Nokkur orð sem ég hefði átt að sleppa en mörg sannleikskorn líka Sindri Sverrisson skrifar 2. október 2020 08:30 Rúnar Kristinsson var hundóánægður með Ólaf Inga Skúlason á sunnudaginn og lét þung orð falla. VÍSIR/BÁRA/VILHELM Ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í garð Fylkismannsins Ólafs Inga Skúlasonar hefur verið vísað til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Þetta staðfesti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við RÚV í gær. Fylkismenn sendu sömuleiðis í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þeir sögðu ummæli Rúnars væru honum og KR til háborinnar skammar. Rúnar hafði meðal annars sakað Ólaf Inga um að setja upp leikrit, þegar hann hné niður eftir að hafa fengið handlegg Beitis Ólafssonar í andlitið í leik KR og Fylkis á sunnudag. Beitir fékk rautt spjald og Fylkir skoraði sigurmark úr vítinu sem dæmt var. „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er þetta bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar meðal annars og sagði Ólaf Inga hafa hagað sér eins og hálfviti. Eftir sigur KR gegn Víkingi R. í gær spurði RÚV Rúnar hvað honum þætti um yfirlýsingu Fylkis og þá ákvörðun framkvæmdastjóra KSÍ að vísa ummælum hans til aga- og úrskurðanefndar, á þeim forsendum að þau sköðuðu ímynd knattspyrnunnar: „Ég vil ekki tjá mig um það núna. Ég er búinn að vera að reyna að einbeita mér að þessum leik í dag og hef haft í nógu öðru snúast þannig að ég ætla að bíða með að svara fyrir það,“ sagði Rúnar við RÚV og var þá spurður hvort hann stæði við ummæli sín: „Ég sagði nokkur orð sem ég hefði átt að sleppa og ég get beðið hann hér og nú afsökunar á því, hann Ólaf Inga. En það er margt, og mörg sannleikskorn í því sem ég sagði líka,“ sagði Rúnar. Pepsi Max-deild karla KR Fylkir Tengdar fréttir Fylkismenn segja ummæli Rúnars til skammar en ætla ekki að kæra Fylkismenn ætla ekki að kæra ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, eftir leik liðanna á sunnudaginn til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 1. október 2020 12:55 Sjö á leið í bann eftir leik KR og Fylkis Fylkir missir fjóra leikmenn í bann en KR þrjá. Þessi lið áttust við í miklum hasarleik á Meistaravöllum á sunnudaginn. 30. september 2020 13:36 Davíð segir að hann hefði gert það sama og Ólafur Ingi en Sigurvin fannst hann heldur dramatískur Davíð Þór Viðarsson segist skilja Ólaf Inga Skúlason að hafa ýkt snertinguna frá Beiti Ólafssyni í leik KR og Fylkis á sunnudaginn. 29. september 2020 13:00 Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. 28. september 2020 16:57 Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í garð Fylkismannsins Ólafs Inga Skúlasonar hefur verið vísað til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Þetta staðfesti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við RÚV í gær. Fylkismenn sendu sömuleiðis í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þeir sögðu ummæli Rúnars væru honum og KR til háborinnar skammar. Rúnar hafði meðal annars sakað Ólaf Inga um að setja upp leikrit, þegar hann hné niður eftir að hafa fengið handlegg Beitis Ólafssonar í andlitið í leik KR og Fylkis á sunnudag. Beitir fékk rautt spjald og Fylkir skoraði sigurmark úr vítinu sem dæmt var. „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er þetta bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar meðal annars og sagði Ólaf Inga hafa hagað sér eins og hálfviti. Eftir sigur KR gegn Víkingi R. í gær spurði RÚV Rúnar hvað honum þætti um yfirlýsingu Fylkis og þá ákvörðun framkvæmdastjóra KSÍ að vísa ummælum hans til aga- og úrskurðanefndar, á þeim forsendum að þau sköðuðu ímynd knattspyrnunnar: „Ég vil ekki tjá mig um það núna. Ég er búinn að vera að reyna að einbeita mér að þessum leik í dag og hef haft í nógu öðru snúast þannig að ég ætla að bíða með að svara fyrir það,“ sagði Rúnar við RÚV og var þá spurður hvort hann stæði við ummæli sín: „Ég sagði nokkur orð sem ég hefði átt að sleppa og ég get beðið hann hér og nú afsökunar á því, hann Ólaf Inga. En það er margt, og mörg sannleikskorn í því sem ég sagði líka,“ sagði Rúnar.
Pepsi Max-deild karla KR Fylkir Tengdar fréttir Fylkismenn segja ummæli Rúnars til skammar en ætla ekki að kæra Fylkismenn ætla ekki að kæra ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, eftir leik liðanna á sunnudaginn til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 1. október 2020 12:55 Sjö á leið í bann eftir leik KR og Fylkis Fylkir missir fjóra leikmenn í bann en KR þrjá. Þessi lið áttust við í miklum hasarleik á Meistaravöllum á sunnudaginn. 30. september 2020 13:36 Davíð segir að hann hefði gert það sama og Ólafur Ingi en Sigurvin fannst hann heldur dramatískur Davíð Þór Viðarsson segist skilja Ólaf Inga Skúlason að hafa ýkt snertinguna frá Beiti Ólafssyni í leik KR og Fylkis á sunnudaginn. 29. september 2020 13:00 Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. 28. september 2020 16:57 Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Fylkismenn segja ummæli Rúnars til skammar en ætla ekki að kæra Fylkismenn ætla ekki að kæra ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, eftir leik liðanna á sunnudaginn til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 1. október 2020 12:55
Sjö á leið í bann eftir leik KR og Fylkis Fylkir missir fjóra leikmenn í bann en KR þrjá. Þessi lið áttust við í miklum hasarleik á Meistaravöllum á sunnudaginn. 30. september 2020 13:36
Davíð segir að hann hefði gert það sama og Ólafur Ingi en Sigurvin fannst hann heldur dramatískur Davíð Þór Viðarsson segist skilja Ólaf Inga Skúlason að hafa ýkt snertinguna frá Beiti Ólafssyni í leik KR og Fylkis á sunnudaginn. 29. september 2020 13:00
Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. 28. september 2020 16:57
Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20