Aftur agavandamál hjá enska landsliðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2020 07:01 Abraham, Sancho og Chilwell verða ekki í hópnum hjá Englandi í komandi leikjum. vísir/getty Tammy Abraham, Ben Chilwell og Jadon Sancho verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins er liðið mætir Wales á fimmtudaginn. Þremenningarnir voru allir viðstaddir teiti sem var haldið til heiðurs afmælis Abrahams en það braut gegn reglum breskra stjórnvalda. Samkomubannið hljóðar upp á sex aðila í Englandi og voru mikið fleiri í afmælinu en sex. Talið er að tuttugu manns hafi verið í afmælinu. BREAKING: Tammy Abraham, Ben Chilwell and Jadon Sancho will miss England's game against Wales on Thursday as the FA continue their investigation into Abraham's surprise birthday party.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Sancho, Abraham og Chilwell hafa beðist afsökunar á atvikinu og segjast læra af atvikinu en enska knattspyrnusambandið bað þá um að mæta ekki á St. George's Park, æfingasvæði Englendinga, í gær. Leikmenn Englands voru prufaðir fyrir kórónuveirunni í gær og er ekki líklegt að þessir þrír verði kallaðir inn í hópinn eftir að hafa misst af prófunum. England mætir Wales í æfingaleik á fimmtudaginn áður en þeir mæta Belgum og Dönum í Þjóðadeildinni. Abraham, Chilwell og Sancho verða ekki með á fimmtudaginn en óvíst er hvort að þremenningarnir verði kallaðir inn fyrir þann leik. Þetta er í annað skipti á innan við mánuði sem leikmenn enska landsliðsins gera sig seka um brot á reglum en eins og frægt var þá brutu Phil Foden og Mason Greenwood reglur um vinnustaðasóttkví hér á landi. "Four weeks ago today Foden and Greenwood were sent home from Reykjavik. My understanding is that Southgate is absolutely furious this has happened again."@RobDorsettSky provides updates from the England camp following Southgate dropping Abraham, Chilwell and Sancho. pic.twitter.com/PvuuFRHS4c— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Enski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira
Tammy Abraham, Ben Chilwell og Jadon Sancho verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins er liðið mætir Wales á fimmtudaginn. Þremenningarnir voru allir viðstaddir teiti sem var haldið til heiðurs afmælis Abrahams en það braut gegn reglum breskra stjórnvalda. Samkomubannið hljóðar upp á sex aðila í Englandi og voru mikið fleiri í afmælinu en sex. Talið er að tuttugu manns hafi verið í afmælinu. BREAKING: Tammy Abraham, Ben Chilwell and Jadon Sancho will miss England's game against Wales on Thursday as the FA continue their investigation into Abraham's surprise birthday party.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Sancho, Abraham og Chilwell hafa beðist afsökunar á atvikinu og segjast læra af atvikinu en enska knattspyrnusambandið bað þá um að mæta ekki á St. George's Park, æfingasvæði Englendinga, í gær. Leikmenn Englands voru prufaðir fyrir kórónuveirunni í gær og er ekki líklegt að þessir þrír verði kallaðir inn í hópinn eftir að hafa misst af prófunum. England mætir Wales í æfingaleik á fimmtudaginn áður en þeir mæta Belgum og Dönum í Þjóðadeildinni. Abraham, Chilwell og Sancho verða ekki með á fimmtudaginn en óvíst er hvort að þremenningarnir verði kallaðir inn fyrir þann leik. Þetta er í annað skipti á innan við mánuði sem leikmenn enska landsliðsins gera sig seka um brot á reglum en eins og frægt var þá brutu Phil Foden og Mason Greenwood reglur um vinnustaðasóttkví hér á landi. "Four weeks ago today Foden and Greenwood were sent home from Reykjavik. My understanding is that Southgate is absolutely furious this has happened again."@RobDorsettSky provides updates from the England camp following Southgate dropping Abraham, Chilwell and Sancho. pic.twitter.com/PvuuFRHS4c— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020
Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Enski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira