Aftur agavandamál hjá enska landsliðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2020 07:01 Abraham, Sancho og Chilwell verða ekki í hópnum hjá Englandi í komandi leikjum. vísir/getty Tammy Abraham, Ben Chilwell og Jadon Sancho verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins er liðið mætir Wales á fimmtudaginn. Þremenningarnir voru allir viðstaddir teiti sem var haldið til heiðurs afmælis Abrahams en það braut gegn reglum breskra stjórnvalda. Samkomubannið hljóðar upp á sex aðila í Englandi og voru mikið fleiri í afmælinu en sex. Talið er að tuttugu manns hafi verið í afmælinu. BREAKING: Tammy Abraham, Ben Chilwell and Jadon Sancho will miss England's game against Wales on Thursday as the FA continue their investigation into Abraham's surprise birthday party.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Sancho, Abraham og Chilwell hafa beðist afsökunar á atvikinu og segjast læra af atvikinu en enska knattspyrnusambandið bað þá um að mæta ekki á St. George's Park, æfingasvæði Englendinga, í gær. Leikmenn Englands voru prufaðir fyrir kórónuveirunni í gær og er ekki líklegt að þessir þrír verði kallaðir inn í hópinn eftir að hafa misst af prófunum. England mætir Wales í æfingaleik á fimmtudaginn áður en þeir mæta Belgum og Dönum í Þjóðadeildinni. Abraham, Chilwell og Sancho verða ekki með á fimmtudaginn en óvíst er hvort að þremenningarnir verði kallaðir inn fyrir þann leik. Þetta er í annað skipti á innan við mánuði sem leikmenn enska landsliðsins gera sig seka um brot á reglum en eins og frægt var þá brutu Phil Foden og Mason Greenwood reglur um vinnustaðasóttkví hér á landi. "Four weeks ago today Foden and Greenwood were sent home from Reykjavik. My understanding is that Southgate is absolutely furious this has happened again."@RobDorsettSky provides updates from the England camp following Southgate dropping Abraham, Chilwell and Sancho. pic.twitter.com/PvuuFRHS4c— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Tammy Abraham, Ben Chilwell og Jadon Sancho verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins er liðið mætir Wales á fimmtudaginn. Þremenningarnir voru allir viðstaddir teiti sem var haldið til heiðurs afmælis Abrahams en það braut gegn reglum breskra stjórnvalda. Samkomubannið hljóðar upp á sex aðila í Englandi og voru mikið fleiri í afmælinu en sex. Talið er að tuttugu manns hafi verið í afmælinu. BREAKING: Tammy Abraham, Ben Chilwell and Jadon Sancho will miss England's game against Wales on Thursday as the FA continue their investigation into Abraham's surprise birthday party.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Sancho, Abraham og Chilwell hafa beðist afsökunar á atvikinu og segjast læra af atvikinu en enska knattspyrnusambandið bað þá um að mæta ekki á St. George's Park, æfingasvæði Englendinga, í gær. Leikmenn Englands voru prufaðir fyrir kórónuveirunni í gær og er ekki líklegt að þessir þrír verði kallaðir inn í hópinn eftir að hafa misst af prófunum. England mætir Wales í æfingaleik á fimmtudaginn áður en þeir mæta Belgum og Dönum í Þjóðadeildinni. Abraham, Chilwell og Sancho verða ekki með á fimmtudaginn en óvíst er hvort að þremenningarnir verði kallaðir inn fyrir þann leik. Þetta er í annað skipti á innan við mánuði sem leikmenn enska landsliðsins gera sig seka um brot á reglum en eins og frægt var þá brutu Phil Foden og Mason Greenwood reglur um vinnustaðasóttkví hér á landi. "Four weeks ago today Foden and Greenwood were sent home from Reykjavik. My understanding is that Southgate is absolutely furious this has happened again."@RobDorsettSky provides updates from the England camp following Southgate dropping Abraham, Chilwell and Sancho. pic.twitter.com/PvuuFRHS4c— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020
Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira