Idris Elba og Baltasar sagðir ætla að sameina krafta sína í ljónamynd Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. september 2020 21:27 Baltasar Kormákur og Idris Elba eru sagðir ætla að sameina krafta sína á ný. Vísir/Getty Breski stórleikarinn og hjartaknúsarinn Idris Elba er sagður hafa tekið að sér aðalhlutverkið í nýrri Hollywood-mynd sem Baltasar Kormákur hyggst leikstýra. Ekkert varð af fyrirhuguðu samstarf þeirra í tengslum við aðra mynd sem Baltasar hugðist leikstýra. Hollywood Reporter greinir frá fyrirhuguðu samstarfi þeirra félaga en myndin ber nafnið Beast. Er hún sögð vera í anda myndarinnar The Shallows þar sem þrautseigur hákarl eltist við persónu sem leikkonan Blake Lively lék. Í mynd þeirra Elba og Baltasars mun Elba hins vegar takast á við ljón, að því er fram kemur í frétt Hollywood Reporter. Áður höfðu Elba og Baltasar haft hug á samstarfi í tengslum við myndina Deeper en Vísir greindi frá því síðasta sumar að Baltasar hefði sagt sig frá myndinni, meðal annars vegna ásakana í garð Max Landis, handritshöfundar myndarinnar en átta konur stigu fram og sökuðu hann um að hafa misnotað sig og beitt sig andlegu og líkamlegu ofbeldi. Ekkert varð af framleiðslu myndarinnar eftir að ásakanirnar voru settar fram. Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Sjá meira
Breski stórleikarinn og hjartaknúsarinn Idris Elba er sagður hafa tekið að sér aðalhlutverkið í nýrri Hollywood-mynd sem Baltasar Kormákur hyggst leikstýra. Ekkert varð af fyrirhuguðu samstarf þeirra í tengslum við aðra mynd sem Baltasar hugðist leikstýra. Hollywood Reporter greinir frá fyrirhuguðu samstarfi þeirra félaga en myndin ber nafnið Beast. Er hún sögð vera í anda myndarinnar The Shallows þar sem þrautseigur hákarl eltist við persónu sem leikkonan Blake Lively lék. Í mynd þeirra Elba og Baltasars mun Elba hins vegar takast á við ljón, að því er fram kemur í frétt Hollywood Reporter. Áður höfðu Elba og Baltasar haft hug á samstarfi í tengslum við myndina Deeper en Vísir greindi frá því síðasta sumar að Baltasar hefði sagt sig frá myndinni, meðal annars vegna ásakana í garð Max Landis, handritshöfundar myndarinnar en átta konur stigu fram og sökuðu hann um að hafa misnotað sig og beitt sig andlegu og líkamlegu ofbeldi. Ekkert varð af framleiðslu myndarinnar eftir að ásakanirnar voru settar fram.
Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Sjá meira