tindastól í Pepsi Max-deild kvenna. Tindastóll tryggði sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn með 0-4 útisigri á Völsungi í síðustu viku. Stólarnir eru á toppi Lengjudeildarinnar með 43 stig, fjórum stigum á undan Keflvíkingum sem eru einnig öruggir með sæti í Pepsi Max-deildinni að ári. „Það er ekki langt síðan liðið féll niður í 2. deild og uppgangurinn síðustu ár hefur verið stórkostlegur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. „Þetta er ofboðslega öflugt þjálfarateymi þeir Jón Stefán og Guðni Þór mynda. Þeir hafa haldið í erlendu leikmennina sem hafa gefið liðinu mikið. Á sama tíma eru íslensku leikmennirnir að bæta sig mikið og þeir hafi verið klókir að fá lánskonur frá Akureyri. Þetta er ofboðslega spennandi lið sem hefur verið búið til þarna. Mér finnst þetta fyllilega verðskuldað.“ Mist segir að þessi árangur Tindastóls komi ekki á óvart. Í fyrra, þegar Tindastóll var nýliði í Lengjudeildinni, var liðið hársbreidd frá því að komast upp í Pepsi Max-deildina. Í ár kláruðu Stólarnir svo dæmið. „Fólk þorði kannski ekki að segja það upphátt að það spáði þeim upp í sumar en ég held að þetta komi engum á óvart sem hefur fylgst með Tindastólsliðinu síðustu tvö tímabil,“ sagði Mist. Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það sé frábært fyrir Sauðárkrók að eiga loksins lið í efstu deild í fótbolta. „Þetta er stórkostlegt fyrir svona lítið samfélag eins og Sauðárkrókur er. Að eiga lið í efstu deild, spáiði bara í uppganginum verður mögulega á kvennaboltanum í svona samfélagi,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Tindastól Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Tindastóll Skagafjörður Tengdar fréttir Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31 „Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. 25. september 2020 10:01 Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. 23. september 2020 18:16 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Pepsi Max mörkum kvenna fagna því að fá Tindastól í Pepsi Max-deild kvenna. Tindastóll tryggði sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn með 0-4 útisigri á Völsungi í síðustu viku. Stólarnir eru á toppi Lengjudeildarinnar með 43 stig, fjórum stigum á undan Keflvíkingum sem eru einnig öruggir með sæti í Pepsi Max-deildinni að ári. „Það er ekki langt síðan liðið féll niður í 2. deild og uppgangurinn síðustu ár hefur verið stórkostlegur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. „Þetta er ofboðslega öflugt þjálfarateymi þeir Jón Stefán og Guðni Þór mynda. Þeir hafa haldið í erlendu leikmennina sem hafa gefið liðinu mikið. Á sama tíma eru íslensku leikmennirnir að bæta sig mikið og þeir hafi verið klókir að fá lánskonur frá Akureyri. Þetta er ofboðslega spennandi lið sem hefur verið búið til þarna. Mér finnst þetta fyllilega verðskuldað.“ Mist segir að þessi árangur Tindastóls komi ekki á óvart. Í fyrra, þegar Tindastóll var nýliði í Lengjudeildinni, var liðið hársbreidd frá því að komast upp í Pepsi Max-deildina. Í ár kláruðu Stólarnir svo dæmið. „Fólk þorði kannski ekki að segja það upphátt að það spáði þeim upp í sumar en ég held að þetta komi engum á óvart sem hefur fylgst með Tindastólsliðinu síðustu tvö tímabil,“ sagði Mist. Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það sé frábært fyrir Sauðárkrók að eiga loksins lið í efstu deild í fótbolta. „Þetta er stórkostlegt fyrir svona lítið samfélag eins og Sauðárkrókur er. Að eiga lið í efstu deild, spáiði bara í uppganginum verður mögulega á kvennaboltanum í svona samfélagi,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Tindastól
Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Tindastóll Skagafjörður Tengdar fréttir Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31 „Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. 25. september 2020 10:01 Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. 23. september 2020 18:16 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31
„Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. 25. september 2020 10:01
Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. 23. september 2020 18:16