Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2020 20:46 Leikur Juventus og Napoli átti að fara fram í kvöld en Napoli mætti ekki til leiks. Filippo Alfero(Getty Images Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega Napoli gjörsigraði Genoa fyrir viku en í kjölfarið greindust fjölmörg kórónuveirusmit í leikmannahópi Genoa sem og hjá starfsliði félagsins. Þá greindust tveir leikmenn Napoli með veiruna og hafa heilbrigðisyfirvöld Napolí-borgar sagt félaginu að ferðast ekki að svo stöddu. Samkvæmt reglugerð ítölsku úrvalsdeildarinnar þarf lið að vera með færri en 13 leikfæra leikmenn til að mega fresta leik. Því kemur ákvörðun félagsins á óvart. Ítalska knattspyrnusambandið er nú að reyna fá á hreint hvort borgaryfirvöld í Napolí hafi einfaldlega bannað liðinu að ferðast í leikinn. Quite the most surreal spectacle unfolding in Italy right now as Juventus prepare as normal - team bus to the stadium, starting XI posted on Twitter - to face a Napoli team that everybody knows is not going to show up, seeing as they are still back home in Naples.— Nicky Bandini (@NickyBandini) October 4, 2020 Nicky Bandini starfar fyrir íþróttamiðla á borð við The Guardian og ESPN. Hún segir að það hafi verið vitað að Napoli myndi ekki mæta til leiks en Juventus hafi samt sem áður gert allt líkt og um venjulegan leikdag væri að ræða. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega Napoli gjörsigraði Genoa fyrir viku en í kjölfarið greindust fjölmörg kórónuveirusmit í leikmannahópi Genoa sem og hjá starfsliði félagsins. Þá greindust tveir leikmenn Napoli með veiruna og hafa heilbrigðisyfirvöld Napolí-borgar sagt félaginu að ferðast ekki að svo stöddu. Samkvæmt reglugerð ítölsku úrvalsdeildarinnar þarf lið að vera með færri en 13 leikfæra leikmenn til að mega fresta leik. Því kemur ákvörðun félagsins á óvart. Ítalska knattspyrnusambandið er nú að reyna fá á hreint hvort borgaryfirvöld í Napolí hafi einfaldlega bannað liðinu að ferðast í leikinn. Quite the most surreal spectacle unfolding in Italy right now as Juventus prepare as normal - team bus to the stadium, starting XI posted on Twitter - to face a Napoli team that everybody knows is not going to show up, seeing as they are still back home in Naples.— Nicky Bandini (@NickyBandini) October 4, 2020 Nicky Bandini starfar fyrir íþróttamiðla á borð við The Guardian og ESPN. Hún segir að það hafi verið vitað að Napoli myndi ekki mæta til leiks en Juventus hafi samt sem áður gert allt líkt og um venjulegan leikdag væri að ræða.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira