Gylfa Þór hrósað: Vinnuframlagið til fyrirmyndar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2020 17:30 Gylfi og félagar fagna einu marki sinna í dag. Peter Byrne/Getty Images Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson átti góðan leik er Everton vann 4-2 sigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Everton er á mikilli siglingu og hefur unnið alla fjóra leiki sína í deildinni og tróna á toppnum með tólf stig. Þá hefur liðið unnið þrjá leiki í enska deildarbikarnum og er komið í 8-liða úrslit. Gylfi hefur byrjað þá leiki en fékk loks tækifæri í deildinni í dag. Samkvæmt staðarblaðinu Liverpool Echo átti Gylfi Þór fínan leik og lagði hann til að mynda upp fyrsta mark leiksins í dag. Fékk hann sjö í einkunn en „Var staðráðinn í að sýna hvað hann gæti í leik dagsins. Vinnuframlagið var til fyrirmyndar frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, á báðum endum vallarins. Hann kórónaði flotta frammistöðu með góðri stoðsendingu,“ segir um frammistöðu Gylfa Þórs í dag. Vonandi að Gylfi Þór taki þessa góðu frammistöðu með sér í komandi landsliðsverkefni þar sem Ísland mætir Rúmeníu í umspili fyrir EM sem fram fer næsta sumar. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fullkomin byrjun Everton heldur áfram | Gylfi lagði upp Everton, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar, hefur unnið alla leiki sína til þessa á tímabilinu en fær Brighton í heimsókn kl. 14 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3. október 2020 15:55 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson átti góðan leik er Everton vann 4-2 sigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Everton er á mikilli siglingu og hefur unnið alla fjóra leiki sína í deildinni og tróna á toppnum með tólf stig. Þá hefur liðið unnið þrjá leiki í enska deildarbikarnum og er komið í 8-liða úrslit. Gylfi hefur byrjað þá leiki en fékk loks tækifæri í deildinni í dag. Samkvæmt staðarblaðinu Liverpool Echo átti Gylfi Þór fínan leik og lagði hann til að mynda upp fyrsta mark leiksins í dag. Fékk hann sjö í einkunn en „Var staðráðinn í að sýna hvað hann gæti í leik dagsins. Vinnuframlagið var til fyrirmyndar frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, á báðum endum vallarins. Hann kórónaði flotta frammistöðu með góðri stoðsendingu,“ segir um frammistöðu Gylfa Þórs í dag. Vonandi að Gylfi Þór taki þessa góðu frammistöðu með sér í komandi landsliðsverkefni þar sem Ísland mætir Rúmeníu í umspili fyrir EM sem fram fer næsta sumar.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fullkomin byrjun Everton heldur áfram | Gylfi lagði upp Everton, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar, hefur unnið alla leiki sína til þessa á tímabilinu en fær Brighton í heimsókn kl. 14 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3. október 2020 15:55 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Sjá meira
Fullkomin byrjun Everton heldur áfram | Gylfi lagði upp Everton, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar, hefur unnið alla leiki sína til þessa á tímabilinu en fær Brighton í heimsókn kl. 14 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3. október 2020 15:55