Hafa engar áhyggjur af Þrótti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2020 15:01 Þróttur er taplaus í síðustu fjórum leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna. vísir/sigurbjörn andri Þróttur sýndi allar sínar bestu hliðar í 5-0 sigrinum á KR í Pepsi Max-deild kvenna á sunnudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna eru á því að Þróttarar leiki áfram í efstu deild á næsta tímabili. „Ef maður skoðar leikmannahópa beggja liða, fyrir mót hefðuð þið ekki alltaf spáð KR sigri í þessum leik? Þróttur er nýliði í deildinni, miklu óreyndari sem lið og leikmenn, og þær taka þennan leik og vinna hann 5-0. Mér finnst það stórkostlegt,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir í Pepsi Max mörkum kvenna í fyrradag. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir að Þróttur sé best samæft og best skipulagt af þeim liðum sem eru í neðri hluta Pepsi Max-deildarinnar. „Þær eru best „drillaðar“ og þess vegna verða þær ekki í basli. Ég hef engar áhyggjur af Þrótti í botnbaráttunni. Þegar ég var búin að sjá þrjá til fjóra leiki í sumar sá ég að þetta var best „drillaða “ liðið af þeim neðstu,“ sagði Bára. Þróttur er í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar með átján stig, tveimur stigum frá fallsæti. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Þrótt Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Margrét Lára: Of lítil umræða um fjarveru töffarans Fanndísar Friðriksdóttur Valsliðið skoraði ekki í 180 mínútur á móti Breiðabliki í sumar og Margrét Lára Viðarsdóttir segir að Íslandsmeistarnir hafi saknað mikið eins leikmanns í þessum leikjum. 8. október 2020 11:00 Segja Bryndísi Örnu einstakan leikmann sem minni á Van Nistelrooy Bryndís Arna Níelsdóttir hefur hrifið sérfræðinga Pepsi Max marka kvenna með frammistöðu sinni í sumar. 7. október 2020 17:31 Sáu enga liðsheild eða liðsanda hjá KR Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna, eiga erfitt með að sjá KR bjarga sér frá falli úr Pepsi Max-deild kvenna. 7. október 2020 16:37 Vilja meira frá Elínu Mettu og Hlín í stóru leikjunum Pepsi mörk kvenna voru ekki ánægðar með frammistöðu markadrottninga Valsliðsins í stóru leikjum sumarsins eftir 180 markalausar mínútur Valsliðsins í tveimur leikjum á móti Breiðabliki í sumar. 7. október 2020 15:01 Nik Chamberlain: Við vorum búin að leikgreina veikleika þeirra í vikunni Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, var mjög sáttur með 5-0 sigur liðs síns á KR í dag. 4. október 2020 15:46 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-0 KR | Þróttur slátraði KR í Laugardalnum Þróttur rústaði KR 5-0 í Pepsi Max deild kvenna. 4. október 2020 16:45 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Þróttur sýndi allar sínar bestu hliðar í 5-0 sigrinum á KR í Pepsi Max-deild kvenna á sunnudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna eru á því að Þróttarar leiki áfram í efstu deild á næsta tímabili. „Ef maður skoðar leikmannahópa beggja liða, fyrir mót hefðuð þið ekki alltaf spáð KR sigri í þessum leik? Þróttur er nýliði í deildinni, miklu óreyndari sem lið og leikmenn, og þær taka þennan leik og vinna hann 5-0. Mér finnst það stórkostlegt,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir í Pepsi Max mörkum kvenna í fyrradag. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir að Þróttur sé best samæft og best skipulagt af þeim liðum sem eru í neðri hluta Pepsi Max-deildarinnar. „Þær eru best „drillaðar“ og þess vegna verða þær ekki í basli. Ég hef engar áhyggjur af Þrótti í botnbaráttunni. Þegar ég var búin að sjá þrjá til fjóra leiki í sumar sá ég að þetta var best „drillaða “ liðið af þeim neðstu,“ sagði Bára. Þróttur er í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar með átján stig, tveimur stigum frá fallsæti. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Þrótt
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Margrét Lára: Of lítil umræða um fjarveru töffarans Fanndísar Friðriksdóttur Valsliðið skoraði ekki í 180 mínútur á móti Breiðabliki í sumar og Margrét Lára Viðarsdóttir segir að Íslandsmeistarnir hafi saknað mikið eins leikmanns í þessum leikjum. 8. október 2020 11:00 Segja Bryndísi Örnu einstakan leikmann sem minni á Van Nistelrooy Bryndís Arna Níelsdóttir hefur hrifið sérfræðinga Pepsi Max marka kvenna með frammistöðu sinni í sumar. 7. október 2020 17:31 Sáu enga liðsheild eða liðsanda hjá KR Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna, eiga erfitt með að sjá KR bjarga sér frá falli úr Pepsi Max-deild kvenna. 7. október 2020 16:37 Vilja meira frá Elínu Mettu og Hlín í stóru leikjunum Pepsi mörk kvenna voru ekki ánægðar með frammistöðu markadrottninga Valsliðsins í stóru leikjum sumarsins eftir 180 markalausar mínútur Valsliðsins í tveimur leikjum á móti Breiðabliki í sumar. 7. október 2020 15:01 Nik Chamberlain: Við vorum búin að leikgreina veikleika þeirra í vikunni Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, var mjög sáttur með 5-0 sigur liðs síns á KR í dag. 4. október 2020 15:46 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-0 KR | Þróttur slátraði KR í Laugardalnum Þróttur rústaði KR 5-0 í Pepsi Max deild kvenna. 4. október 2020 16:45 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Margrét Lára: Of lítil umræða um fjarveru töffarans Fanndísar Friðriksdóttur Valsliðið skoraði ekki í 180 mínútur á móti Breiðabliki í sumar og Margrét Lára Viðarsdóttir segir að Íslandsmeistarnir hafi saknað mikið eins leikmanns í þessum leikjum. 8. október 2020 11:00
Segja Bryndísi Örnu einstakan leikmann sem minni á Van Nistelrooy Bryndís Arna Níelsdóttir hefur hrifið sérfræðinga Pepsi Max marka kvenna með frammistöðu sinni í sumar. 7. október 2020 17:31
Sáu enga liðsheild eða liðsanda hjá KR Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna, eiga erfitt með að sjá KR bjarga sér frá falli úr Pepsi Max-deild kvenna. 7. október 2020 16:37
Vilja meira frá Elínu Mettu og Hlín í stóru leikjunum Pepsi mörk kvenna voru ekki ánægðar með frammistöðu markadrottninga Valsliðsins í stóru leikjum sumarsins eftir 180 markalausar mínútur Valsliðsins í tveimur leikjum á móti Breiðabliki í sumar. 7. október 2020 15:01
Nik Chamberlain: Við vorum búin að leikgreina veikleika þeirra í vikunni Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, var mjög sáttur með 5-0 sigur liðs síns á KR í dag. 4. október 2020 15:46
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-0 KR | Þróttur slátraði KR í Laugardalnum Þróttur rústaði KR 5-0 í Pepsi Max deild kvenna. 4. október 2020 16:45