Hamilton jafnaði met Schumacher Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2020 14:30 Tveir af þeim allra bestu. Sky Sports Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1, vann sinn 91. kappakstur í keppninni í dag er hann kom fyrstur í mark í Eifel-kappakstrinum í Þýskalandi. Jafnaði hann þar með met Michael Schumacher en sá þýski vann einnig 91 kappakstur á sínum tíma. 9 1 A record we could barely imagine would one day be matched.Lewis Hamilton equals the legendary Michael Schumacher's win tally, earning a special prize from Michael's son, Mick #EifelGP #F1 pic.twitter.com/3B2SFE4JKe— Formula 1 (@F1) October 11, 2020 Hamilton er nú einnig skrefi nær fjölda heimsmeistaratitla sem Schumacher vann. Hamilton er með sex sem stendur á meðan Schumacher vann sjö. Valtteri Bottas, samherji Hamilton hjá Mercedes og helsti keppinautur um heimsmeistaratitil ökumanna, þurfti að draga sig úr keppni í dag vegna vélabilunnar. Bottas hóf keppni á ráspól en Hamilton tók fram úr honum á þrettánda hring. Skömmu síðar þurfti Bottas að draga sig úr keppni vegna bilunar í vél sinni. Hamilton vann keppnina í kjölfarið nokkuð örugglega þó Max Verstappen hjá Red Bull hafi gert sitt besta til að halda spennu í kappakstrinum. HISTORY Lewis WINS his 91st Grand Prix at the Nürburgring and equals Michael @schumacher s record for most @F1 wins!!! #EifelGP pic.twitter.com/cD3inZxtbG— Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) October 11, 2020 Daniel Ricciardo kom þar á eftir, er það í fyrsta skipti sem hann kemst á verðlaunapall síðan hann gekk til liðs við bílaframleiðandann Renault. Sky Sports greindi frá. Formúla Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1, vann sinn 91. kappakstur í keppninni í dag er hann kom fyrstur í mark í Eifel-kappakstrinum í Þýskalandi. Jafnaði hann þar með met Michael Schumacher en sá þýski vann einnig 91 kappakstur á sínum tíma. 9 1 A record we could barely imagine would one day be matched.Lewis Hamilton equals the legendary Michael Schumacher's win tally, earning a special prize from Michael's son, Mick #EifelGP #F1 pic.twitter.com/3B2SFE4JKe— Formula 1 (@F1) October 11, 2020 Hamilton er nú einnig skrefi nær fjölda heimsmeistaratitla sem Schumacher vann. Hamilton er með sex sem stendur á meðan Schumacher vann sjö. Valtteri Bottas, samherji Hamilton hjá Mercedes og helsti keppinautur um heimsmeistaratitil ökumanna, þurfti að draga sig úr keppni í dag vegna vélabilunnar. Bottas hóf keppni á ráspól en Hamilton tók fram úr honum á þrettánda hring. Skömmu síðar þurfti Bottas að draga sig úr keppni vegna bilunar í vél sinni. Hamilton vann keppnina í kjölfarið nokkuð örugglega þó Max Verstappen hjá Red Bull hafi gert sitt besta til að halda spennu í kappakstrinum. HISTORY Lewis WINS his 91st Grand Prix at the Nürburgring and equals Michael @schumacher s record for most @F1 wins!!! #EifelGP pic.twitter.com/cD3inZxtbG— Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) October 11, 2020 Daniel Ricciardo kom þar á eftir, er það í fyrsta skipti sem hann kemst á verðlaunapall síðan hann gekk til liðs við bílaframleiðandann Renault. Sky Sports greindi frá.
Formúla Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira