Torres með sitt fyrsta mark fyrir City | Newcastle þurfti vítaspyrnukeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2020 20:05 Sterling fagnar með Torres er sá síðarnefndi skoraði sitt fyrsta mark fyrir Man City. Paul Ellis/Getty Images Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í enska deildarbikarnum er nú lokið. Manchester City og Newcastle United eru komin áfram í 8-liða úrslit. Man City vann öruggan 3-0 útisigur á Burnley á meðan Newcastle þurfti vítaspyrnukeppni gegn Newport County. Pep Guardiola gerði töluvert af breytingum á liði sínu fyrir leik kvöldsins en stillti samt sem áður upp mjög sterku liði. Enski landsliðsmaðurinn Raheem Sterling hóf leikinn sem fremsti maður og skoraði tvívegis. Eitt í fyrri hálfleik og hitt í þeim síðari. Ferran Torres skoraði svo sitt fyrsta mark fyrir félagið á 65. mínutu. Staðan þá 3-0 City í vil og þar við sat. Newcastle lenti í miklum vandræðum á útivelli gegn Newport County. Tristan Abrahams kom heimamönnum yfir eftir aðeins fimm mínútur og lengi vel virtist sem þeir væru að fara í 8-liða úrslit. Jonjo Shelvey jafnaði hins vegar metin á 87. mínútu leiksins og lokatölur 1-1. Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni og þar höfðu Newcastle betur, 5-4. Newport brenndi af tveimur á meðan Joelinton brenndi af fyrir Newcastle en það kom ekki að sök. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mount skúrkurinn er Tottenham fór áfram eftir vítaspyrnukeppni Tottenham lagði Chelsea í enska deildarbikarnum í kvöld eftir vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en á meðan leikmenn Tottenham skoruðu úr öllum spyrnum sínum þá klúðraði Mason Mount fyrir Chelsea. 29. september 2020 20:55 „Jose var ekki glaður en náttúran kallaði“ Tottenham var 1-0 undir og skammt til leiksloka þegar Eric Dier þeysti inn til búningsklefa til að komast á klósettið, við litla hrifningu knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 30. september 2020 08:00 Sjáðu Dier rjúka inn í klefa með Mourinho á hælunum Áhugavert atvik átti sér stað í leik Tottenham Hotspur og Chelsea í kvöld þegar Eric Dier virtist verða brátt í brók. Myndband af atvikinu má finna í fréttinni. 29. september 2020 20:42 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í enska deildarbikarnum er nú lokið. Manchester City og Newcastle United eru komin áfram í 8-liða úrslit. Man City vann öruggan 3-0 útisigur á Burnley á meðan Newcastle þurfti vítaspyrnukeppni gegn Newport County. Pep Guardiola gerði töluvert af breytingum á liði sínu fyrir leik kvöldsins en stillti samt sem áður upp mjög sterku liði. Enski landsliðsmaðurinn Raheem Sterling hóf leikinn sem fremsti maður og skoraði tvívegis. Eitt í fyrri hálfleik og hitt í þeim síðari. Ferran Torres skoraði svo sitt fyrsta mark fyrir félagið á 65. mínutu. Staðan þá 3-0 City í vil og þar við sat. Newcastle lenti í miklum vandræðum á útivelli gegn Newport County. Tristan Abrahams kom heimamönnum yfir eftir aðeins fimm mínútur og lengi vel virtist sem þeir væru að fara í 8-liða úrslit. Jonjo Shelvey jafnaði hins vegar metin á 87. mínútu leiksins og lokatölur 1-1. Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni og þar höfðu Newcastle betur, 5-4. Newport brenndi af tveimur á meðan Joelinton brenndi af fyrir Newcastle en það kom ekki að sök.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mount skúrkurinn er Tottenham fór áfram eftir vítaspyrnukeppni Tottenham lagði Chelsea í enska deildarbikarnum í kvöld eftir vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en á meðan leikmenn Tottenham skoruðu úr öllum spyrnum sínum þá klúðraði Mason Mount fyrir Chelsea. 29. september 2020 20:55 „Jose var ekki glaður en náttúran kallaði“ Tottenham var 1-0 undir og skammt til leiksloka þegar Eric Dier þeysti inn til búningsklefa til að komast á klósettið, við litla hrifningu knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 30. september 2020 08:00 Sjáðu Dier rjúka inn í klefa með Mourinho á hælunum Áhugavert atvik átti sér stað í leik Tottenham Hotspur og Chelsea í kvöld þegar Eric Dier virtist verða brátt í brók. Myndband af atvikinu má finna í fréttinni. 29. september 2020 20:42 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Mount skúrkurinn er Tottenham fór áfram eftir vítaspyrnukeppni Tottenham lagði Chelsea í enska deildarbikarnum í kvöld eftir vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en á meðan leikmenn Tottenham skoruðu úr öllum spyrnum sínum þá klúðraði Mason Mount fyrir Chelsea. 29. september 2020 20:55
„Jose var ekki glaður en náttúran kallaði“ Tottenham var 1-0 undir og skammt til leiksloka þegar Eric Dier þeysti inn til búningsklefa til að komast á klósettið, við litla hrifningu knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 30. september 2020 08:00
Sjáðu Dier rjúka inn í klefa með Mourinho á hælunum Áhugavert atvik átti sér stað í leik Tottenham Hotspur og Chelsea í kvöld þegar Eric Dier virtist verða brátt í brók. Myndband af atvikinu má finna í fréttinni. 29. september 2020 20:42