Rúnar: Ofboðslega mikilvægt að reyna klára mótið Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2020 20:00 Rúnar Kristinsson á æfingu KR liðsins í dag. STÖÐ 2 Rúnar Kristinsson, þjálfari, KR segir það mikilvægt fyrir allan íslenskan fótbolta að deildirnar geti klárast á sem eðlilegastan hátt. Samkvæmt nýrri leikjaniðurröðun KSÍ mun Pepsi Max deild karla ljúka 30. nóvember og Rúnar sagði í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins að hann hafi verið ánægður með ákvörðunina. „Það er gaman að geta sent boltann á milli og æft eins og menn. Það er tveggja metra reglan áfram og við munum virða hana eins og alltaf,“ sagði Rúnar eftir æfingu KR-liðsins í dag og sagði að Valsmenn fagni líklega nýjustu tíðindum. „Ég hugsa að það hefði ekki verið gaman fyrir Val að vera krýndir meistarar og fá ekki að fagna og að vera með stjörnu fyrir aftan titilinn þar sem mótið kláraðist ekki.“ Hann segir þó að FH-ingar eigi enn möguleika á að vinna Pepsi Max deildina og það sé ekki bara í Pepsi Max deildunum sem er mikilvægt að klára leikina sem eftir eru. „FH á enn séns á að vinna mótið. Það er hörkubarátta í fyrstu deildinni að fara upp og það er barátta í 3. deildinni þar sem enn sjö lið geta fallið. Það er ofboðslega mikilvægt að reyna að klára mótið svo það sé á engan hallað í þessu.“ „Við verðum að vona það besta og að þetta gangi allt saman upp; að þjóðin verði dugleg að spritta sig, passa upp á sig og fari eftir settum reglum,“ sagði Rúnar. Klippa: Rúnar Kristinsson - Sportpakkinn Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn KR Tengdar fréttir KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. 21. október 2020 17:06 Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. 21. október 2020 14:31 Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. 21. október 2020 13:53 Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20. október 2020 18:13 KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. 20. október 2020 16:23 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari, KR segir það mikilvægt fyrir allan íslenskan fótbolta að deildirnar geti klárast á sem eðlilegastan hátt. Samkvæmt nýrri leikjaniðurröðun KSÍ mun Pepsi Max deild karla ljúka 30. nóvember og Rúnar sagði í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins að hann hafi verið ánægður með ákvörðunina. „Það er gaman að geta sent boltann á milli og æft eins og menn. Það er tveggja metra reglan áfram og við munum virða hana eins og alltaf,“ sagði Rúnar eftir æfingu KR-liðsins í dag og sagði að Valsmenn fagni líklega nýjustu tíðindum. „Ég hugsa að það hefði ekki verið gaman fyrir Val að vera krýndir meistarar og fá ekki að fagna og að vera með stjörnu fyrir aftan titilinn þar sem mótið kláraðist ekki.“ Hann segir þó að FH-ingar eigi enn möguleika á að vinna Pepsi Max deildina og það sé ekki bara í Pepsi Max deildunum sem er mikilvægt að klára leikina sem eftir eru. „FH á enn séns á að vinna mótið. Það er hörkubarátta í fyrstu deildinni að fara upp og það er barátta í 3. deildinni þar sem enn sjö lið geta fallið. Það er ofboðslega mikilvægt að reyna að klára mótið svo það sé á engan hallað í þessu.“ „Við verðum að vona það besta og að þetta gangi allt saman upp; að þjóðin verði dugleg að spritta sig, passa upp á sig og fari eftir settum reglum,“ sagði Rúnar. Klippa: Rúnar Kristinsson - Sportpakkinn
Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn KR Tengdar fréttir KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. 21. október 2020 17:06 Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. 21. október 2020 14:31 Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. 21. október 2020 13:53 Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20. október 2020 18:13 KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. 20. október 2020 16:23 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Sjá meira
KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. 21. október 2020 17:06
Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. 21. október 2020 14:31
Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. 21. október 2020 13:53
Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20. október 2020 18:13
KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. 20. október 2020 16:23