Greindist tvisvar með Covid-19 Telma Tómasson skrifar 13. október 2020 06:46 Tvöfalt kórónuveirusmit er talið mjög sjaldgæft og niðurstöður rannsókna virðast ekki einhlítar um hversu lengi fólk er ónæmt fyrir veirunni. Vísir/Getty Bandarískur karlmaður hefur greinst tvisvar með Covid-19 og voru einkennin mun verri í síðara skiptið sem hann veiktist. Læknar vestanhafs greindu frá þessu í gær. Maðurinn er 25 ára, heilsuhraustur og án undirliggjandi sjúkdóma, eftir því sem fram kemur í frétt á breska ríkismiðlinum BBC. Hann var settur í öndunarvél þegar hann var sem mest veikur, en hann er sagður hafa náð sér að fullu. Tvöfalt kórónuveirusmit er talið mjög sjaldgæft og niðurstöður rannsókna virðast ekki einhlítar um hversu lengi fólk er ónæmt fyrir veirunni. Sérfræðingar sem meðhöndluðu Bandaríkjamanninn telja líklegt að hann hafi smitast af kórónuveirunni í tvígang frekar en að veiran hafi legið í láginni í líkama hans og blossað upp á ný. Er það stutt með raðgreiningu veirunnar á fyrra og seinna smitinu. Prófessor við Háskólann í Nevada sagði tilfellið auka enn skilning manna á kórónuveirunni. Hann sagði að um mjög sjaldgæft tilfelli væri að ræða, en taldi það sýna að fólk ætti áfram að leggja mikla áherslu á sóttvarnir jafnvel þótt það hefði veikst af Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Bandarískur karlmaður hefur greinst tvisvar með Covid-19 og voru einkennin mun verri í síðara skiptið sem hann veiktist. Læknar vestanhafs greindu frá þessu í gær. Maðurinn er 25 ára, heilsuhraustur og án undirliggjandi sjúkdóma, eftir því sem fram kemur í frétt á breska ríkismiðlinum BBC. Hann var settur í öndunarvél þegar hann var sem mest veikur, en hann er sagður hafa náð sér að fullu. Tvöfalt kórónuveirusmit er talið mjög sjaldgæft og niðurstöður rannsókna virðast ekki einhlítar um hversu lengi fólk er ónæmt fyrir veirunni. Sérfræðingar sem meðhöndluðu Bandaríkjamanninn telja líklegt að hann hafi smitast af kórónuveirunni í tvígang frekar en að veiran hafi legið í láginni í líkama hans og blossað upp á ný. Er það stutt með raðgreiningu veirunnar á fyrra og seinna smitinu. Prófessor við Háskólann í Nevada sagði tilfellið auka enn skilning manna á kórónuveirunni. Hann sagði að um mjög sjaldgæft tilfelli væri að ræða, en taldi það sýna að fólk ætti áfram að leggja mikla áherslu á sóttvarnir jafnvel þótt það hefði veikst af Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“