Ríkisstjórn styrkir sérstaklega heimildarmynd RÚV um heimkomu handritanna Atli Ísleifsson skrifar 9. október 2020 13:56 Hálf öld verður í apríl næstkomandi liðin frá því að Íslendingar fengu afhent fyrstu handritin frá Danmörku. Árnastofnun Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita eina milljón króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til gerðar heimildarmyndar um heimkomu handritanna. Ríkisstjórnin ákvað þetta á fundi sínum í morgun, en á vef stjórnarráðsins segir að í apríl á næsta ári verði hálf öld liðin frá því að Íslendingar fengu afhent fyrstu handritin frá Danmörku eftir tæplega sjötíu ára baráttu fyrir því að þeim yrði fundinn varðveislustaður á Íslandi. Af þessu tilefni verði ný heimildarmynd um viðburðinn sýnd í Ríkisjónvarpinu. „Myndin er framleidd af Ríkisútvarpinu en gerð fyrir tilstuðlan Vina Árnastofnunar, áhugamannafélags sem vinnur að framgangi stofnunarinnar og kynningu á hlutverki hennar í samtímanum. Gert er ráð fyrir að myndin verði allt að 50 - 60 mínútur og sýnd að kvöldi 21. april 2021. Þá er ráðgert að myndin verði boðin til sýninga utan Ísland,“ segir í tilkynningunni. Menning Handritasafn Árna Magnússonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita eina milljón króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til gerðar heimildarmyndar um heimkomu handritanna. Ríkisstjórnin ákvað þetta á fundi sínum í morgun, en á vef stjórnarráðsins segir að í apríl á næsta ári verði hálf öld liðin frá því að Íslendingar fengu afhent fyrstu handritin frá Danmörku eftir tæplega sjötíu ára baráttu fyrir því að þeim yrði fundinn varðveislustaður á Íslandi. Af þessu tilefni verði ný heimildarmynd um viðburðinn sýnd í Ríkisjónvarpinu. „Myndin er framleidd af Ríkisútvarpinu en gerð fyrir tilstuðlan Vina Árnastofnunar, áhugamannafélags sem vinnur að framgangi stofnunarinnar og kynningu á hlutverki hennar í samtímanum. Gert er ráð fyrir að myndin verði allt að 50 - 60 mínútur og sýnd að kvöldi 21. april 2021. Þá er ráðgert að myndin verði boðin til sýninga utan Ísland,“ segir í tilkynningunni.
Menning Handritasafn Árna Magnússonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira