„Þú sérð ekki karakter manna á Youtube“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2020 20:01 Teitur Örlygsson. Skjáskot/Stöð 2 Sport Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gær voru Teitur Örlygsson og Sævar Sævarsson gestir og fóru þeir félagar yfir ýmis mál tengd körfuboltanum. Teitur er einn farsælasti körfuboltamaður Íslands frá upphafi og gerði gott mót sem þjálfari eftir að leikmannaferlinum lauk þar sem hann þjálfaði Stjörnuna og Njarðvík. Útlendingamál skipta miklu máli í íslenskum körfubolta og þau voru til umræðu í gær þar sem Teitur viðraði sína skoðun. „Það sem þú sérð ekki á Youtube er karakter leikmannanna,“ var meðal þess sem Teitur sagði en umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvernig valdi Teitur sér Kana? Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld Dominos-deild karla Tengdar fréttir Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 10. október 2020 16:31 Kostuleg saga af Hauki Helga: Skreið undir bíl vegna kríu Í Körfuboltakvöldi í gær var farið yfir það helsta sem atvinnumennirnir okkar eru að gera á Spáni. Þá kom fram að Haukur Helgi Pálsson er dauðhræddur við kríur. 10. október 2020 10:46 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira
Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gær voru Teitur Örlygsson og Sævar Sævarsson gestir og fóru þeir félagar yfir ýmis mál tengd körfuboltanum. Teitur er einn farsælasti körfuboltamaður Íslands frá upphafi og gerði gott mót sem þjálfari eftir að leikmannaferlinum lauk þar sem hann þjálfaði Stjörnuna og Njarðvík. Útlendingamál skipta miklu máli í íslenskum körfubolta og þau voru til umræðu í gær þar sem Teitur viðraði sína skoðun. „Það sem þú sérð ekki á Youtube er karakter leikmannanna,“ var meðal þess sem Teitur sagði en umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvernig valdi Teitur sér Kana?
Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld Dominos-deild karla Tengdar fréttir Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 10. október 2020 16:31 Kostuleg saga af Hauki Helga: Skreið undir bíl vegna kríu Í Körfuboltakvöldi í gær var farið yfir það helsta sem atvinnumennirnir okkar eru að gera á Spáni. Þá kom fram að Haukur Helgi Pálsson er dauðhræddur við kríur. 10. október 2020 10:46 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira
Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 10. október 2020 16:31
Kostuleg saga af Hauki Helga: Skreið undir bíl vegna kríu Í Körfuboltakvöldi í gær var farið yfir það helsta sem atvinnumennirnir okkar eru að gera á Spáni. Þá kom fram að Haukur Helgi Pálsson er dauðhræddur við kríur. 10. október 2020 10:46