Samningur Pogba framlengdur um ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2020 23:00 Paul Pogba er nú samningsbundinn Manchester United til sumarsins 2022. EPA-EFE/Alex Livesey Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba er nú samningsbundinn enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United til ársins 2022. Samningur hans átti að renna út næsta sumar en félagið nýtti sér ákvæði í samningi hans sem gerði þeim kleift að framlengja hann um eitt ár. Hinn 27 ára gamli Pogba daðraði við Spánarmeistara Real Madrid nýverið en er nú samningsbundinn Man United til sumarsins 2022. Ákvörðun enska félagsins var tekin áður en Pogba opinberaði að eflaust langaði öllum leikmönnum í heimi að spila fyrir Real Madrid. Pogba hefur verið í herbúðum United síðan félagið keypti hann frá Ítalíumeisturum Juventus á 89 milljónir punda árið 2016. It's understood Man Utd's decision to trigger Paul Pogba's contract extension was taken before he spoke about his "dream" of playing for Real Madrid https://t.co/JSyKxypJyX #mufc pic.twitter.com/HMhubcp0WA— BBC Sport (@BBCSport) October 16, 2020 Frakkinn var í miklum meiðsla vandræðum á síðustu leiktíð og komst raunar ekki á almennilegt skrið fyrr en eftir Covid-pásuna svokölluðu. Pogba fékk svo sjálfur kórónuveiruna í því stutta sumarfríi sem leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar fengu. Hann var hefur samt sem áður byrjað alla þrjá leiki Man Utd á núverandi leiktíð og fékk sinn skerf af gagnrýni eftir hörmungar frammistöðu gegn Tottenham Hotspur í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba er nú samningsbundinn enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United til ársins 2022. Samningur hans átti að renna út næsta sumar en félagið nýtti sér ákvæði í samningi hans sem gerði þeim kleift að framlengja hann um eitt ár. Hinn 27 ára gamli Pogba daðraði við Spánarmeistara Real Madrid nýverið en er nú samningsbundinn Man United til sumarsins 2022. Ákvörðun enska félagsins var tekin áður en Pogba opinberaði að eflaust langaði öllum leikmönnum í heimi að spila fyrir Real Madrid. Pogba hefur verið í herbúðum United síðan félagið keypti hann frá Ítalíumeisturum Juventus á 89 milljónir punda árið 2016. It's understood Man Utd's decision to trigger Paul Pogba's contract extension was taken before he spoke about his "dream" of playing for Real Madrid https://t.co/JSyKxypJyX #mufc pic.twitter.com/HMhubcp0WA— BBC Sport (@BBCSport) October 16, 2020 Frakkinn var í miklum meiðsla vandræðum á síðustu leiktíð og komst raunar ekki á almennilegt skrið fyrr en eftir Covid-pásuna svokölluðu. Pogba fékk svo sjálfur kórónuveiruna í því stutta sumarfríi sem leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar fengu. Hann var hefur samt sem áður byrjað alla þrjá leiki Man Utd á núverandi leiktíð og fékk sinn skerf af gagnrýni eftir hörmungar frammistöðu gegn Tottenham Hotspur í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira