Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2020 14:16 Það var nóg af umdeildum atvikum í leik Everton og Liverpool. John Powell/Getty Images Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt en Jordan Henderson - fyrirliði Englandsmeistara Liverpool - hélt að hann hefði tryggt liði sínu sigur í uppbótartíma. Þess í stað var markið dæmt af og lokatölur 2-2 á Goodison Park í dag. Var þetta annað atvik leiksins þar sem myndbandsdómgæsla spilaði stóran þátt. Jordan Pickford, markvörður Everton, hefði fengið rautt spjald fyrir tæklingu á Virgil van Dijk ef ekki hefði verið dæmd rangstaða eftir að atvikið var skoðað. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði hálftíma í liði Everton í dag. Hér að neðan má sjá umræðu um leikinn á samfélagsmiðlinum Twitter. Pickford átti að fá Robertson átti að fá Richarlison fékk réttilega Og Henderson markið átti að standaGeggjað þetta VAR pic.twitter.com/jNkChSCs3H— Gummi Ben (@GummiBen) October 17, 2020 Ég skil ekki neitt. pic.twitter.com/yPxBKnW4B1— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020 — Jamie Carragher (@Carra23) October 17, 2020 Ef það er rangstaða fær maður fríspil á svona. pic.twitter.com/A3tTn1BAxt— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020 Ummm... #EVELIV— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 17, 2020 I hate VAR. I know people get bored of complaining about it but bloody hell, football was miles better without it.— Michael Cox (@Zonal_Marking) October 17, 2020 Nei þetta er ekki hægt. Nú verðum við bara að henda VAR— Einar Gudnason (@EinarGudna) October 17, 2020 NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2. 2-2 #EVELIV— Everton (@Everton) October 17, 2020 NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2. 2-2 #EVELIV— Everton (@Everton) October 17, 2020 pic.twitter.com/8wBPwXWfVU— James Pearce (@JamesPearceLFC) October 17, 2020 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt en Jordan Henderson - fyrirliði Englandsmeistara Liverpool - hélt að hann hefði tryggt liði sínu sigur í uppbótartíma. Þess í stað var markið dæmt af og lokatölur 2-2 á Goodison Park í dag. Var þetta annað atvik leiksins þar sem myndbandsdómgæsla spilaði stóran þátt. Jordan Pickford, markvörður Everton, hefði fengið rautt spjald fyrir tæklingu á Virgil van Dijk ef ekki hefði verið dæmd rangstaða eftir að atvikið var skoðað. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði hálftíma í liði Everton í dag. Hér að neðan má sjá umræðu um leikinn á samfélagsmiðlinum Twitter. Pickford átti að fá Robertson átti að fá Richarlison fékk réttilega Og Henderson markið átti að standaGeggjað þetta VAR pic.twitter.com/jNkChSCs3H— Gummi Ben (@GummiBen) October 17, 2020 Ég skil ekki neitt. pic.twitter.com/yPxBKnW4B1— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020 — Jamie Carragher (@Carra23) October 17, 2020 Ef það er rangstaða fær maður fríspil á svona. pic.twitter.com/A3tTn1BAxt— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020 Ummm... #EVELIV— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 17, 2020 I hate VAR. I know people get bored of complaining about it but bloody hell, football was miles better without it.— Michael Cox (@Zonal_Marking) October 17, 2020 Nei þetta er ekki hægt. Nú verðum við bara að henda VAR— Einar Gudnason (@EinarGudna) October 17, 2020 NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2. 2-2 #EVELIV— Everton (@Everton) October 17, 2020 NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2. 2-2 #EVELIV— Everton (@Everton) October 17, 2020 pic.twitter.com/8wBPwXWfVU— James Pearce (@JamesPearceLFC) October 17, 2020
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30